Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 13
OUvla Newton-John á blaöamannafundi
hefur hún hlotiö hverja viöurkenninguna
af annarri.
Þegar svo átti aö kvikmynda myndina
Grease var það sjónvarpsreynsla Oliviu
sem vakti athygli kvikmyndaframleið-
endanna. HUn haföi fhitzt til Bandarikj-
anna eftir nokkurra ára dvöl f Englandi
og var þar farin að hafa sin eigin sjdn-
varpsþætti sem þóttu skemmtilegir.
Sjónvarpsþættir Oliviu voru mikils
metnir og meira að segja ABBA taldi sig
mega hrósa happi að fá að koma fram I
einum þessara þátta.
Grease vakti gleði meðal kvikmynda-
húsgesta og talið er að komið hafi i kass-
ana 200 milljónir dollara utan Bandarikj-
anna en ekki vitum við hversu mikiö hefur
komið inn hjá Bandarikjamönnum sjálf-
um, en þar var myndin frumsýnd fyrir
einu ári eða þar um bil. Grease olli tölu-
verðum breytingum á lifi Oliviu.
— Þessi mynd hefur þroskað mig mikið
sagði hún á blaðamannafundi i London i
desember. — Fyrrlét ég mér flest i léttu
rúmi liggja en eftir að hafa náö svona
langt, verð ég aö taka lifið alvarlegar en
áður. Ég varð dálitiö hrædd þegar æðið
fór að breiðast út. Ég hugsaði með
skelfingu til þess að ég mætti ekki
bregðast þvl trausti sem fólk sýndi mér.
— Mér finnst ég ekki hafa gert neitt
rangtmeöþviaö takaþátt IGrease, sagði
hiin. — Hvers vegna ætti maður að reyna
að leysa heimsvandamálin I hvert sinn
sem maður gerir eitthvað. Grease hefur
gefið fólki eitthvað raunverulegt og ég
gleðst yfir þvi, og er stolt yfir að hafa
verið með I þessu.
Og hvað skyldi svo Oliviu finnast um öll
áhrifin sem Grease hefur haft á tizkuna
t.d.?
— Þetta hefur að minnsta kosti orðið til
þess að gefa fólki hugmyndir. Rokktima-
biiið er ekkert fyrir þá sem komnir eru af
bezta aldri. Peningar skipta mig ekki
neinu máli segir hiin. — Ég hugsa meira
um listahliðina og á meðan ég hef gaman
af þvi sem ég er að gera hef ég ekki
áhyggjur af peningunum.
Olivla sagði ennfremur á blaðamanna-
fundinu að hana langaði til þess að
reyna sig i einhverjum alvarlegum kvik-
myndaleik og hún hafði nú þegar fengið
tilboð um hlutverk. Samt myndi tónlistin
veraþaðsem mestu máliskipti fyrir hana
enn um sinn og það i meira mæli en veriö
hefur til þessa.
Þfb
Að enduðum
bóklestri
Ég borga þér verkiö i klingjandi klinki,
og kyrri þar með hana sálu mina.
Mikið helviti varstu nú horskur Brynki,
er þú hálfdrapst Ragnheiði dóttur þina.
Jón Jóhannesson
13