Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 19
Rósatertan
góða
Rósaterta heitir tertan i
dag og ber hún nafniö af
dýrindis gulum rósum, sem
búnar eru til úr marsipan.
Handlægnar frúr ættu ekki
aö vera i neinum vanda aö
búa til rósirnar. Þær. má
búa til nokkru áöur en tert-
an er sjálf bökuð og borin
fram.
Botnar: 4 egg, 8 msk sykur, 1 tsk
lyftiduft, 4 msk kartöflumjöl.
Fylling: 2 di vanillukrcm, sem
gjarnan má vera biiið til úr pakka, 2 dl
sulta, sú bezta sem þiB getiB hugsaB
ykkur.
Skreyting: 2 dl stlfþeyttur rjómi, 2
tsk vanilusykur, 8 rósir og ca 50 smá-
blöo heimatilbUin ur ca 400 grömmum
af marsipan, gulur og grænn matarlit-
ur.
ÞeytiB saman eggjarauBur og sykur
þar til þaB er orBiB létt. SiktiB mjöliB
niBur 1, blandaö lyftiduftinu.
ÞeytiB hviturnar þar til þær eru
orönar stifar og blandiB þeim saman
viB. HelliB deiginu i velsmurt mót.
BakiB botnana I ca. 30 minútur i 175
stiga heitum ofni. Skerio kökuna i þrjá
botna, þegar hún er orBin köld. LeggíB
botnana saman meB vanillukremi og
sultu á milli. ÞeytiB rjómann og hafio
vanillusykurinn út i. BeriB hann á
tertuna. Skreytið svo aB sIBustu meB
rósunum og blöðunum Ur möndlu-
massanum. Pallegt er aB raba smá-
blöBunum allt i kring um tertuna á fat-
inu, eins og gert hefur veriB hér á
myndinni.
Möndlumassann, eoa marsipaninn
litiB þiB meb matarlitnum, og þiB getiB
blandað út ( hann flórsykri til þess aB
fá meira út úr því, sem ég annars
reikna meB aB þiB hafiB keypt í bUB til-
btíiO.
19