Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 38
MJROUE náttúrunnar A hlnum vlðáttumiklu gras- sléttum I Brasilfu og Argentinu lifir risafugl einn mikill, sem ekki gctur flogið. Hann er kali- aour papas-strúturiun (Rheidae). Aour en hesturinn kom á slétturnar var strútur þessi fdtfráasta dýr sléttunnar. Fuglinn getur oröið einn og hálfur metri á hæö og vegur ca. 25 kiló. Hann er vel tii þess fall- inn að lifa á sléttunum. Hann er nógu hávaxlnn til þess aö geta horft yfir hi6 háa gras, sem þarna vex, og grár litur hans og grannur hálsinn verða til þess aö hann fellur vel inn i um- hverfiö, og er ekki áberandi. Strúturinn er fjölkvænlsfugl og einn karlfugl býr gjarnan meft allt upp f 6 kvenfuglum. Hreiður fuglanna er aöeins litíl dæld eða hoia, og þar verpir kvenfuglinn eggjunum. Venju- lega eru eggin um 30 talsins, en þó hafa menn fundio hrelöur, sem I hafa verlð allt upp I 120 egg. Þao er hlutverk kartfugls- ins að unga út eggjunum, og detti honum I hug að vllja byrja aö liggja á eggjunum áður en kvenfuglinn hefur lokið við að verpa rekur hann kvenfuglinn aðelns iburtu og hann veröur að leita séi að hreiðri annars staðar. Egg þessara fugla eru þau stærstu, sem fyrirfinnast á þessum slóðum. I»au eru auk þess mjög bragðgóð. Hægt er að búa til ágætls rétti úr eggjumim, og það án þess að taka þau úr skurninni Menn hoggva elnung- is af egglnu I annan endann og sykri er hrært saman við inni- haidið. Þessu næst er eggið steikt I heitrl ösku. KJÖt strúts- ins er ekki slður bragðgott en eggin. Og hér áður fyrr velddu Indiánar fuglana gjarnan til áts. Indiánar fóru gangandi i sinar veiðiferðir, en f dag elta menn fuglana uppi á hestum. Velði- mennlrnir eru þa búnir iöngum leðurrelmum, með stálkdlu i endanum. Slöngva þeir leiðurdl- unum f átt að fuglunum og vefj- ast þær um háls þeirra og fætur. Þáf með er bdiö að ná þelm. Þegar menn fdru að rækta gresjurnar, grafa skurði og reisa girðingar, hefur orðið erfiðara fyrir fugla þessa að færa slg úr stað, og dttast menn nú um framtfð þessarar fugla- tegundar. Hugaður skiðamaöur Hér er hugabur skibamabur, sem tekur undir sig mikið stökk. Eitt er það nú, já og reyndar fleira en eitt, samtals fimm atriði, eru öðru visi en þau ættu að vera. Getur þú fundið hvað það er? sneq ^ jnpua^s suisuueuiegj^s p|eq e gijatunu $o 'puXuiJBjjaA UBSsaq" iJljja jyæq uuiuiiPd BjgB j isiuiaq qi88bij ua 'mb Buia j isbqji uui -jri5iXo>i •uinunjjQd, b ia jpfus uui -8ug iji?q suiaQB ja QiQj3|s qbuuv usn%( — jnQBiuBQiJís .inQRSnH Ekki ntlna goða min, ég er önnum kafinn að ræða kaupmál starf- stúlkunnar. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.