Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 15.02.1979, Blaðsíða 38
rURDUC náttúrunnar A htnum vi&áttumlklu gras- sléttum i Brasillu og Argentinu lifir risafugl einn mikill, sem ekki getur flogiB. Hann er kall- aöur papas-strúturinn (Rheidae). Aöur en hesturinn kom á slétturnar var strútur þessi fútfráasta dýr siéttunnar. Fuglinn getur oröiö einn og hálfur metri á hæö og vegur ca. 25 kiló. Hann er vel til þess fall- inn aö lifa á siéttunum. Hann er nógu hávaxlnn til þess aö geta horft yfir hiö háa gras, sem þarna vex, og grár litur hans og grannur háisinn veröa til þess aö hann feliur vel inn i um- hverfiö, og er ekki áberandl. Strúturinn er fjölkvænisfugl og einn karlfugl býr gjarnan meö allt upp I 6 kvenfuglum. Hreiöur fuglanna er aöeins iitll dæid eöa hola, og þar verpir kvenfuglinn eggjunum. Venju- lega eru eggln um 30 talsins, en þó hafa menn fundiö hreiöur, sem I hafa veriö allt upp i 120 egg. Þaö er hlutverk karlfugls- ins aö unga út eggjunum, og dettl honum I hug aö vilja byrja aö Uggja á eggjunum áöur en kvenfuglinn hefur lokiö viö aö verpa rekur hann kvenfugiinn aöeins Iburtu og hann veröur aö lelta sér aö hreiöri annars staöar. Egg þessara fugla eru þau stærstu, sem fyrirfinnast á þessum slóöum. Þau eru auk þess mjög bragögóö. Hægt er aö búa til ágætls rétti úr eggjunum, og þaö án þess aö taka þau úr skurninni Menn höggva einung- is af egginu I annan endann og sykri er hrært saman viö inni- haldiö. Þessu næst er egglö steikt I heltrl ösku. Kjöt strúts- ins er ekki siöur bragögott en eggin. Og hér áöur fyrr velddu Indiánar fuglana gjarnan til áts. Indiánar fóru gangandi I sinar veiöiferöir, en f dag elta menn fuglana uppi á hestum. Veiöl- mennirnir eru þá búnir löngum leöurreimum, meö stálkúlu á endanum. Slöngva þeir leiöuról- unum f átt aö fuglunum og vefj- ast þær um háls þeirra og fætur. Þar meö er búiö aö ná þeim. Þegar menn fóru aö rækta gresjurnar, grafa skuröi og reisa glröingar, hefur oröiö erfiöara fyrir fugla þessa aö færa sig úr staö, og óttast menn nú um framtiö þessarar fugla- tegundar. Hugaður skiðamaður Hér er hugaöur skiöamaöur, sem tekur undir sig mikiö stökk. Eitt er þaö nú, já og reyndar fleira en eitt, samtals fimm atriöi, eru ööru visi en þau ættu aö vera. Getur þú fundiö hvaö þaö er? •snBif p jnpua)s suisuuBuieQjqs ujeq p Quauipu 8o ‘puXuuBj)aA ijbsso^ IH5I3 Jijæq uuiuqpd bjqb j jsiuiaq qi88bu ua buib j jsbqh uui -jnjfXaH uinunsiocj p ja jpfus uui -8ug Hipq suioqb ja Qiqjjjs qbuuv usne{ — jnQeiubqii(s jnQegnn ________ Ekki núna góöa min, ég er önnum kafinn aö ræöa kaupmál starf- stúlkunnar. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.