NT - 31.08.1984, Page 25

NT - 31.08.1984, Page 25
 (W Föstudagur 31. ágúst 1984 25 LlU Myndasögi tMwr — i Sridge ■ Ef marka má líkindareikn- inginn munu Chip Martel, Lew Stansby, Peter Pender og Hugh Ross spila í landsliði Ameríku í heimsmeistaramótinu á næsta ári. Fjórmenningarnir hafa þeg- ar unnið tvær af þeim fjórum keppnunr sem gefa spilarétt í landsliðsmótinu í haust, og þeir eiga möguleika á að vinna þá þriðju sem spiluð verður innan skamms, Grand Nationaimótið, sem þeir hafa raunar unnið undanfarin tvö ár í röð. í þessu móti hefja mörg þus- und sveitir keppni, víðsvegar um öll Bandaríkin en á loka- sprettinum keppa átta til úrslita og fjórmenningarnir hafa tryggt sér rétt í þeim úrslitum. Petta spil kom fyrir á leiðinni í þau: Norður 4 K43 * KD95 A/NS Vestur ♦ 62 4 ADG3 Austur ♦ 6 4 AD5 V AG84 * 72 ♦ G954 4 KD107 4 K1084 4 9762 Suður 4 G109872 * 1063 4 A83 4 5 Pender og Ross sátu AV og sagnir gengu þannig: Vestur Noröur Austur Suður pass pass pass 1 4* 1 ♦ 1 ♦ 2 4 2 ♦ pass pass 3 4 pass pass 3 ♦ Ross í vestur spilaði út spaða- sexunni gegn 3 spöðum og þar sem líklegra var að vestur spil- aði undan ásnum en drottning- unni í trompinu, stakk suður upp kóngnum í borði. Og Pend- er í austur lét lítið án umhugsun- ar, nokkuð óvenjuleg spila- mennska sem varð til þess að suður ruglaðist í ríminu. Suður tók nú laufaás í borði og spilaði drottningunni og henti tígli heinia. Vestur tók á kónginn og skipti í tígul. Suður tók á ás og spilaði spaða í þeirri von að ás og drottning féllu saman, en nú tók Penderspaða- slagina tvo og vörnin átti fimm slagi. Ef austur tekur fyrsta slag á spaðaás vinnur sagnhafi nær örugglega spilið. Ef austur tekur á spaðadrottningu og spilar þriðja spaðanum veit suður að vestur á laufakónginn: Austur hafði passað í upphafi og því gæti hann ekki átt laufakónginn í viðbót við AD í spaða og tígulpunktana sem hann á ör- ugglega. Suður hefði því svínað laufinu rétt og unnið sitt spil. 4427. Lárétt 1) Löggjafarsamkoma. 6) Fæða 7) Bið. 9) Eyja. 11) Jökull. 12) Eins. 13) Bók. 15) 1501. 16) Kona. 18) Leifa. Lóðrétt 1) Land. 2) Ris. 3) 49. 4) Tók. 5) Heimsóknar. 8) Klampi. 10) 100 ár. 14) Tölu. 15) Ambátt. 17) Frumefni. Ráðning á gátu No. 4426 Lárétt 1) Drangey. 6) Una. 7) Náð. 9) Töf. 11) ML. 12) XI. 13) Öls. 15) Ein. 16) Tað. 18) Klókari. Lóðrétt 1) Manmörk. 2) Auð. 3) NN. 4) Gat. 5) Ylfingi. 8) Áll. 10) Öxi. 14) Stó. 15) Eða. 17) Ak. - Þér er alveg óhætt að slappa örlítið af.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.