Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 5
sporið á nýjan leik meö þvi aö segja eins
og Eva foröum: — Fáðu þér annaö epli.já
fáðu þér annaö.
Staðreyndin er sú aö þegar Noor haföi
gifztkonunginum, þurfti hún að taka viö
þremur hlutverkum. Hlutverki eiginkonu,
drottningar ogstúpmóöurþriggja barna á
aldrinum 3,4og 6ára. Þaö erubörn þriöju
konu Husseins,Alia drottningar.sem fórst
i þyrluslysi áriö 1977. — Ég er alltaf aö
læra.segir Noor.Húner að nema fræöi Mii-
hameðstrúarmanna,en til þeirra telst hiin
nií og svo hefur hún veriö aö læra ara-
blsku („fallegasta mál Iheimi".) Hussein
sem nú er 43 ára gamall reynir að hjálpa
henni viö að lesa dagblöðin á hverjum
morgni.
Noor hefur einnig sýnt áhuga Iþrðtta-
þjálfun, borgaskipulagningu og
verndunarmálum alls konar. Hiin er
heiöursforseti „Barnaársins". Að sjálf-
sögðu eru mörg höft og bönn i landi.þar
- sem konur hafa alveg nýveriö f engið auk-
inréttindi. Aðeinsfimmárerufrá þviþær
fengu kosningarétt i Jordaniu. Það fylgja
þvi lika hömlur að búa I konungshöll og
hjónin veröa að láta sér nægja að hittast
og ræðast við yfir morgunverðinum, en
hann getur lika staðið allt að fjórar
klukkustundir svona á stundum. Ekki eru
þau þó ótrufluö allan þann tima, þar sem
stundum þarf aö svara I sima og sitthvað
fleira og svo ræða þau þess á milli um
stjórnmál og aðra þýðingarmikla hluti. —
Stundum klæðum við okkur ekki fyrr en
um hádegi segir drottningin.
Lifverðir fylgjast náiö með drottning-
unniog hún getur ekki lengur leyft sér að
bregða sér í buðir, þótt hana langi til þess.
— Einvera enþaö sem ég sakna mest,
segir hún og það gætir saknaðar i rödinni.
En hún heldur áfram: — Eitt af þvi sem
mér ber skylda til að gera, er að reyna að
færa ferskt loft inn i tilveru okkar.
Þaö má með sanni segja aö henni hafi
tekizt það býsna vel til þessa og Hussein
segir: — Ég hef fundið llfið á n$. Hun
hefur hvatt hann til þess að synda, spila
tennis og fara 1 siglingar og stundum fer
hann með henni I skelfilegar hjólreiöa-
ferðir á motorhjólinu hans. Saman fengu
bau aðnjótanokkurra„dásamlegradaga á
skiðumiölpunum og þegar þau fóru i opin-
bera heimsókn til Þýzkalands tókst þeim
að læðast i burtú og kikja i búðarglugga.
Dásamlegar stúndir á borð við þessar
geta átt eftir að veröa fágætar l fram-
tiðinni. Fyrst eftir að þau giftu sig var
Noor vön að strlða Hussein með þvl að
honum áttiað nægja að eiga þau átta börn
sem hann nú á með fyrri konum slnum.
Núsegir húnhins vegar, að enda þótt þau
hafi ekki ráðgert nýja fæöingu I konungs-
fjölskyldunni, þá geri þau heldur ekkert
til þess að koma I veg fyrir hana. — Ég
myndi hafa mikla ánægju af þvi að ala
honum barn. Hann er Hf mitt, ást min og
framtiöarstarf.
Þfb
Hussein Jordaniukonungur.