Heimilistíminn - 18.01.1979, Síða 37

Heimilistíminn - 18.01.1979, Síða 37
Hún varð að fyrirgefa Framhald af bls. i!4 hafa setið að völdum í 300 ár f Rússlandi. Ariö 1915 var steini kastaö f bilrúðu, þar sem Elisabeth var á ferö, hún náfölnaöi. Henni fannst hún i rauninni vera ein af fjölskyldunni. Nokkrum árum siðar réöist höpur manna inn i klaustrið. Bylting. Mennirnir réöust gegn þvf, sem þarna var aö finna, og brutu allt og eyöilögöu. Skyndilega opnuöust dyr klaustursins, og Elisabeth kom til móts viö áraáarmennina, ein- sömul iklædd gráum nunnubúningi sfn- um. —Við skulum senda djöflinum þá þýzku, hrópaöi mannfjöldinn. A þvi augnabliki kom herflokkur til aö- stoöar. Skömmu seinna kom svo fimm manna hópur til þess aö handtaka systur hinnar hötuöu keisaraynju. Hún taldi þá á aö koma fyrst inn I klausturkirkjuna og fara þar meö Te Deum......fyrir þá, sem vorunií þann veginn aö leggja upp I lang- ferö”. Fimmmenningarnir, sem voru fangar, sem fengiö höfðu frelsi, þótt þeir heföu áöur unniö mörg illvirki, fóru lúpulegir á brott ,eftir bænastundina. —Haföi eitthvað komiö fyrir mömmu litlu? Fólkiö i nágrenninu var skelfingu kost- iö, og nunnurnar grétu. Sjúklingarnir fengu hins vegar ekkert aö vita um þaö, sem komiö haföi fyrir. Meö aöstoö sænskra stjórnvalda kom keisari Þýzka- lands þeim skilaboöum áleiöis, aö æsku- ást hans fengi þegar I staö aö hverfa frá Rússlandi. Hún væri i miklum lifsháska. Einnig átti aö reyna aö fá látna lausa keisarafjölskylduna alla, systur hennar, mág og börn þeirra, dæturnar fjórar og soninn litla Alexej. Ekkert varö þó úr þvf, og þau vöru öll tekin af lifi. —Ég get ekki fariö....ég verö aö vera 'hjá nunnunum mínum og sjúklingunum, svaraöi Elisabeth. Seint í aprílmánuöi 1918 — ekki er vitaö nákvæmlega hvaöadag —komu tveir ein- kennisbúnir menn. Þegar þeir fóru á brott meö hana úr klaustrinu fylgdi henni af frjálsum vilja systir Barbara, — sem köll- uö var Varia. Framundan var fangelsisdvöl I Je- katerinburg. 1 nokkra mánuöi var Elisa- beth fangi og með henni Varia og fjórir af Romanov-ættinni, þar á meðal þrir bræö- ur stórfurstans, auk hins unga fursta Vladimir Paley, sem var hálfbróöir móð- ur Lennart Bernadotte. Svorannupp 18. júlf. Angan af villtum jaröarberjum lagöi um skóginn, þar sem fariö var meö fangana. Varðmennirnir létu þá ganga nokkurn spöl f gegn um skóginn, og svo námu þeir staöar fyrir framan stór námuop..... Föngunum var siöan ýtt einum af öör- um niður I kolsvart hyldýpi námunnar. Fallhæöin var þó ekki nægileg til þess aö þeir létu þarna lífiö — og þess vegna var nokkrum handsprengjum varpaö niöur á eftir þeim. Ekki nægöu þær þó til þess aö drepa nema einn af stórfurstunum, og Elisabeth og hitt fólkiö svalt I hel. Eftirmáli: Eftir byftinguna voru jarö- neskar leifar Elisabethar fluttar til Jerú- salem, og var þaö áriö 1921. Hin trúfasta nunna, og samferöamaöur hennar til dauöastundar, Varia, hvílir einnig i kirkj- unniá Olíuf jallinu, þar sem grænn Getse- mane-garöurinn teygir sig út fyrir neöan. Þrisvar sinnum á ári er sungin fyrir þær messa, m.a. á þeim degi, er þeim haföi veriö varpaö i námuna foröum. Þfb. Supermann “aa' Jor-El og Lara lögöu Kal i litlu geimörk- ina, og þaö voru tár i augum þeirra. Lara neitaöi aö yfirgefa mann sinn, þótt geim- örkin væri nægilega stór til þess aö rúma hana og barnið. Jor-El þrýsti á skothnappinn og eld- flaugin bar geimörkina af staö I átt til Jaröar. — Vertu sæll sonur og gæfan fylgi þér, sögöu foreldrarnir og kömmu slðar leiö Krypton undir lok. Kal svaf vært I geimörkinni sinni og vissi ekki hvaö gerzt haföi, og vissi heldur ekki hvaö beiö hans sem Supermans á jörðinni. Um svipaö leyti eru á ferö Martha Kent og Jonathan maöur hennar. Þau eiga heima i Saallsville i Bandarikjunum. Þau sjá eldflaugina og fara svo meö barniö á munaöarleysingjahæli i nágrenninu. Þar sem hjónin eru barnlaus, heföu þau helzt af öllu viljað eiga barniö, en þau eru lög- hlýönir borgarar. A barnaheimilinu fer fólk að taka eftir þvi að drengurinn Kal gerir ótrúlegustu hluti. Hann lyftir jafnvel lækninum, sem kemur til þess aö lfta á hann, og hann brýtur sterkustu leikföngin. Kent-hjónin fá aö taka Kal aö sér, og nefna hann Clark. Clark Kent heldur áfram aö vaxa og veröur sffellt sterkari og furöulegri. Hjónin ala Clark upp I góö- um siöum og kenna honum aö nota krafta sfna einungis til góðs. Þau segja honum aö láta fólk ekki vita af þessum miklu kröft- um, vegna þess aö þaö geti oröiö hrætt. Þegar Clark hefur lokið háskólanámi ræður hann sig aö dagblaði. Hann er góö- legur og rólyndur, og engum dettur f hug yfir hvaöa afli hann býr. En sagan heldur áfram, og Superman eignast óvini en lika marga vini. Hann notar hæfileika sina einungis til góös, og til þess aö hjálpa mannkyninu á sem flestan hátt. Um allt þetta og margt fleira fjallar kvikmyndin, sem án efa á eftir aö koma til Islands ein- hvern tima f framtlðinni. Þfb Það er kostur að vera auli þá þarftu aldrei að vera einmana. Blaðurskjóða er sá sem heldur að hann sé alltr sem þú heldur að þú sért sjálf- ur. Enda þóttvið lifum á véla- öldinni er ástin það sem alltaf verður að búa til með höndunum. Sá sem er tilbúinn til þess að mæta þér á miðri leið, hefur áreiðanlega slæmt f jarlægðarskyn. Hvað skyldu konur hafa séð við karlmenn áður en peningarnir voru fundnir upp? Atómiðer minnsta einingin i heiminum# en þegar það hefur verið klofið er það orðið hið stærsta... Ef þú vilt komast hjá að gera eitthvað í flýti/ ættir þú að //gera það í gær." 37

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.