NT - 01.05.1985, Blaðsíða 22
Miðvikudagur 1. maí 1985 22
Utvarp, miðviku-
dag kl. 22.35:
Miðvikudagur
1. maí
Hátíðisdagur
verkalýðsins
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
7.20 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur
Sigurðar G. Tómassonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Úlfhildur
Grímsdóttirtalar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
„Kötturinn sem fór sínar eigin
leiðir" eftir Rudyard Kipling
9.20 Leikfimi. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir
11.45 íslenskt mál Endurtekinn þátt-
ur Guðrúnar Kvaran frá laugar-
degi.
12.00 Dagská. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Barnagaman Umsjón: Heiðdís
Norðfjörð. (RÚVAK)
13.40 Tónleikar
13.50 Lúðrasveit verkalýðsins leik-
ur Stjórnandi: Ellert Karlsson.
Kynnir: Jón Múli Árnason. (Hljóðrit-
un frá vortónleikum 1984).
14.25 Dagskrá útifundar fulltrúa-
ráðs verkalýðsfélaganna í
Reykjavík, B.S.R.B. og I.N.S.I., á
Lækjartorgi Ávörp flytja: Guð-
mundur Þ. Jónsson formaður
Landssambands iðnverkafólks,
Einar Ólafsson formaður starfs-
mannafélags ríkisstofnana og full-
trúi I.N.S.Í. Fundarstjóri: Björk
Jónsdóttir stjórnarmaður í Verka-
kvennafélaginu Framsókn. Einnig
mun sönghópurinn Hálft í hvoru
koma fram
15.15 Popphólfið - Bryndís Jóns-
dóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist a. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur lög eftir
Þórarinn Guðmundsson og Sig-
valda Kaldalóns. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó. b. Eiður Á.
Gunnarsson syngur lög eftir Sig-
valda Kaldalóns. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á píanó. c. Sinfón-
íuhljómsveit Islands leikur lög eftir
ísólf Pálsson og Björgvin Guð-
mundsson; Páll P. Pálsson
stjórnar. d. Lúðrasveitin Svanur
leikur lög eftir Árna Björnsson.
Sæbjörn Jónsson stjórnar.
17.00 Fréttir á ensku
17.05 „Að velta í rústir og byggja á
ný“ Samfelld dagskrá á aldaraf-
mæli Jónasar Jónssonarfrá Hriflu.
Gunnar Stefánsson tók saman.
18.10 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.45 Málræktarþáttur Baldur Jóns-
son formaður Islenskrar málnefnd-
ar flytur.
19.50 Horft í strauminn með Kris-
tjáni frá Djúpalæk. (RÚVAK).
20.00 Útvarpssaga barnanna:
Gunnlaugs saga ormstungu Erl-
ingur Sigurðarson les (3).
20.20 Hvað viltu verða? Starfskynn-
ingarþáttur í umsjá Ernu Arnardótt-
ur og Sigrúnar Halldórsdóttur.
21.00 Gestur i útvarpssal Vjatsjesl-
a v Semjónof leikur á harmoniku. a.
Tokkata í d-moll eftir Johann Se-
bestian Bach. b. „Rauða snjó-
boltatréð", og Búlgörsk svíta eftir
Vjatsjeslav Semnjónof. c. Pastoral
eftir Domenico Scarlatti. d. Sverð-
dansinn eftir Aram Katsjaturian. e.
Vetrarmyndir eftir Kusiakow.
21.30 Að tafli Guðmundur Arnlaugs-
son flytur skákþátt.
22.00 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Ég er svona stór“ Haukur
Már Haraldsson tekur saman
dagskrá í tilefni 1. maí.
23.15 Danslög i tilefni dagsins
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
Fimmtudagurinn
2. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.20 Leikfimi. Til-
kynningar.
7.55 Málræktarþáttur. Endurt. þátt-
ur Baldurs Jónssonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Gunnar Rafn Jónsson talar.
9.00 Morgunstund barnanna:
„Kötturinn sem fór sínar eigin
ieiðir" eftir Rudyard Kipling.
Kristín Ólafsdóttir les seinni hluta
sögunnar í þýðingu Halldórs Ste-
fánssonar.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Tónleikar.
10.45 Málefni aldraðra Þáttur í umsjá
Þóris S. Guðbergssonar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Úr byggðum Vestf jarða Þáttur
frá Flateyri í umsjón Finnboga
Hermannssonar.
12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Heiðdís
Norfjörð (RÚVAK).
14.00 Tónleikar „Eldraunin" eftir
Jón Björnsson Helgi Þorláksson
lýkur lestri sögunnar (27).
14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sfðdegistónleikar. a. „Dúetf',
fyrir selló og kontrabassa eftir
Gioacchino Rossini. Jörg Baum-
ann og Klaus Stoll leika. b. Sónata
fyrir fiðlu og píanó í B-dúr K. 454
eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
György Pauk og Peter Frankl leika.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Hvískur Umsjón: Hörður Sig-
urðarson.
20.30 Ungir maídagar Umsjón:
Sverrir Páll Erlendsson.
21.30 Píanótónleikar í útvarpssal
Lára Rafnsdóttir leikur Tilbrigði
eftir Federico Mompou um prel-
údiu eftir Frédéric Chopin.
22.00 „Söngvarinn úr Svarthamri,"
smásaga eftir Vilhjálm S. Vil-
hjálmsson. Þorbjöm Sigurðsson
les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Fimmtudagsumræðan
Umsjón: Ævar Kjartansson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
KHT
Miðvikudagur
1. maí
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson
14:00-15:00 Eftir tvö Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Voröldin Þáttur um tóm-
stundir og útivist. Stjórnandi: Jú-
lius Einarsson.
17:00-18:00 Úr kvennabúrinu
Hljómlist flutt og/eða samin af
konum. Stjórnandi: Andrea Jóns-
dóttir.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11:00, 15:00, 16:00 og 17:00.
Fimmtudagur
2. maí
10:00-12:00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Kristján Sigurjónsson og
Sigurður Sverrisson.
14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15:00-16:00 í gegnum tíðina Stjórn-
andi: Ragnheiður Davíðsdóttir.
16:00-17:00 Bylgjur Framsækin
rokktónlist. Stjórnendur: Ásmund-
ur Jónsson og Árni Daníel Jú-
líusson.
17:00-18:00 Einu sinni áður var
Vinsæl lög frá 1955 til 1962 =
rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram
Möller.
Þriggja mínútna fréttir klukkan:
11:00, 15:00, 16:00 og 17:00.
20:00-21:00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 10 vinsælustu lögin
leikin. Stjórnandi: Páll Þorsteins-
son.
21:00-22:00 Þriðji maðurinn Stjórn-
endur: Ingólfur Margeirsson og
Árni Þórarinsson
22:00-23:00 Rökkurtónar Stjórn-
andi: Svavar Gests
23:00-24:00 Gullhálsinn Annar þátt-
ur af sex þar sem er rakinn ferill
Michael Jackson. Stjórnandi: Pét-
ur Steinn Guðmundsson.
Miðvikudagur
1. maí
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið - Hörmuleg heimkoma,
eftir Jóhannes Friðiaugsson. Dögg
Hringsdóttir les, myndir: Hringur
Jóhannesson Kanínan með köfl-
óttu eyrun, Dæmisögur og
Högni Hinriks sem Helga Thor-
berg les.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sveiflur íslenska hljómsveitin
flytur i sjónvarpssal tvö verk sem
samin voru fyrir hana og frumflutt í
Laugardalshöll á öskudagskvöld i
vetur. Verkin eru „Broadway í
sextíu ár“ lagasyma úr söngleikj-
um í útsetningu Óla Gauks - og
konsert fyrir tvo rafmagnsgítara og
hljómsveit eftir Vilhjálm Guðjóns-
son. Gítarleikarar: Björn Thor-
oddsen og Vilhjáfmur Guðjónsson.
Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.
Kynnir Vernharður Linnet.
21.05 Lifandi heimur 9. Á mörkum
láðs og lagar Breskur heimilda-
myndaflokkur í tólf þáttum. Um-
sjónarmaður David Attenborough.
í þessum þætti er fjallað um lífheim
fjörunnar, jurtir og dýr sem hafa
aðlagast breytilegum I ífsskilyrðum
flóðs og fjöru. Þýðandi og þulur
Óskar Ingimarsson.
22.10 Herstjórinn Lokaþáttur.
Bandaríksur framhaldsmynda-
t tlokkur I tólf þáttum, gerður eftir
metsölubókinni „Shogun" eftir
James Clavell. Leikstjóri Jerry
London. Aðalhlutverk: Richard
Chamberlain, Toshiro Mifune og
Yoko Shimada. Þýðandi Jón 0.
Edwald.
23.00 Fréttir í dagskrárlok
■ David Attenborough leiðir okkur um lífheima fjörunnar í
þætti sínum á miðvikudagskvöldið.
Haukur Már Haralds-
son með þátt í
tilefni 1. maí:
■ Jón Baldvin Hannibalsson, lyftir hér hnefa þegar úrslit í formannskjöri Alþýðuflokksins lágu
fyrir. Jón verður „þriðji maðurinn" á Rás 2 á fimmtudagskvöldið kl. 21.00.
Rás 2, fimmtudag kl. 21.
Jón Baldvin Hannibalsson
verður þriðji maðurinn
■ Jón Baldvin Hannibalsson
verður „þriðji maðurinn" hjá
Ingólfi Margeirssyni og Árna
Þórðarsyni á Rás 2 kl. 21.00 á
fimmtudagskvöldið.
Þátturinn er í beinni útsend-
ingu og verður eflaust spenn-
andi að fylgjast með honum
fyrir margra hluta sakir.
Árni Þórðarson tjáði NT að
þeir félagar kæmu inn á síðustu
atburði í fréttum eins og lát-
lausa sókn Jóns og hans flokks
í skoðanakönnunum og svona
sitt af hverju sem driíið hefur
á daga Jóns í vetur, eða frá því
að hann tók við formennsku
Alþýðuflokksins.
„Það er allt eins líklegt að
við förum aftur í tímann með
Jóni og munum þess á milli leika
nokkur vel valin lög. Það er
vitanlega undir hælinn lagt
hvað kemur út úr svona beinni
útsendingu, þetta verður
nokkurs konar „happening“.
Sjónvarp, miðvikudag kl. 22.10:
Lokaþáttur Herstjórans
■ Lokaþáttur Herstjórans verður sýndur á miðvikudagskvöldið
kl. 22.10. Þetta er tólfti og síðasti þáttur í þessum fræga
bandaríska framhaldsmyndaflokki sem er gerður eftir metsölu-
bókinni „Shogun“ eftir James Clavell. Eflaust eru margir
spenntir að sjá hvernig fer fyrir þeim John Blacktorne og túlki
hans Mariko að lokum.
Þýðandi er Jón O. Edvvald.
Sjónvarp, miðvikudag kl. 21.05:
Lifandi heimur:
Lífið í fjöruborðinu
■ Á miðvikudagskvöld kl.
21.05 verður sýndur 9. þáttur
úr myndaflokknum makalausa
„Lifandi heimur“ og nefnist
þessi þáttur „Á mörkum láðs
og lagar“.
I þættinum er fjallað um
lífheim fjörunnar, jurtir og dýr
sem hafa aðlagast breytilegum
lífsskilyrðum flóðs og fjöru.
David Attenborough leiðir
áhorfendur inn í hitabeltið, en
þar eru m.a. krabbar, krókó-
dílar og ýmsar tegundir fugla
seni þrífast á ströndinni. í
Bangladesh búa otrar, apar og
dýr af hjartarkyni í skjóli
stærstu fenjaviðasvæða í
heimi.
( þættinum sjáum við skjald-
bökur streyma þúsundum sam-
an til Costa Rica til þess að
verpa eggjum sínum á eyðileg-
um sandströndum. Þýðandi og
þulur er Óskar Ingimarsson.
■ Haukur Már Haraldsson
verður við hljóðnemann þann
1. maí með þátt sinn „Eg er
svona stór“.
„Ég er
svona stór“
■ Á dagskrá útvarps kl.
22.35 á miðvikudagskvöldið er
þátturinn „Ég er svona stór“,
en hann er í urnsjá Hauks Más
Haraldssonar.
„Þessi þáttur gengur út frá
þeirri staöreynd að nú eru 30
ár síðan atvinnuleysis-
tryggingarsjóður var knúinn
frani í sex vikna verkfalli - en
þátturinn fjallar um hvernig
ástandið var áður en þau rétt-
indi komu til sögunnar og er-
einvörðungu byggður á bók-
menntum.
Fluttar verða sögur, frásagn-
ir og ljóð eftir ýmis íslensk
stórmenni andans, eins og
Halldór Pétursson, rithöfund
og verkamann, Halldór
Laxness, Theodór Friðriksson,
sjómann og rithöfund, Jóhann-
es úr Kötlum. Stein Steinar
og Jón úr Vör, en nafn þáttar-
ins er einmitt fengið úr einu
ljóða Jóns „Ég er svona stór“.
Það má segja að þessi þáttur
fjalli um lífskjör alþýðufólks
áður en atvinnuöryggi kom til
sögunnar“ sagði Haukur Már
Haraldsson.