Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 23
Allt var þar i röð og reglu og borðin tandur- höndina til þess að gripa mig, þegar ég kom hrein. Nei, hér hafði ehginn verið að elda mat. niður. Ég þaut áfram i myrkrinu í áttina að úti- Þetta hlaut allt að vera hrein imyndun min. dyrunum og frelsinu. Ég hafði verið æst vegna heimsóknar Anna- Ég fann fremur en heyrði að einhver hreyfði belle og gleymt að hrista til koddana og laga sig fyrir aftan mig. Á næsta augnabliki æpti ég, yfirbreiðsluna. hátt og skerandi, en á sama augnabliki lenti Ég gekk upp stigann til þess að fara eina eft- eitthvað hart og þungt i höfðinu á mér. Sárs- irlitsferð um efri hæðina, eins og ég var vön. aukinn var óskaplegur, og ég fann til I öllum Dimmt var inni, vegna þess hve skuggsýnt var iikamanum og svo varð allt tómt og kyrrt. orðið úti, svo ég kveikti á ljósi, sem hékk niður A móti vilja minum opnaði ég augun. Rose úr loftinu. A sama augnabliki féllu fyrstu regn- Murphy, þjónustustúlka frænku minnar, lá á droparnir þungt á rúðurnar. Eftir fáeinar hnjánum við hliðina á mér og kringlótt andlitið minúturvarkominhellirigning.Égyrðiað biða bar vott um áhyggjur þar sem ég sá það i af mér rigninguna, enda myndi ekki verða ljósinu frá oliulampanum. óttast um mig. Allir vissu hvert ég hafði farið. — Svona, svona, vina min, svona, sagði hún Ég tók ljösið af króknum og bar það með lágt. Ég horfði á hana hálfvegis utan við mig, mér. Ég leit út i öll horn og bak við kistur og og allt i einu gerði ég mér ljóst að ég lá á gólf- koffort, en sá hvergi merki um óvelkomna mús inu i forstofunni heima i húsi frænku minnar. né heldur annað. Rétt I þann mund, er ég ætlaði Fyrst skildi ég hvorki upp né niður I þessu og að fara niður aftur, nam ég staðar, og hjartað hélt helzt að ég væri horfin aftur i timann, þeg- hætti næstum að síá. ar við Rose og frænka min bjuggum hér i Ho- Ég hafði heyrt eitthvert hljóð af neðri hæð- ward Street. Ég reyndi að risa á fætur en Rose inni, rétt eins og einhver hefði rekið sig i kom i veg fyrir, að ég gerði það. eitthvert húsgagnið. Einhver hiaut að leynast — Hver var það sem gerði þetta? spurði hún hér i húsinu. Einhver hlaut að hafa verið hér alvarleg. — Hver sló hana með þessu þarna? allan timann, staðið og hlustað, fylgt eftir Ég sneri höfðinu með erfiðismunum og fylgdi hverju einasta skrefi, sem ég tók, og meira að augnaráði hennar. A forstofumottunni lá þung- segja getað fylgzt með mér úr feíustað sinum. ur skörungur úr messing, með rauða bletti hér Ég gat imyndað mér hvernig einhver fylgdist og þar. Smátt og smátt fór ég að muna það sem með skugganum af mér i glætunni frá ljósinu, gerzt hafði. sem ég hélt á ... — Ég veit það ekki, hvislaði ég. Hver gat verið hérna? Einhver hættulaus Einhver hafði barið mig i höfuðið. Og ég fann þjófur? En hvers vegna hafði hann ekki reynt til skelfingarinnar eins og þungs steins i að komast undan út i myrkrið og rigninguna, út maganum, einhver hafði barið mig alveg á um bakdyrnar? Nei, þetta hlaut að vera sama hátt og Julia Fonsell hafði verið barin. einhver annar, einhver sem vissi, að ég hafði En sá sem hafði barið hana hafði barið hana ætlað að koma hingað. Einhver, sem hafði hvað eftir annað þar til hann var viss um, að beðið færisþar til nú til þess að ... já, til hvers? hún myndi aldrei tala aftur. Ég minntist þess, Til þess að fá nægan kjark til þess að gera það, að ég hafði öskrað. Var það þess vegna, sem ég sem hafði rekið hann til þess að koma hingað. hafði fengið að lifa? Hafði hann hlaupizt á brott Ég hafð staðið grafkyrr langa stund, á út i rigninguna, hræddur um, að einhver myndi meðan hugsanirnar þutu um i höfðinu á mér. heyra hrópin i gegnum storminn? Gegnum rigninguna heyrði ég minn eigin — Ég fór hérna framhjá fyrir stuttu, sagði hjartslátt. Ég skipaði sjálfri mér, að reyna að Rose ogþá heyrði ég hestinn hneggja úti i hest- hugsa nú skýrt. Þessi ókunna vera þarna niðri i húsinu. Mér fannst eitthvað skrýtið við það að myrkrinu vissi nú, að ég vissi, að hann var i inni var aldimmt, og þess vegna ákvað ég að námunda við mig. Skugginn af mér, sem allt i fara inn og sjá, hvað um væri að vera og hvort einu hafði orðið eins og máttlaust og stjarfur, allt væri i lagi. Það var eins gott, að ég gerði hafði sagt honum það. Brátt myndi hann koma það. upp til min.... — Rigningin, sagði ég. — Er hætt að rigna? írt, hugsaði ég, ég varð að komast út úr hús- — Já, það stytti upp fyrir svo sem klukku- inu. í flýti lyfti ég upp ljósinu og blés á það, og tima. Nú skaltu bara vera róleg litla vina min, þaut svo niður stigann. Enginn hafði rétt út vegna þess að ég er búin að biðja nágrannana 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.