Heimilistíminn - 15.02.1979, Side 30

Heimilistíminn - 15.02.1979, Side 30
Heilla- stjarnan! Nautið 21. apr. — Vikan veröur ekki eins erfiö, og þú haf&ir óttazt. Tækifæri til þess aö slaka á oglétta þér upp kemur einmitt, þegar þil varst farinn aö halda, aö þérmyndi veröa ofbo&iö meö vinnu og öllu ööru, sem á þig hefur lagzt aö undanförnu. 7 v Lv 0f Steingeitin Fiskar 19. feb. — Tviburarnir . 21. maL — 20. jún. 4. Ef þú ætlar aö fá hlutina til þess aö ganga eins og þú vilt aö þeir gangi, þá þarftu aö leggja þig meira fram, en þú hefur gert. Liklega væri réttast fyrir þig aö fara i stutt fri. Þú neyöist til þess aö taka þátt i miklum samningaviöræöum viö stóranhópmanna.Til þess aö allt takist sem bezt, veröur þú aö beitalagni.en æsa mennekki upp á móti þér að óþörfu. Þér væri rétt aö lyfta þér upp og tala viö fólk, þaö gæti meira aö segja orðiö til þess aö starfsorkan og vinnugleöin myndu vaxa á nýj- an leik. Áhrifamikiö fólk veröur á vegi þinum, og þaö mun aöstoöa þig á ymsan hátt viö fjármálin. Vatnsberinn 20. jan. — 18 feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. Eitthvaö spennandi gerist f ásta- málunum á næstu dögum eöa vik- um. Vertu viöbúinn. Þú hefur gert ýmsar áætlanir, sem eiga eftir aö fá mótbyr, en þaö breytist siöar, og hhaltu þinu striki. Notfæröu þér þau góöu tækifæri, sem þú hefur fengiö til þess aö komast i samband viö ákveöna aöila og þótt ekki gangi allt eins og þú haföir reiknaö meö, láttu þaö þá aöeins veröa til þess aö hvetja þig fremur en letja. Einhver óróleiki er 1 loftinu varö- andi ástir þinar, og rétt væri aö leysa þann vanda, sem viröist vera fyrir dyrum. Þú færö mörg góö tækifæri þessa viku, svo rétt er aö nota þau til hins ýtrasta. Þú hefur vanrækt skólann, og bættu úr þvi i snatri.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.