Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 25
Hæ, Heimilis-Timi. Viö erum hérna tvær stelpur, og okkur langar til að skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 14 til 16 ára. Ahugamál eru margvislega eins og fþróttir, hestar^ frimerkjasöfnun og margt annaö. öskum eftir að mynd fylgi fyrsta bréfi, ef hægt er. Svörum öllum bréfum. Hanna Lárusdóttir, Austurey 1, 840 Laugardalshr. Arness. Ósk Eiriksdóttir, Miðdalskoti 840 Laugardalshreppi, Arn. Kæra hlafr! óskum eftir pennavinum á aldrin- um 14-16 ára. Anna Sigurlaug Hannesdóttir, Sæ- bóli Asdis Björnsdóttir, Geitavik II. Ólöf Björg Óladóttir, Melgeröi, 720 Borgarfirði Eystri, Kæri heimilis-Tfm. \ Viö erum tvær stelpur og óskum eft- ir pennavinum, stelpum og strákum á aldrinum 16-20 ára. Ahugamáhmusík, bilar, hestar, ferðalög, skemmtanir og strákar. Guðrun Grimsdtíttir, Laugalæk 54, Reykjavlk, Steinunn Guðmundsdóttir, Hrlsateig 18, 105, Reykjavfk. Kæri Heimilis Tími. Ég óska eftir pennavinum um land allt, en þó sérstaklega af Vestfjörðum, á aldrinum 15 ára og eldri. Ahugamál eru margvisleg, t.d. ferðalög, dans og fjörug böll eins og i Hnffsdal. Soffla Snæland, Stuðlaseli 15, 109 Reykjavlk Heimilis-Tfminn, Ég heiti Marry og er 14 ára gömul færeyskstelpa. Ég óska eftir aö skrif- astá viö Islenzka krakka ásama aldri. Ahugamál: mUssik, (ABBA, John Travolta.Elvis Presley ogfleiri), dyr, skrifa bréf, lesa bækur og margt fleira. Ég skrifa á færeysku eða dönsku, enégskil allt, sem skrifað er á islenzku. Marry Hjelm, 3890 Vagi, Suöuroy, Færeyjar. Mig langar tilþess að eignast penna- vini, sem eiga heima f sveit og eru á aldrinum 14 til 16 ára. Sjálf er ég 14 ára og verð 15 ára á þessu ári. Ahugmál mín eru: hestar og íþróttir. Heimilis- fangið er: Þóra Björg Guðjónsdóttir, Hrannar- götu 3, 425 Flateyri, önundarfirði. Ráð undir rifi hverju Fleiri eldhúsráo Ef þið þurfiö að brUna kjöt gengur það mun fljótar og betur fyrir sig ef kjötið er fullkomlega þurrt og f eitin er mjög heit. Aður en þið opnið súpudós skulið þið hrista hana vel. Þá blandast öll efnin I dósinni vel sanian, og engir kekkir koma, þegar vatninu er svo bætt út I pottinn. Ef þið þurfið að opna dós skulið þið prófa að opnahana að neðan, þá kem- ur innihaldiö fyrr úr dósinnj. Ef þið eruð að búa til hlaup ættuð þið að setja ofurlitið af ediki út I. Það skemmir ekki bragðið, en hlaupið verður mun stlfara en ella. Ef þið þurfið að sjóða hvltkál eða lauk skuluð þið setja nokkra ediksdropa út I pottinn. Það kemur f veg fyrir aö lykt- in komist um allt hús. Auðveldara er að skera þunnar sneið- ar af osti með bitlausum hnif en beitt- um. Ef osturinn setzt á hnifinn skulið þið setja á hann vaxpappfr, þá verður skurðurinn hreinni. Harðan ost er betra að skera með heitum hnif. Rauðkál verður alltaf að sjóða með einhverri sýru, t.d. nokkrum dropum af sitrónusafa eða ofurlitlu ediki. Ann- ars verður litur rauðkálsins engu Hk- ur. Buðingur er fljótari aö kólna, ef skálin er sett niður i aðra skál með köldu vatni, sem salti hefur verið blandað I. Kjötbúðingur situr ekki fastur innan I forminu, ef þU setur beikonsneiö á botninn. Ef kartöfluflögurnar eru ekki eins stökkar, og þær eiga að vera, skaltu setja þær augnablik undir grillið f ofn- inum. Gætið þess þó, að brúna þær ekki. Látið fisk þiðna I mjólk. Mjólkin dreg- ur I sig frostbragöið og gefur fiskinum ferskara bragð. Latið silrónur og appelsinur liggja I köldu vatni aöur en þið pressið úr þeim safann. E f þær eru látnar i heitt vatn, kemur meiri safi, en á hinn bóginn skemmir þaö bragðið og næringargild- ið. Ef þið þurfið að hita upp kjötafganga er gott að setja þá á þykka, þunga pönnu og leggja blaösallat yfir. Setjið svo lok yfir, og hitið I miðlungsheitum ofni. Ef kleinurnar eða kleinuhringirnir eiga þaö til að draga í sig allt of mikla fitu, þegar þú steikir þá, skaltu setja ofurlítið edik Ut I feitina. Vel getur verið, að olfa, sem þú hitar I fondue-potti vilji hitna og frussast. Koma má I veg fyrir það, með þvl að setja hráa kartðflu niður i oliuna i pottinum. Kökur Setjið hálft epli i kökuboxið. Einnig ma setja sneið. af nýju brauði I sárið, þar sem kakan hefur verið skor- in til þess ao koma i veg fyrir að hUn þorrni. ts Stundum vill myndast vaxkennd himna ofaná ís, sem tekinn hefur ver- iö Ur frysti en er settur inn aftur. Til þess að koma I veg fyrir, aö þetta ger- ist, er rétt aö leggja vaxpapplr ofan á isinn, áður en hann er settur inn i frystiskápinn aftur. Skrónur Geymið sitrónurnar I vellokuðum vatnskrukkum i fsskápnum. Þá kemur úr þeim mun meiri safi en ella, þegar þær verða notaðar. Epli Geymiöepli, sem tekiö hefur verið ut- an af hýðið f skál meö köldu, ofurlftið söltu vatni, eða þá vatni, sem ofurlitill sltrónusafi hefurverið settur Ut i. Þá verða eplin ekki brUn. ósoðio reykt kjöt Reykt kjöt helzt mun lengur ferskt, ef þaðer vafiðinn iklút, sem vættur hef- ur veriö i ediki. Þetta á t.d. við um skinku og beikon. Vefjið sfðan vax- pappfr utan um allt saman. Kexkökur Kexkðkur haldast stökkar jafnvel í hinum mesta raka, ef þær eru geymd- ar I isskápnum. Gætið þess að þær séu I vandlega lokuðum umbúðum. Næpur — Rauörófur — gulrætur — gul- rdfur Taka á blöðin af öllu grænmeti af þess-' ari tegund, áður en það er sett i geymslu. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.