Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 21
Evercst-tindurinn f HimalayafJöHunum. Viðræður þurfa að fara fram milli ríkja Vatn fer ekki eftir stjórnmálalegum landamærum né viBurkennir þau. VatniB, sem rennur frá Nepal, fer i ár eins og Ganges og Brahmaputra og þúsundir tonna af jarBvegi landsins berast eftir þessum storfljótum. Indverjar telja, aö þeir eigi aö semja um þetta vio Nepal og siðan skuli Nepal og Bangladesh einnig taka upp samningavioræour um það, sem framundan er, en Birendra konungur neitar þvl. Lfklegter taliö, aB hann muni fara meB sigur af holmi. Fyrsta skrefiB i vatnsveitu og virkjunarframkvæmdunum er raf- orkustöB i sauBvestur Nepal, sem Ind- verjar og NepalbUar hafa veriB aB ræBa um sameiginlega f mörg ár. Indverjar verBa þo aB leita til AlþjóBabankans til þess aB hægt verBi aB f jármagna þessar framkvæmdir. Nepal-búar hafa þurft aB leita á náBir Indverja og Bangladeshmanna þegar þeir hafa viljað flytja vörur til eBa frá sjd, og hafa orBiB aö fá afdrep i höfnum þessara landa. Þeir segja aB indverskir tollverBir „skrufi fyrir og frá" öllum þessum flutn- ingum, eftir eigin geBþótta til þess eins aB gera Nepalbúum ljost, aB þaB eru Ind- verjar, sem ráBa, hvenær þeir flytja vör- urnar um þessar hafnir. Ferðamannastraumurinn Nepal-búar hafa mikinn áhuga á aB virkja vatnsorku sina eins fljótt og hægt er. ÞaB er nau&synlegt. Meira en 125 þúsund erlendir ferBamenn (þar af 23 þúsund Bandarfitjamenn) koma til Nepal árlega, og f jölgar þeim um 25 þúsund á ári. FerBamennirnir eyBa um 23 milljón- um dollara á ári i landinu, en þar sem flytja þarf flestar lúxusvörur til landsins frá öðrum löndum var hreinn hagnaBur Nepals aBeins um 9 milljónir á þessum viBskiptum. 1 ár er þess minnst I Nepal, aB 25 ár eru liBin frá þvl Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay tókst aB klifa Everest tindinn, áriB 1953. Þvi miBur hefur ferBa- mannastraumurinn einn ekki orBiB til - þess aÐ gera Nepal aB Sviss Asiu, eins og þeir, sem unniB hafa aB þvi aB auka hann, vonuBu svo heitt. Ennfremur koma 8 milljónir dollara ár- lega frá Gurkha hermönnum, sem eru f brezka og indverska hernum. En mesta peninga fá Nepalbúar fyrir sölu & hveiti og hrisgrjónum til Indlands, en þvi miBur hefur mikiB dregiB úr þessari hveitisölu vegna aukinnar tækni i indlandi og vax- andi framleiBslu þar i landi. Hrisgrjónasalan ein hefur falliB Ur 41 milljón dollara áriB 1976 f 27 milljónir dollara á sfBasta ári, og hagnaBurinn af ferBamönnunum getur ekki bætt þetta upp. Erlend aBstoB ög líín streyma til lands- ins, og námu um 200 milljónum dollara sIBastaár. AlþjóBabankinnleggurmestaf mörkum, en næst kemur Indland, Kfna hefur lagt fram 185 miUjónir frá þvf áriB 1961 og Bandarfkinum 200 milljónir siBan 1958. Rússar.semlagthafaaf mörkumum 24 milljónir dollara sfBustu 20 ár hafa nu al- gjörlega hætt fjárhagsaBsto&arkapp- hlaupinu. Nepalbúar hafa reynt aB fá Kinverja tU þess aB veita sér hernaBaraB- stoB, en þeir hafa ekki gert þaB, frekar en Indverjar, sem segjast ekki veita slfka aðstoB. Kfnverjar hafa gætt þess, aB skipta sér ekki um of af málefnum Nepals, og hafa meB þvi fengiB Nepalbiia til þess aö telja þá vinveitta nágraiina, sem láta innan- rfkismál þeirra afskiptalaus. Bera þeir Kfnverja gjarnan saman viB nágrannana Indverja, sem & hinn bóginn eru sfBur en svo vinsamlegir, og blanda sér aB þeirra dómi einum um of mikiB f málefni Nepals. Þeir dagar eru löngu liBnir, er John Kenneth , Galbraith, sendiherra Bandarikjanna f Indlandi, taldi Nepal vera nokkurs konar framlinuvigi i kalda striÐinu, og varaBi menn viB þeim afleiB- ingum, sem kynnu að verBa af þvf, aB Kinverjar lögBu þá þjóBvegi inn i Nepal. Hann taldi fáum löndum ógnaB jafn mikiB og Nepal f þa daga. Mahendra konungur, faBir núverandi Nepal-konungs, sagBi þá meB fyrirlitn- ingu: — MaBur flytur ekki kommúnisma inn I land meö teigubll. SvovirBist.semkonungurinnhafihaft á réttu að standa. þfb 21

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.