Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 14

Heimilistíminn - 18.01.1979, Blaðsíða 14
þegar haföi veriö ákveöiö, aö þessi litla stórfurstynja skyldi veröa eiginkona Sviaprinsins Wilhelms og móöir Lennart Bernadotte. Eftir aö hafa dvalizt i fjórtán ár i Moskvu ákvaö Sergej aö flytjast þaöan, en hann var þá nýoröinn 49 ára gamall. Hann haföi fengiö nóg af óvildinni, sem beinzt haföi gegn honum þarna. 17. febrúar 1905 var kalt i' veöri. Sergej haföi ekiö til stjórnarhallarinnar. Elisa- Elisabeth af Hessen var 19 ára, og talin fegursta prins- essa Evrópu. Henni fylgdi ávallt gleði, hvert sem hún fór. Stórfurstinn Sergej vann ástir hennar, en hjónabandi þeirra lauk með skelfilegum hætti er Sergej var drepinn. Hatur rússnesku þjóðarinnar á Romanov-ættinni ólgaði i æðum manna..... 14 beth var aö fara út nokkrum timum siöar. Allt I einu lék allt á reiöiskjalfi. Jöröin hristist og gluggarúöurnar splundruöust. Sprengja haföi falliö. Elisabeth fann einhvern veginn á sér, hvaö haföi gerzt. Hún þaut Ut, þar sem vagninn beiö hennar og hrópaöi: Af staö! Af staö! Hún var ekki langt komin, þegar hún tók eftir svipnum I steinrunnum and- litum þeirra, sem hún mætti og viku úr vegi fyrir henni — stórt svæöi umhverfis Rauöa torgiö var engu llkara en orustu- velli, þar voru llk, sundurtætt, og allt I blóöi.... Hún steig út úr vagninum og niöur I snjóinn. Hún sá aö þaö, sem hún óttaöist, haföi gerzt. Heittelskaöur maöur hennar haföi oröiöfyrir sömu örlögum og keisar- inn faöir hans. Þaö var ekki mikiö eftir af líkama Sergej, mannsins sem hún haföi elskaö heitara en nokkuö annaö I heimin- um. Hann haföi oröiö fyrir sprengju hryöjuverkamannanna. Andlit hans var þó óskaddaö. Þeir sem safnazt höföu saman þarna á torginu horföu á þaö meö skelfingu, hvernig eiginkonan reyndi meö berum höndunum aö safna saman jarö- neskum leifum manns síns. Elisabeth var knúin einhverju innra afli. Hún varö aö gera þetta. —Ó,Sergej....þú, sem þoldir hvorki blóö né óhreinindi. Ekillinn, sem ekiö haföi vagni stórfurst- ans, var enn meö lífsmarki og hún flýtti sér til hans. —Stórfurstinn....hvernig liöur honum? sagöi hinn deyjandi maöur meö erfiöis- munum. —Hann hefur bjargazt á einhvern yfirnáttúrulegan hátt, sagöi Elisabeth ákveöinni röddu. Dauft bros, og hinn trú- fasti þjónn dó ánægöur. Nokkrum dögum siöar heimsótti hún þá, sem staöið höfðu að hryöjuverkunum, I fangelsiö. —Ég er eiginkona mannsins, sem þiö drápuö, sagöi hún, þegar dyrnar að klef- anum lukust upp. Fólk skildi alls ekki, hvernig hún gat þetta. —Maður veröur aö geta fyrirgefiö öll- um, til þess aö ná fullkomnun, var svar Elisabethar. Hún fór nú að losa sig viö öll veraldleg auöæfi, og gaf meira aö segja giftingar- hringinn sinn. Svo fór hún I pllagrlmsferö- ir, og sökkti sér niöur i bókmenntir um klausturlifnað i hinum ýmsu nunnuregl- um. Húnfór svo viöa um, þarsem eymdin var mest i borginni, og meira aö segja öryggislögreglan fann sig tilneydda aö vara s tórfurstaynjuna við þessu „hjálparstarfi’”..ekki væri hægt aö ábyrgjast öryggi hennar. —Allt liggur i guðs hendi, sagöi hún og yppti öxlum. —Matjuska, litla mamma, kveinuðu konur og börn, þegar hún kom inn I fá- tækrahverfin. Áriö 1910 varö Elisabeth nunna. Hún stofnaði eigið klaustur fyrir utan Moskvu, Klaustur heilagrar Mörtu og Mariu. og i klaustrinu var sjúkradeild, sem brátt varðmjög frægfyrir góða umönnunhinna sjúku. Oftá tiöum sat stórfurstynjan sjálf viödánarbeöina.oghéltutanum þá, sem voru aö deyja... og gaf þeim á þann hátt styrk, siðustu stundirnar, sem þeir liföu. Hún átti ekki einu sinni mynd af Sergej manni sinum, sem hún hafði hjá sér I nunnuklefanum. Hvaö svo sem menn höföu haldiö, þá var eitt vlst, aö hún haföi elskaö mann sinn takmarkalaust. Þaö var aldrei talaö um hannog hana heldur haföi hún alltaf sagt viö.á hverju sem gekk. Nú haföi hún ekki aöra til þess aö trúa fyrir áhyggjum sfnum en systur slna Viktoriu. Svo undarlega vildi til, að prins- essan og dóttir hennar voru staddar I klaustrinu einmitt þegar fyrri heims- styrjöldin brauzt út áriö 1914. Þaö var I siöasta skipti, sem þær hittust.. Hatriö gegn Þjóöverjum og öllu því, sem þýzkt var, magnaöist, og Romanov-ættin var á undanhaldi eftir aö Framhald á 3 7. siöu

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.