Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 17
Lítill dúkur
í staðinn fyrir
stóran dúk
Ekki eiga allir stóra og
fallega útsaumaöa dúka,
eöa þá fina sparidúka,
munstraða t.d. tJr þessu
má bæta á mjög einfaldan
hátt. Þiö notið bara venju-
legan einlitan dúk, hvitan
damaskdúk, eða þá dúk I
einhverjum einum lit öðrum
en hvitum. Svo saumið þið
litinn krínglóttan eða fer-
kantaðan diík, sem þið legg-
ið ofan á einlita dúkinn til
skrauts. Þannig hafið þið
fengið fallegt skraut á mitt
veizluborðið.
Litli kringlótti dtikurinn, sem þiB
sjáiB á myndinni, er saumaour I fimm
litum, dökk- og ljósgrænum, dökk- og
ljóslilla og appelsinurauoum lit.
Teikningin, sem fylgir hér meö er af
einum fjóroa hluta dúksins. Stærð
hans fer eftir grófleika hörefnisins,
sem þiB ákveoio aB sauma f.
RétteraBbreytalitunum i samræmi
við litina I kaffi eöa matáfstéllih'u ykk-
ar. Þao er alltaf fallegt, aB reyna aB
nota sömu litbrigoin i dúkum og þvi,
sem á þá er sett.
Litli kringlótti dtikurinn hefur svo
verio bryddaBur meB skábandi i aoal-
litnum, sem notaour hefur veriB.
17