Heimilistíminn - 15.02.1979, Page 15

Heimilistíminn - 15.02.1979, Page 15
ar gjafir Einn Iris er kannski svolitið einmana legur, en hér hefur hann fengifi mefi sér blafi. Mippt af rifblööku. irisnum og rifblöfikublafiinu hefur veriö stungifi nifiur I kisilsu.inahrúgu, sem er i litlu eldföstu fati — agaetis tski- fsrisgjöf handa hverjum sem er. ^ i€ Ein rós — T þessu tilfelli gul — og tvsr guiar fresfur fara mjög vel saman I þessari mokkakönnu. Eitthvafi þessu likt mstti hafa I mjólkurkönnu eöa vatnskönnu, ef þifi erufi ab hugsa um afi gefa einhverjum könnu afi gjöf á nsstunni. Og svo eru þafi túlipanarnir. Þeir þurfa ekki endilega afi vera ótalmarg- ir saman I vasa. Hér hefur afieins verifi fjárfest I þremur lágvöxnum túiipön- um, og þeim stungiö niöur I gamaldags blárósóttan teketil. Klipplfi nefian af leggjunum eftir þörfum. Þafi er fallegra, afi túiipanarnir standi ekki allt of hátt I svona Iágum tepottl. Svona mætti halda lengi áfram aö ráöleggja ykkur aö skreyta gjafir, sem þiö ætliö aö gefa. Þaö er alltaf gaman aö fá blóm, en sumum finnst blómin þurfa aö vera svo mörg til þess aö hægt sé aö vera þekktur fyrir aö gefa þau. Þaö er eintóm vitleysa. Þaö sem skiptir máli, er hvernig þeim er fyrir komiö, og svo auövitaö hugurinn sem aö baki býr. Verögildiö er ekki alltaf þaö þýöingarmesta. fb 15 i

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.