Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 18

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 18
Þetta er sérstaklega hátlðlegur frikassé-réttur sem borinn er fram með laukum, sem soðnir hafa vá:ið með timjan og einnig er paprika sém steikt hefur verið litillega I smjöri. Brjóst og læri af tveimur kjúkling- um 8 litlir laukar 2 1/2 dl hænsnasoö sem má vera af teningum, 1/2 tsk. - 18 timjan 1 rauö eöa græn paprika. Sósan er búin til úr 25 grömmum af smjöri eöa smjörllki 2 1/2 msk. hveiti soöinu af laukunum, 2 dl. rjóma 1 tsk sitrónu- safa og ofurlitlu af cayennepipar. Haldiö kjötinu af kjúklingunum heitu í potti meö ofurlitlu soöi i. Takiö utan af laukunum og sjóöiö þá i kjúklingasoöinu, og bætiö timjan út til bragöbætis : Laukana á að sjóöa I ca 10 mlnútur, eöa þar til þeir eru orönir mjúkir. Hitiö saman feitina og hveitiö sem fara á 1 sósuna. Hræriö soöinu af laukunum saman viö og einnig rjóm- anum. Látiö sósuna sjóöa i ca 3 min. Bragöbætiö meö sitrónusafanum og cayennepiparnum. Snöggsteikiö nú paprikuna sem skorin hefur veriö i smábita. Skeriö kjötiö niöur I smábita og látiö á fat. Helliö sósunni yfir og skreytiö meö laukunum og paprikuteningunum. Bezt er aö bera fram soöin hrisgrjón og grænmetissalat meö þessum kjúk- lingarétti. I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.