Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 20
Hann hleypur hraðar en Six Million Dollar Man. Hann kveikir eld með augnaráðinu einu saman, og með andar- drættinum getur hann fryst heilar eyðimerkur á augabragði Fleira er hægt að telja þessum manni til ágætis, en hver skyldi hann svo vera? Jú, þetta er enginn annar en Super- man, sem að lokum hefur birzt okkur á hvita tjaldinu, eftir að hafa notið ótrúlegra vinsælda i teiknimyndablöðum allt frá árinu 1933, þegar hann kom fyrst fram á sjónarsviðið. Hann er sköpunarverk tveggja ungra manna, sem langaði til þess að sýna hvernig ,,super” hetjan bandariska liti i raun og veru út. Margir hafa reynt að stæla hann, en engum tekizt a komast lengra en hinum upphaflegu sköpurum hans. Lif Supermans hefst einhvers staðar úti i geimnum. Það hefur löngum veriB siður i Holly- wood aB senda á markaBinn eínhverja stórmyndina rétt fyrir jól ár hvert. Ekki brugðu menn út af þessum vana sinum aB þessu sinni. Dýrasta mynd Hollywood- sögunnar var einmitt frumsýnd nú fyrir áramótin — myndin um Superman. í hlutverkaskránni má lesa ótal fræg nöfn eins og t.d. Glenn Ford, Valerie Perrine, Gene Hackmen, Maria Schell, Terence Stampp pg siðast en ekki sizt Marlon Brando. Hann er sagBur hafa halað inn nokkrar milljónir dollara á hlut verki sinu, föður Supermans. Svo er þaB maBurinn, sem fer meB aBalhlutverkiB, hinn 24 ára gamli Christopher Reeve. HannleikurSuperman, sem búinn er yfir- náttúrulegum kröftum og snilli. Superman leit dagsins ljós fyrir rúmum 40 árum, og hefur alla tiB siBan haft sterk ítök í Bandarlkamönnum og reyndar fólki viðar um heim enn i Bandarikjunum. Hann var nokkurs konar átrúnaBargoB bandariskra hermanna i sIBari heims- styrjöldinni, og stundu.m var erfitt aB segja um það, hvort Superman eBa Rita Hayworth væri vinsælli. Mamma (Susannah York) og pabbinn (Marlon Brando) 20 Þetta nægBi þó ekki. Teiknimyndirnar af Superman náBu ekki allra augum, eins og gengur, og þess vegna var ráBizt I aB framleiða kvikmynd um hetjuna miklu. Talið var liklegt, aB fáir yrðu þá eftir, sem ekki hefður kynnzt Superman annaB hvort i kvikmyndahúsi eBa þá i teiknimynda- blöBunum. Lengi hafBi verið rætt um þessa kvikmyndagerB, og voru sumir farnir að halda, a'ð ekkert yröi úr henni, en nú er myndin orBin að raunveruleika. Nauösylegt var að velja mann I hlut- verk Supermans sem væri ýmsum hæfi- leikum búinn. Ha.nn varð að vera stór og stæðilegur og glæsilegur i öllu ytra útliti. Þá var það líka talinn kostur, að nafn hans væri ekki sérlega þekkt áBur en hann tæki að sér þetta mikla hlutverk. Auk þess þurfti hann helzt að vera einhverjum leikhæfileikurn búinn. Inn i þennan ramma féll svo algjörlega Christopher Reeve, velme.nntaður leikari, sem fram til þessa hafði aðeins fengið smáhlutverk I sjónvarpi og á Brodway. Og nú er nayndin tilbúin og hver biður ekki spenntur eftir að fá að sjá hana. Aldrei hefur öðru eins fjármagni verið veitt til nokkurrar kvikmyndar fyrr eða

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.