Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 20
Auðæfi landsins felast á snæviþökktum fjallstindum Þa6 er llkt á komi6 meö Nepal og Osku- busku forðum. Landið er fallegt en mjðg fátækt. t hvitum Himalayaf jallgaröinum innan landamæra Nepai eru niu af 14 hæstu fjallstindum heimsins, og þar á meöai Everest-tindurinn. Meöalþjóöar- framleiösla þeirra 13 mflljóna manna, sem f landinu biia, eru 120 doilarar á ári, og þar meö er Nepal eitt af 25 fátækustu löndum heimsins. Þaö er auöveidara aö lýsa vesælum og Hrlsgrjónaakrar suöur af Katmandu 20 fátadcum löndum heldur en fátækum og hamingjusömum þjóöum. í Nepal er allt yfirfullt af betlurum og holdsveikum, og liklega eru um 70% ibúanna vannæröir. Þrátt fyrir þaö er þetta fólk hiö ánægö- asta, þótt erfitt sé aö gera sér grein fyrir því, hvernig þaö má vera. Lega landsins h jálpar nokkuö til. James Hilton skrifaöi um imyndaöan heim aust- an Karakorans, en þrátt fyrir þaö er eins ogháriö risi á höföi manns, þegar fariö er eftir f jallvegunum, sem er þvi likast aö hangi utan i snæviþöktum fjöllunum. Þá birtist Katmandu-dalurinn likt og Shangri-la, grænn og gullinn og á viö og dreif má sjá 2500 BUdda og Hindúa-must- eri. Nepal er einn þeirra staöa, þar sem aldin geta breytzt i gylta vagna. Ibúarnir tilbiöja enn sinn unga konung, sem þeir telja vera HindUaguöinn Vishnu endur- fæddan. Alls staöar má sjá musteri og lfkneski af öpum, filum og marghand- leggjuöum guöum, og skammt frá Hanu- man Dhoka, torgi Apaguösins, er lftil stUlka, sem dýrkuö er eins og væri hUn gyöja. Sem betur fer getur Nepal átt eftir aö veröa auöugt land. Fjallasnjórinn Fjársjóöurinn hefur alltaf veriö falinn i Nepal, en aöeins stutt er slöan menn fundu hann eöa uppgötvuöu. A björtum degi ættir þú aö renna augunum i átt til fjallanna. Hátt upp yfir furu og greni- skógana, og enn hærra þar sem alparósir og einiber jarunnar vaxa, og siöan hærra, þar sem gnæfa HimalayafjöUin þakin snjó. Snjórinn bráönar. Sérfræöingarsegjaaö þarna sé aö finna meira óbeizlaö vatnsaflen I Bandarikjun- um og Kanada samanlagt og sex sinnum meira áveituvatn en Nepal sjálft getur notaö. En f þessum auölindum felast lfka vandamál. Nepalbúarlifa i stööugum ótta viö Indland, sem meöal annars stafar af tilraunum fyrsta f orsætisráöherra Indlands, Jawaharlal Nehru, til þess aö viöhalda aldagömlum brezkum venjum, aö blanda sér f innanrlkismál Nepals. Ekki dró úr ótta Nepalmanna, þegar Indverjar innlimuöu áriö 1975 nágrannaríkiö Sikkim. Þaö er þvi brenn- andi spurning, hvort Indland muni reyna aö gera þaö sama viö Nepal, sem gert var viö Sikkim. Indland og Bangladesh eru þegar farin aö lita ágirndaraugum til Himalayafjall- anna. Þar dreymir menn stórkostlega drauma um þaö, hvernig megi nýta auö- lindir fjallanna. Hvernig byggja megi stiflur i Nepal til þessaö beizla vatnsafliö og til þess aö umbreyta þar hinum bráön- andi snjó og monsúnrigningunni i annaö og meira. Þar væri hægt aö grafa skuröi sem veita myndu umframvatninu niöur á skrælnaöa akra Ganges-sléttunnar, og breyta henni i iögræna velli, sem ættu aö geta brauöfætt alla Suöur-Asiu. Birendra konungur Nepals, sem nú er 31 árs, hefur stundaö nám 1 Eton, Tokyo-háskóla og viö Harvard-háskólann. Hann lýsir vatnsaubæfum Nepals, sem nokkurs konar „töfralykli” sem opnaö geti landinu og ibúum þess leib inn I vel- megun i framtiöinni. Þetta yröi þó aö framkvæma i samvinnu viö aörar þjóöir. Nepal yröi ab leita samvinnu viö Indland, Kina, Bhutan, Bangiadesh, Pakistan, Sri Lanka og öll önnur riki á þessum slóöum. Vandamáliö er aöeins, hvernig koma megi i veg fyrir, aö þab veröi Indverjar, sem taki aö sér stjórnina. I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.