NT - 01.05.1985, Blaðsíða 3

NT - 01.05.1985, Blaðsíða 3
fSfCír ipfl* ■ f M v \\ Miðvikudagur 1. maí 1985 3 JOLVU-SUMARBUÐIR“ á ári æskunnar FRAM TQLVU SKOLI NYJUNG Á ÍSLANDI Á sumri komanda mun Tölvuskólinn Framsýn leggja sitt af mörkum á ári æskunnar með því að gefa unglingum á aldrinum 9—14 ára kost á ógleym- anlegri dvöl í sumarbúðum skólans að Varmalandi í Borgarfirði, undir handleiðslu reyndra starfsmanna á sviði tölvu- og íþróttakennslu. Varmaland í Borgarfírði Sumarbúðirnar eru staðsettar í sérlega fögru umhverfi, þar sem aðstaða til kennslu og íþróttaiðkana er til fyrir- myndar. A staðnum er einnig nýleg og vönduð sundlaug. Dvalið er á heimavist grunnskólans að Varmalandi. ' Þátttakendur Námskeiðin standa yfir í eina viku í senn, frá mánudegi til mánudags. Þau eru opin drengjum og stúlkum á aldrin- um 9 til 14 ára hvaðanæva af landinu. Þátttakendum er ekki skipt í aldurs- hópa heldur í smærri starfshópa eftir þekkingu og reynslu á tölvum. Athugið að aðeins 30 unglingar verða í hverjum námshópi. ■ ■ ■•■ : . // " :v :v" 8 ■■ '■ ■■:;■. Óiróffo Markmið íþróttakennslunnar er að Tfilvnkpnnsla Markmið tölvukennslunnar er að biálfa íprona- veita unglingum sem fjölbreyttasta unglingana í notkun tölva, forritun og . kennsla þjálfun í algengum íþróttagreinum og notkun tilbúinna forrita. Kennd eru leikjum. Stunduð er m.a. þjálfun í fót- m.a. eftirfarandi atriði: bolta, handbolta, blaki og helstu grein- * Grundvallarhugtök tölvufræðinnar. um frjálsra íþrótta, auk leikja. ★ Notkunarmöguleikar og notkunarsvið KvÖldvÖkur Á kvöldvökum sem eru í umsjón ungl- ★ Porritunarmálið BASIC og verkefni leyst. inganna og starfsfólks er farið í þrosk- ★ Notkun ritvinnslu- og gagnasafnskerfa. andi leiki, sagðar sögur, myndbanda- llp' ★ Framtíðarhorfur í tölvumálum. r sýningar o.fl. o.fl. FJÖLDI NÁMSHÓPA Efnt verður til aðeins 7 námskeiða á tíma- bilinu 10. júní til 29. júlí. Námskeiðshóp- arnir eru eftirfarandi: Hópur I Hópur II Hópur III Hópur IV Hópur V Hópur VI 10. júnf—17. júní 17. júní—24. júní 24. júní— l.júlí l.júlí— 8. júlí 8. júlí—15. júlí 15. júlí—22. júlí Hópur VII ......... 22. júlí—29. júlí 18** yf--- ' ............... .........................................................................y WM ' - 1111 :|:|Í| V ATHUGIÐ: Væntanlegum þátttakendum er bent á að innrit- anir hefjast mánudaginn 6. maí, klukkan 10.00 á skrifstofu skólans að Síðumúla 27. FORELDRAR! Verið framsýn — tryggið framtíð barna ykkar á tölvuöld. <---------------------------------;-------------------------------•--------------------------- Nánarí Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, símar 39566 og 687434, alla virka nnnlvdturar daga frá klukkan 10.00 til 12.00 og 13.00 til 17.00. Stuttur kynningarbæklingur "" J b er fáanlegur á skrifstofu skólans. TÖLVUNÁMER FJÁRFESTING ÍFRAMTÍÐ ÞINNI Jjl Tölvuskólinn Framsýn Síöumúla27, 108 Reykjavík, sími 91-39566.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.