Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 15
ar gjafir w Ein rós — f þessu tilfelli gul — og tvœr gular fresfur fara mjög vel saman f þessari mokkakönnu. Eitthvaö þessu llkt mœtti hafa f mjólkurkönnu eöa vatnskönnu, ef þio eruö aö hugsa um aö gefa einhverjum könnu ao gjöf á næstunni. Og svo eru þaft túlipanarnir. Þeir- þurfa ekki endilega aö vera ótulmarg- ir saman f vasa. Hér hefur aoelns verio fjárfest í þremur lágvöxnum tiílipön- um, og þeim stungio niöur I gamaldags blárósóttun teketil. Klippiö neoan af lcggjunum eftir þörfum. Þaö er fallegra, aö túlipanarnir standi ekki allt of hátt f svona lágum tepottl. Svona mœtti halda lengi áfram ab ráöleggja ykkur ao skreyta gjafir, sem þio ætliö a6 gefa. Þa6 er alltaf gaman ao fá blóm, en sumum finnst blómin þurfa aö vera svo mörg til þess a& hægt sé aö vera þekktur fyrir aB gefa þau. Þa& er eintóm vitleysa. Þa& sem skiptir máli, er hvernig þeim er fyrir komiö, og svo au&vítaö hugurinn sem a& baki býr. Ver&gildið er ekki alltaf þa& þý&ingarmesta. fb Einn fris er kannski svolitiö einmana legur, en hér hefur hann fengiO með sér blc*. Vlippt af rifblö&ku. irisnum og rifblö&kubla&inu hefur veriö stuugió ni&ur I kisilstcinahrúgu, sem er I litlu eldföstu fati — agætis tæki- færisgjöf handa hverjum sem er. h0 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.