NT - 01.05.1985, Blaðsíða 31

NT - 01.05.1985, Blaðsíða 31
31 Miðvikudagur 1. maí 1985 Maraþonsund fatlaðra: HEIMSMET ■ íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni gekkst fyrit maraþonsundi í sundlaug Sjálfsbjargar síðastliðinn föstudag og laugardag. AIIs syntu 24 hreyfihamlaðir einstaklingar og hver í 2x30 mínútur. Gr sundinu lauk voru 50 km að baki. Tilgangurinn var tvíþættur: Yekja áhuga og athygli á íþróttum fatlaðra og jafnframt var fjársöfnun í gangi og verður ágóðanum varið til tækja- kaupa, en mikil þörf er á þeim sérstaklega vegna sundþjálfunar. Á myndinni hér að ofan er Birkir Rúnar Gunnarsson 7 ára að hefja sundið. Hann var jafnframt yngsti þátttakandinn en sá elsti var 57 ára. NT-mynd: Róbert. NBA: Celtics og 76’ers á sigurbraut ■ Eins og greint hefur verið frá er komið að undanúrslitum í Austurdeild NBA- körfuknattleiksins í Bándaríkjunum. Þar keppa annarsvegar Boston Celtics og Detroit Pistons og hins vegar Fíladelfía 76ers og Milwaukee Bucks. Fyrstu leikirnir voru í gær og þá sigruðu Celtics Pistons 133-99 og 76ers unnu sigur á Bucks 127-105. í Vesturdeildinni fara undanúrslitin að byrja en þar lögðu Utah Jazz sjálfa Houston Rockets að velli í gær 104-97 og eru þar með komnir í undanúrslitin. Denver Nuggets tryggðu sér líka sigur og sæti í undanúr- slitunum með sigri á San Antonio Spurs 126-99. L.A. Lakers eru nær öruggir með að verða þriðja liðið í undanúrslitum en um það fjórða skal ekki segja að svo stöddu. Getraunir: Tveir með tólf ■ í 34. leikviku Getrauna komu fram 2 seðlar með 12 réttum og var vinningur fyrir hvora röð kr. 189.415.- Með 11 rétta voru 43 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 3.775. Rétta röðin í 34. viku var 11X - 11X - 211-121. Nú fer senn að líða að • loka þessa starfstímabils Getrauna, aðeins eru eftir tvær leikvikur með síðustu leikjum ensku deildakeppninnar, 4. maí og 11. maí. Markaf 100 metra færi! Frá Guðmundi Karlssyni frcttamunni NT í Vest- ur-Þýskalandi: ■ Örfáir áhorfendur á leik Fortuna Köln og Darmstadt í 2. deild vestur-þýsku knattspyrnunn- ar upplifðu skemmtilegan athurð. Á tuttugustu mínútu leiksins sparkaði markvörður Darmstadt frá marki sínu af þvflíkum fítons- krafti að boltinn sveif alla leið inní vítateig Fortuna Kölu, skoppaði yfir markvörðinn og í netið, mark af hundrað metra færi. í>að gerist ekki á hverjum deý. Janus lék seinni hálfleikinn og átti góðan dag. Köln vann 4-2. mm Drekkum mjólk daglega Talið er að þriðjungur kvenna yfir sextugu þjáist af beinþynningu Afleiðingar beinþynningar geta orðið ískyggilegar; alvarleg bœklun vegna minnstu áfalla, því beinin verða stökk og gróa seint og illa Mjólk í hvert mál Aldurshópur Ráðlagður dagskammtur afkalkiímg Samsvarandi kalk- skammtur í mjólkur- glösum (2,5dlglös)* Lágmarks- skammturí mjólkurglösum (2,5 dl glös)** Börn 1 -10 ára 800 3 2 Unglingarll-18ára 1200 4 3 Ungt fólk og fullorðið 800- •. 3 Ófrískarkonurog brjóstmœður 1200— 4 3 saman. Tíðni beinþynningar hjá körlum er miklu minni en afleiðingarnar ekki síður slœmar. Með að minnsta kosti tveimur mjólkurglösum á dag má sporna gegn kalkskortinum og vinna þannig á móti þessum óvœgna hrömunarsjúkdómi og afleiðing- um hans. Fyrir þennan aldurshóp er mœlt með léttmjólk eða undanrennu fremur en fullfeitri mjólk. * Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna • Hér er gert róð fyrtr að allur dagskamrrrturinn af kalkl koml Or mjólk. " Að sjátfsðgðu er mðgulegt að fá allt kalk sem llkamlnn þarf úr ððtum malvœlum en mjólkurmat en sllkt krefst nákvœmrar |Dekklngar á nœrlngaifrœðl. Hér er mlðað vlð neysluvenjur elns og þœr tíðkast T dag hér á landi. “• Marglr sérfraeðingar telja nú að kalkþörf kvenna eftlr tlðahvðrf sé mun melrl eða 1200-1500 mg á dag. “* Nýjustu staðlarfyrlr RDSI Bandarlkjunum gera ráð fyrtr 1200 tll 1600 mg á dag fyrtr þennan hóp. Mjólk inniheldur meira kalk en nœr allar aðrar fœðutegundir og auk þess B-vítamln, A-vítamln, kallum, magnlum, zink og fleiri efni. Um 99% af kalkinu notar llkaminn til vaxtar og við- halds beina og tanna. Tœplega 1 % er uppleyst I llkamsvökvum, holdvefjum og frumuhimnum, og er það nauðsynlegt m.a. fyrir blóð- storknun, vöðvasamdrátt, hjartastarf- semi og taugaboð. Auk þess er kalkið hluti af ýmsum efnaskiptahvötum. Til þess að líkaminn geti nýtt kalkið þarf hann D-vítamín, sem hann fœr m.a. með sólbóðum og úr ýmsum fœðutegundum, t.d. lýsi. Neysla annarra fœðutegunda en mjólkurmatar gefur sjaldnast meira en 300-400 mg á dag, en það er langt undir ráðlögðum dagskammti. Úr mjólkurmat fœst miklu melra kalk, t.d. 800 mg úr u.þ.b. þremur glösum af mjólk. Helstu heimildir Bæklingurinn Kak og beinþynning eflir dr. Jón Ragnaisson og Nutrifon and Physéal Fitness, 11. útg., eftir Briggs og CaJoway, Holt Reinhardt and Winston, 1984. MJÓLKURDAGSNBFND i.iámJ i '.;i;i,lO .ötiloi; : .oOQí if.lA.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.