Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 6

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 6
Og nú þarf líka að greiða fyrir loftið — Svo þið haldið að loftið sé enn ókeypis, segir blaða- maður bandariska blaðsins Christian Science Monitor ný- lega í blaðagrein. Hann heldur áfram: — Þið ættuð bara að reyna að fá loft I bildekkin á einhverri af hinum ótalmörgu bensinstöðvum viðs vegar um landið, sem láta greiða fyrir þá þjónustu. Staöreyndin er sú, aö nú er hvarvetna veriö aö taka i notkun vélar, sem stinga veröurí25 centapeningi (75kr) til þess aö fá úr þeim loft i hjólbaröana, og allt bendir til þess aö ekki veröi eftir margar bensfnstöðvar, þar sem slik tæki er ekki I notkun eftir fáein ár. — Ef þú heldur i raun og veru aö loftiö sé ókeyps, þá skaltu bara reyna aö blása sjálfur i dekkiö meö munninum, segir Martín E. Miller forstjóri hjá Nik-o-Lok, en það fyrirtæki er starfrækt i Indiana- polis og framleiöir vélar, sem blása lofti I dekk — gegn þvi aö i þær sé stungið 25 centa qeningi. Þaö erekkiveriöaöreynameöþessu aö ná I skottiö á viöskiptavininum, sem kemur og kaupir bensin á bensinstööinni, eöa lætur eitthvaö athuga bllinn, bæta á hann oliu eöa annaö þvi um likt, og lætur svo aö lokum dæla lofti I hjólbaröana. Starfsmenn stöövarinnar geta veitt þessa þjónustu ef þeir vilja, án þess aö peningur sé settur i vélina, þar sem þeir hafa tæki eöa lykla til aö komast fram hjá þeim liö. Þaö sem erveriö að reyna aö gera er aö láta ekki manninn, sem keypti bensiniö á bensinstööunni neöar I götunni, og þar sem engin aukaþjónusta er veitt, koma svo á þessa fullkomnubensinstöö og fá sér loft i hjólbaröann. Hann gæti lika látiö sér detta ihug á leiöinni, aö fara inn á stööina og hlaöa á sig dkeypis vegakortum og látiö svo krakkana fara á salerniö, sem ekki kostar neitt heldur. Þessu til skýr- ingar fyrir lesendur HT, má geta þess aö viöa i Bandarikjunum eru bensinstöövar, sem selja bensin á mjög lágu veröi, en þær veita viöskiptavinunum enga þjón- ustu. Þeir þurfa meira aö segja aö dæla bensi'ninu ájálfir á bilinn. Annars staðar er fullkomin þjónusta, salerni sem viö- skiptavinir geta notaö, bensininu dælt á bilinn, þurrkaö af rúöum og sitthvaö fleira, en þar kostar bensiniö oftast eitt- hvaö meira. Allt þaö, sem hér hefur veriö taliö upp kostar bensinstööina töluveröa peninga. Til dæmis má geta þess, aö nýtt loftdælu- tæki kostar um eitt þúsund dollara (307.000kr.) og sumir segja, að þeir eyöi alltaö5000 dollurum (l,5millj.kr.) á ári I viðhald og rekstur þessara loftdæla. Þar viö bætist svo, aö margir bifreiöa- stjórar skeyta litt um þaö, hvernig þeir ganga frá slöngunum, eftir aö þeir hafa dælt lofti i hjólbaröana á bilnum sfnum. Þaö á sérstaklega viö um unga ökumenn. Þeir aka gjarnan inn á bensinstööina og dæla lofti I allt upp 1120 til 140 pund. Þetta hefur i för meö sér geysilegan þ-ýsting á slöngurnar og loftmælana og annaö, sem til þarf, segja starfsmenn stöövanna. Ný slanga kostar þetta frá 15 upp 120 dollara og loftmælir kostar frá 28 I 30 dollara. Þar viö bætist svo, aö ofnotkun á loft- dælunni getur dregiö mjög úr þrýstingi i þrýstitanki stöövarinnar, og þá getur bif- vélavirkinn, sem þar starfar oröiö aö hætta I bili viö aö nota þau tæki, sem knú- in eruáfram aö loftþrýstingnum og hann getur þurft aö blöa þar til þrýstingurinn er orðinn eölilegur aö nýju. — Hvernig geturnokkur áfellzt stöövar- eigandann, spyr Miller hjá Nik-o-Lok. — Þetta er nauösynlegt hjá þjónustustövö- unum. Eigandinn er ekki aö þessu til þess aötapa áþvi, heldur til þess aögræöa. Þetta er ósköp einfalt: Stööugur straumur viöskiptavina, sem ekki greiöa fyrir þjónustuna, sm þeim er veitt, kostar stöövareigandann mikla peninga. Hver vill fá þessa viöskiptavini til sin? Nú þarf þvi aö greiöa 25 cent fyrir fjög- urramínútna loftnotkun. Ef aöeins vatnar loft I einn hjólbarðann þarf maöurinn samt sem áöur aö greiöa 25 cent. Þetta gæti oröiö til þess, aö bileigendur færu aö vanrækja aö dæla lofti I hjólbaröana, og þaö jafnvel meira en nú er gert. í staö þess að borga fyrir aöfá loft I hjólbaröana myndu menn nú vanrækja þaö, og sleppa þvi þar til þeir þyrftu aö fara meö bilinn hvort eö væri á viögeröarverkstæöi. Þaö ermjög slæmtfyrir bilinn ogeinnig er þetta hættulegtöryggi þeirra, sem I bfl- unum eru, segja framleiöendur hjólbarö- anna. Hvaö sem þvi liður, þá viröast stööugt fleiri vera farnir aö fá áhuga á aö selja loft 1 hjólbaröana. Þetta byrjaöi allt fyrir um þaðbil einu ári, þegar maður nokkur I Pittsburgh eöa nágrenni fór þess á leit viö Nik-o-Lok að þeir fyndu eitthvert ráö viö þessum ókeypis afnotum af loftdælunum. — Viötókumþá bara vélina,sem stjórnaöi sturtubaöinu, en þar gat fólk fengiö aö fara i baö meö þvl aö setja pening i gat, og tengdum vélina viö loftþrýstitækiö, segir hr. Miller. 1 marz siöastliönum seldi fyrirtækiö svo fyrsta tækiö af þessari gerö. Nú I haust hafi Nik-o-Lok sett upp um 700 tæki I 30 rikjum Bandarikjanna. Um 40% tækjanna hafa verið sett upp I New York riki og Pennsylvaniu, en lltiö er enn komiö af þeim á vesturströnd Bandarikj- anna. Þjónustustöövar, sem hafa þessi tæki, græöa töluvert á þeim, vegna þess aö þau 6

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.