Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 19

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 19
niöur í heitt vatn og hvolfiö svo bUÖ- ingnum á fat. Skreytiö meö bráönu súkkulaöinu. Se tjiö búöinginn inn i kæliskáp og látiö hann vera þar i ca 30 minútur áöur en bera á hann fram, þá veröur hann heldur mýkri, en sé hann tekinn beint úr frystikistunni. MOKKA- BÖÐINGUR Nú er komin rööin aö mokka-eftirrétti fyrir f jóra, eöa fimm. Ef þiö notiö hraö- fryst kaffiduft veröiö þiö aö steyta þaö i morteli áöur en þið blandið þvl saman viö rommið, annars veröur rétturinn kornóttur. 2 eggjarauöur, 1/2 dl. flórsykur, 2 tsk Nescafé, 2 msk romm, 3 dl. rjrimi, 1 eggjahvlta. Skreytiö meö 50 grömmum af bræddu súkkulaöi. Þeytiö saman rauöurnar og sykur- inn, þar til þaö er létt og ljóst. Leysiö kaff iö upp i romminu og hræriö saman viö eggjahræruna. Þeytiö rjómann og eggjahviturnar þar til þaö er stift. Blandiö saman viö eggjahræruna. Helliö öllu i form og frystiö I ca 6 tinia. Bræöiö súkkulaöiö I skál yfir heitu vatni. Difiö forminu sem snöggvast úskrókur

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.