Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 17

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 17
Lítill dúkur í staðinn fyrir stóran dúk Ekki eiga allir stóra og fallega útsaumaða dúka, eða þá fina sparidúka, munstraða t.d. (Jr þessu má bæta á mjög einfaldan hátt. Þið notið bara venju- legan einlitan dúk, hvitan damaskdúk, eða þá dúk f einhverjum einum lit öðrum en hvitum. Svo saumið þið litinn kringlóttan eða fer- kantaðan dúk, sem þið legg- ið ofan á einlita dúkinn til skrauts. Þannig hafið þið fengið fallegt skraut á mitt veizluborðið. Látli kringlótti dilkurinn, sem þiB sjáiö á myndinni, er saumaöur i fimm litum, dökk- og ljösgrænum, dökk- og ljóslilla og appelsinurauöum lit. Teikningin, sem fylgir hér meö er af einum fjóröa hluta dviksins. Stærö hans fer eftir grófleika hörefnisins, sem þiö ákveöiö aö sauma í. Rétt er aö breyta litunum i samræmi viö litina I kaffi eöa matafstéllinu ykk- ar. Þaö er alltaf fallegt, aö reyna aö nota sömu litbrigöin i dúkum og þvi, sem á þá er sett. Litli kringlótti ddkurinn hefur svo veriö bryddaöur meö skábandi i aöal- litnum, sem notaöur hefur veriö.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.