Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 30
Heilla- stjarnanl Nautið 21. apr. — 20. mal Vikan veröur ekki eins erfið, og þú haföir óttazt. Tækifæri til þess a6 slaka á oglétta þér upp kemur einmitt, þegar þU varst farinn aö halda, ao þér myndi veroa ofbo&iB meB vinnu og öllu boru, sem á þig hefur lagzt aö undanförnu. Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskar 19. feb. — 20. maí. Tviburarnir , 21. mai. — 20. jún. Ef þú ætlar a& fá hlutina til þess ao ganga eins og þú vilt aö þeir gangi, þá barftu aft leggja þig meira fram, en þú hefur gert. Liklega væri réttast fyrir þig aB fara i stutt fri. Þu neyBist til þessaö taka þátt i miklum samningaviöræðum við stóran hópmanna. Til þess ao allt takist sem bezt, verBur þú aB beitalagni,en æsa menn ekki upp a móti þér aB óþörfu. Þér væri rétt aB lyfta þér upp og tala viB fólk, það gæti meira aö segja orðið til þess að starfsorkan og vinnugleðin myndu vaxa á nýj- an leik. Áhrifamikið fólk verður á vegi þinum, og það mun aðstoða þig á ymsan hátt við fjármálin. Vatnsberinn 20. jan. — 18 feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr.^ Krabbinn 21. Jún. — 20. Júl. EitthvaB spennandi gerist I ásta- málunum á næstu dögum eBa vik- um. Vertu viBbilinn. Þú hefur gert ýmsar áætlanir, sem eiga eftir aB fá mótbyr, en þaB breytist sIBar, og hhaltu þlnu striki. NotfærBu þér þau göBu tækifæri, sem þú hefur fengiB til þess aB komast I samband viB ákveBna aBila og þótt ekki gangi allt eins og þú hafBir reiknaB meB, láttu þaB þá aBeins verBa til þess aB hvetja þig fremur en letja. Einhver óróleiki er I loftinu varB- andi ástir þinar, og rétt væri aB leysa þann vanda, sem virBist vera fyrir dyrum. Þú færB mörg góB tækifæri þessa viku, svo rett er að nota þau til hins ýtrasta. Þú hefur vanrækt skólann, og bættu úr þvl I snatri.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.