Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 9
Um miðbik 18. aldar voru ekki til nema
furöu ófullkomnir uppdrættir af tslandi,
ströndum þess og hafinu umhverfis það.
Það voru ekki til nema mjög ófullkomin
siglingarkort. Kortin sem notub voru af
sjómönnum voru frönsk, hollensk eða
ensk yfir noröurhöf og umhverfi lslands.
Þessi kort voru aö visu framför frá þvi,
þegar fyrst var fario aö gefa út siglinga-
kort af norðurhöfum. Ari6 1752 gaf
Horrebow Ut uppdrátt af Islandi og var
hann allgó6ur mi6a6 vi6 timann. Rantzau
greifi gerði lfka uppdrátt af lslandi, og
var hann prentaður i Nurnberg i Þýska-
landi ári6 1761.
Næst kom svo uppdráttur Jóns Eirlks-
sonar konferensráðs I Kaupmannahöfn og
Schönings ári6 1772, er fylgdi feröabók
Eggerts ólafssonar og Bjarna Pálssonar.
En i ferðabók ólaviusar er kom út 1780,
var uppdráttur af landinu gerður af Jóni
Eirfkssyni og Olafi Olafssyni. Þessi kort
voru öll fremur ófullkomin, þó að þeim
væri talsvert gagn, sérstaklega voru þau
ófullkominn, hvað áhrærði strendur
landsins,og sýndu illa f jarlægöir og erfitt
var að taka staðarákvar&anir eftir þeim.
Þessi kort urðu þvi sjómönnum að mjög
takmörkuðu gagni, og á stundum jafnvel
villandi. Þaö var mikil hætta oft á tiöum
fyrir sjófarendur að nálgast tslands-
strendur 1 dimmviröi og þokum, og þar aö
auki var oft illt aö átta sig á kortunum,
þegar veður batna&i og leiöi varö skárra.
Af þessu stafaði mikill vandi.
A 18. öld voru Frakkar farnir aö senda
allstoran flota á Islandsmið, ogeru af þvi
fáar sögur. En það er vist, að árið 1776
sendi franska stjórnin herskip til íslands
til þess að lita eftir fiskiskipum sinum og
veita þeim aðstoðogh jálp, ef I nau&ir rak.
Foringi herskipsins hét Kergulen de
Tramarec og reit hann bók um sjóferðir
sinar um nor&urhöf á árunum 1757 og 1768
og kemur tsland þar við sögu.
Kergulen de Tremarec geröi nokkrar
mælingar við Vestfir&i og staðarákvarð-
anir, og var þa& brautryöjendastarf.
Hann ræ&ir mjög i bók sinni um ónákvæm
landabréf, og bendir einnig & skekkju
segulnálar. Hann segir frá þvi, livað
nokkrar hafnir fyrir austan og vestan
land heita, og eru nöfnin mjög afbökuð,
enda vir&ist hann hafa tekið þau eftir
erlendum sjómönnum, frakkneskum e&a
hollenskum.
Tremarec lýsir landi og þjoO nokkuð
itarlega oger hann vingjarnlegur i henn-
ar garð ogskýrir öfgalaust frá. En fátt er
nýtt hjá honum. Hann virbist mjög hafa
stuðst við frásögn Horrebows. En hann er
fur&u hlutlaus en hefur þo ákve&nar sko&-
anir.
Eftir lysingum Tremarec hefur voriö
1757 veriö mjög hart á Islandi og hafis
veriö viö strendur landsins, og lá is á
Patreksfir&i 14. maí um voriö. En sumt er
furöu frumstætt hjá þessum franska rit-
höfundi me&al annars þegar hann ræ&ir
um skri&jöklana. Hann segir þegar hann
talar um þá:
„Ef menn t.d. rekja spor manns, sem
degi áöur hefur gengiB yfir þessi fjöll, þá
hverfa stundum förin allt i einu vi& ógur-
lega stóra ishrúgu, sem ómögulegt er a&
ganga yfir, en fari ma&ur kringum þenn-
an ishól, og svo upp á viö hægra e&a
vinstra megin, þá taka för feröamannsins
sig upp aftur i' sömu hæö og i hinni beinu
linueins oghinummegin. Þettasannar aö
ishnlgan, var þar ekki hinn fyrra dag.
Menn ver&a a& játa a& slik fyrirbrig&i eru
mjög undarleg".
Tremarec lysir einnig fiskivei&um út-
lendinga vi6 tsland og f iskveiöum þeirra
yfirleitt. Hann greinir svo frá aö fiskurinn
séhausaður ogslægður jafnóðum og hann
er dreginn Ur sjonum og saltaður ni&ur i
tunnur.
Við Fuglasker ur&u á lei& þeirra
Tremarec hvalir nokkrir og lét skipstjóri
skjota á þá 20 fallbyssuskotum, til þess að
æfa skothð skipsins, og særöust nokkrir
hvalir. En hann getur þess ekki, að
Frakkar hafi drepiö hval þarna.
Tremarecsegir frá þvi, aö skipslæknir-
inn hafi hjalpaö sængurkonum á tslandi,
og getur þess, a& margar konur deyi af
barnsförum, sakir læknisleysis og vant-
andi hreinlætis. Hann lætur illa af heilsu-
fari tslendinga og segir a& þeir deyi úr
brjóstveiki, skyrbjúg og har&lífi. Hann
segir, a& landsmenn kalli alla e&a flesta
sjúkdóma landfarsótt. A&alfæ&u lands-
manna telur hann þorskhausa á sumrin,
en kindahausa á vetrum, en skrokkana af
kindunum og bolinn af borskinum, segir
hann a& landsmenn selji i verslanir.
Þaö kemur greinUega fram hjá
Tremarec, a& hann hefur mjög mi&alda-
ieg sjónarmið á ýmsum efnum vi&kom-
andi landskipun ogfleira. Meöal annars
fer hann eftir fornum uppdráttum af haf-
inu út af Vestfjör&um og vföa umhverfis
tsland. Hann heldur a& þar séu eyjar.
Hann segir, að Frakkar hafi siglt þangaö
til Gunnbjarnarskerja, og séu þau á upp-
drættinum. En mi séu þar engar eyjar, en
aftur á móti 140 fabma dýpi. Tremarec
alitur, a& eyjar bessar hafi sokkið i jarð-
skjálftum. Við Austurland leitaði hann ab
eynni „Enkhuyen", sem þar var merkt á
sjókort, en fann hana ekki sem vonlegt
var. Hann telur hana hafa sokkið, þvi sið-
astliðin 50 ár hafi um þa& bil 500 fiskiskip
fariö þar um árlega og oröiö hennar vör.
Þó gerir hann þann fyrirvara, a& svo geti
verið, a& eyja þessihafialdrei verið til, en
mennhafi iþokuse&þar is-e&a hafisjaka,
e&a ef til vill skerið, Hvalbak. En á korti
þvi er fylgir bók Termarecs er samt eyja
þessi merkt inn á þaö. Sömulei6is eyja 25
sjómQur suður af Reykjanesi, sem & að
hafaséstþarárin 1713 og 1734, en þar su&-
ur af er „Land van Bus" sem merkt er á
mörgum hollenskum sjókortum, og er
leifar um Frisland, sem er sagnaminni
frá fyrri timum.
Ariö 1771 geri franska stjórnin út her-
skip til tslands undir forustu Verdun de la
Brenne og voru I för me& honum nokkrir
vlsindamenn. Þessi lei&angur átti að
kanna og rannsaka höf og strendur vf&s
vegar um heim og gera tilraunir með
verkfæri tU sjómælinga, sérstaklega átti
aö reyna sigurverk, sem þá var nýlega
fundiö upp og farið var a& nota til lengd-
arakvar&ana á sjó.
Lei&angur þessi var a& störfum I tvö ar,
fór vf&a um höf, og kom me&al annars tií
tslands, ogger&i þar nokkrar nytsamleg-
ar og þýöingarmiklar rannsóknir og mæl-
ingar. Þa& má.þvi telja, aö Frakkar hafi
lagt grunninn að sjómælingum hér vi&'
land og unnið brautry&jendastarf á þvl
svi&i, sem sf&ar var notað til undirstö&u.
Rannsóknir I þessum lei&angri visu&u
til mikillar skekkjuá eldri uppdráttum ts-
lands, aö þvíer snerti legu stranda lands-
ins. Hann rannsaka&i Hka botnlag og
mældi dýpi sjávar i fjöröum og flóum og
út af ströndum landsins. Jafnhli&a ger&i
hann marga uppdrætti, af strandsýn ts-
lands, og mældi nákvæmlega hnattstöðu
ýmissa fjar&a, annesja og höfða, sérstak-
lega vestan lands. Yfirleitt voru þessar
rannsóknir þýöingarmiklar, og urðu
hvatning til aframhaldandi strandmæl-
inga við lsland og útgáfu sjókorta af
fjör&um, vlkum og hafinu umhverfis ts-
land.
4.
Þa& var einn rammasti fylgifiskur ts-
lendinga frá mi&öldum, a& margs konar
sjónarmið, þrungin óvissu og hindurvitn-
um Og á stundum svo au&sæum rökleys-
um a&fur&ulegt er, voru rikjandi. Eitt af
þessum arfi var óvissan um hnattstö&u ts-
lands, þrátt fyrir þaö, að á 16 öld var hiin
velþekkt. Aflei&ingin var&sú, a& árei&an-
legar hnattmælingar ur&u ekki til sta&ar.
Þa& var auðvitað e&lilegt hlutverk stjórn-
arinnar I Kaupmannahöfn a& sjá um aö
þær yr&u framkvæmdar & raunhæfan og
sannfer&ugan hátt.
Ariö 1749 var Horrebow sendur hingað
til lands, og átti hann aö undirbúa mæl-
ingu á hnattstö&u landsins ásamt fleiru
me& stjörnuathugunum. Mælingar hans
reyndust fljótlega ófullnægjandi. Komst
stjórnin bráölega aö þvi, aö hUn varö aö
gera ákve&nari og haldbetri rá&stafanir.
Danakonungur skipa&i nefnd til a&
athugabágalandshagi á lslandi árið 1770.
Skyldi nefndin leggja fram tillögur til Ur-
bota. Nefndinni var gefið itarlegt erindis-
bréf, og var henni þar falið a& rannsaka
orsakir fólksfækkunar i landinu, og höfuð-
atvinnuvegi landsins. Nefndarmenn
voru: Andreas Holt vararæ&ismaöur I
Kristaniu, forma&ur, Þorkell Fjeldsted,
lögma&ur I Færeyjum og Thomas Wilde-
kildc kaupma&ur á Eyrarbakka. En ritari
nefndarinnar var skipa&ur Eyjólfur Jóns-