Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 36
Ódýrara að innrétta háaloftið eða kjallarann en kaupa nýtt hús t bandarisku blaði rakst ég nýlega á grein, þar sem fólk var hvatt til þess að kanna, hvort ekki væri hægt að lag- færa háaloftin i húsunum, fremur en fara að llta i kring um sig eftir stærra húsnæði, ef fjölskyldan hefði stækkað, það mikið, að rýmið væri farið að minnka. Þar var sagt, að hús- næði hefði mikið hækkað í verði i Bandarikjunum á síðasta ári og hversdagslegt nýtt hús, án alls iburðar kost- aði nú 18.5 milljónir ísl. króna. Ekki var talað úm stærð húss- ins en þetta ér liklega meðal- hús með ca 4-5 svefnherbergj- um. Ekki þætti þetta vist hátt verð hér á landi en hvað um það. Hýbýlafræðingar telja,að þaö borgi sig þvl að llta upp á háaloftiö og sjá, hvort ekki sé hægt að nýta þar rými, sem áður hafi veriö látiö ónýtt, nema þá til þess að geyma eitthvert ónothæft drasl. Vel gæti þessi hugmynd átt viö hér á landi lfka. Sumir gætu lika litið niöur 1 kjallara og kannað hvort þarmætti ekki lagfæra eitt- hvað búa til herbergi úr stórum geymslu- herbergjum, eöa vixla þvottahúsum og geymslum. Sums staöar voru þvottahúsin stór ogrúmgóðennúþurfa menn alls ekki eins stór þvottahús, þegar þvottavélar og þurrkarar eru að veröa hversdagsleg þægindi. Nógur er byggingakostnaðurinn hár á tslandi til þess að smávægilegar lagfæringar á húsnæðinu sem fólk þegar er komið i gæti borgað sig fremur jen að fjárfesta i mun stærri eign. Sitthvað þarf þó liklega aö gera, ef lag- færa á háaloftiö eöa kjallarann. Þar getur 36

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.