Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 26
S\öV^v \\®st»elvW e\\Vt Hún stóðst fyllilega þœr krðfur, sem gerðar voru til vœntanlegs slökkviliðsmanns Þetta er Marylyn Acerman, feguröar drottningin, sem hefur sett allt á annan er.dann i einu af slökkviliöum Engiands. Tveir slökkviliðsmenn, sem gegndu hálfu starfi, hafa nú sagt upp i Avon-slökkviliðinu i Bretlandi, vegna þess að i nóvember siðast liðinn, var ung og hugguleg stúlka ráðin i slökkviliðið. StUlkan, sem geröist slökkviliösmaöur, heitir Marylyn Ackerman og er 24 ára gömul.og hefur meira aö segja veriö feg- uröardrottning. Hiln gekk i Avon Retain- ed Fire Service i nóvember, þrátt fyrir þaö aö slökkviliösmennirnir, sem fyrir voru, væru ekkert hrifnir af aö fá hana i liöiö. Sögöu þeir aö jafnréttislögin heföu oröiö tíl þess, aö ekki var nokkui leiö aö hafna henni, eftír aö hUn haföi sótt um stööuna. Þaö voru tveir reyndir slökkviliösmenn, Ron Gregory, 49 ára gamall sex barna faöir, og David Allen, 39 ára, sem Sögöu upp Ut af ungfrUnni. Allen er þriggja barna faöir. Gregory, sem starfaö haföi sem vara- slökkviliösmaöur f Pill skammt frá Bristol i átta ár sagöi: — Þaö getur vel veriö, aö ég sé gamaldags, en mér finnst þetta ekki rétta starfiö fyrir kvenmann. Hann sagöi, aö á slökkvistööinni væri ekki nema eitt baöherbergi. Ef ungfrU Ackerman væri skyndilega kölluö Ut þegar hUn væri í sinum venjulegum föt- um, yröi hUn aö fara Ur öllu nema undir- fötunum til þess aö komast i slökkviliös- bUninginn. Þaö yröi hUn aö gera fyrir framan alla karlmennina. Mótmælafundur haldinn Gregory sagöi, aö mótmælafundur heföi veriöhaldinn á stööinni, þegar karlmenn- irnirfréttu um þennan nýja liösauka, sem þeim var aö berast. Þá var of seint aö gripa til nokkurra aögeröa, þar sem ung- frUin haföi þegar veriö ráðin. Eiginkona Gregorys, Júlia, sem er hjUkrunarkonasagöi: — Ég styö manninn minn i þessu. Þaö er ekkert fyrir stUlku, aö gera i slökkviliöi, sérstaklega ekki 26

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.