Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 36
Ódýrara að innrétta háaloftið
eða
kjallarann en kaupa nýtt hús
f bandarisku blaöi rakst ég
nýlega á grein, þar sem fólk
var hvatt til þess aö kanna,
hvort ekki væri hægt að lag-
færa háaloftin i húsunum,
fremur en fara aö líta i kring
um sig eftir stærra húsnæöi, ef
fjölskyldan heföi stækkað, það
mikið, að rýmið væri farið að
minnka. Þar var sagt, að hús-
næði hefði mikið hækkað i
verði i Bandarikjunum á
síðasta ári og hversdagslegt
36
nýtt hús, án alls iburðar kost-
aði nú 18.5 miíljónir isl. króna.
Ekki var talað um stærð húss-
ins en þetta ér liklega meðal-
hús með ca 4-5 svefnherbergj-
um. Ekki þætti þetta vist hátt
verð hér á landi en hvað um
það.
Hýbýlafræöingar telja.aö þaö borgi sig
þvl a& llta upp á háaloftiö og sjá, hvort
ekki sé hœgt a& nýta þar rými, sem áöur
haíi veriö látiö ónýtt, nema þá til þess ao
geyma eitthvert ónothæft drasl. Vel gæti
þessi hugmynd átt viö hér á landi líka.
Sumir gætu lika litiö niöur 1 kjallara og
kannað hvort þar mætti ekki lagfæra eitt-
hvaö búa til herbergi úr stórum geymslu-
herbergjum, eöa vlxla þvottahasum og
geymslum. Sums staðar voru þvottahúsin
stór og rumgó&ennú þurfa menn alls ekki
eins stór þvottahús, þegar þvottövélar og
þurrkarar eru aö veröa hversdagsleg
þægindi. Nógur er byggingakostnaöurinn
hár á tslandi til þess ao smávægilegar
Iagfæringar á hiisnæöinu sem fólk þegar
er komiö I gæti borgað sig fremur en aö
fjðrfesta I mun stærri eign.
Sitthvað þarf þó lfklega aö gera, ef lag-
færaáháaloftibe&a kjallarann.Þar getur