Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 17
© 35 & TOFFLUR FYRIR MÖMMUNA 4 Svo eru hérna töfflur fyrir mömmuna, sem gott er að sauma i leiðinni, úr þvi þið eruð á annað borð byrjuð ‘að sauma skó. Efniö senm nota þarf er pappir e&a kartonca 30x70 cm af Vatteruðu bómullarefni. C-a 20x40 cm af loönu efni i kantinn og fóðrið 1. Byrjið á því að teikna fótinn á kartonið. 2. Klippið út tvo sóla. Leggið pappasól- ana á efiiið og klippið i kringum þá, en hafið þóefniðstærra fyrir saumfarinu. (Klippið tvisvar sinnum tvo sóla, vinstri og hægri). 3. Klippið ytrabyrðið á töfflurnar. Það á að vera 3 cm breiöara en sólinn og helmingur af lengd hans. Klipptir eru tveirhlutar úr aðalefninu og tveir úr þvi loöna . Brjótið nú upp á þannig að loðni kanturinn komi í ljós ofaná risfinni, en afgangurinn verður innan i skónum. Látið efnið hafast ofúrlitið við á tánni þegar þiö saumiö ytra byrðið við annan sólann. Saumið hinn sólann viö en skiljið eftir op til þess aö hægt sé aö snúa honum við yfir á réttuna. einnig þarf aö vera hægt aö stinga pappasólanum inn um þetta gat. Að lokum er saumaðfyrir gatiö i höndun- um og töfflurnar eru tilbúnar. mJF 17

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.