NT - 01.05.1985, Page 8

NT - 01.05.1985, Page 8
Lesendur hafa orðið Miðvikudagur 1. maí 1985 8 Köttur á forsíðu: Hefði mynd af mann- eskju verið birt? Höfn 24.4/85 ■ Mér brá heldur betur í brún þegar mér varð litið yfir- forsíðu NT 23. þessa mánaðar og sá þar mynd af ketti sem hafði látist af 11.000 volta spennu. Petta vakti hjá mér og öðrum gífurlega reiði. Og svo tilhugsunin um það að fólk skuli geta verið svona hrylli- lega tilfinningalaust. Gat ég ekki lesið betur en það væri hent gaman að þessu. Mér er spurn! Hefði verið birt mynd af manneskju sem hefði látist við þessar aðstæður? Og hvað veit Grétar Jónsson, raf- veitustjóri nema kisu verði sárt saknað og þessi mynd verður örugglega til þess að einhverjir gleyma þessum ketti ekki. Dísa 11.000 Volta spennan var „þeim gráa fress" ofraun. Af sviplegum dauðdaga - kattar sem var heldur spenntur Frá fréttarilara NT á Egibstödum, Þörballi Fálssyni ■ Austfjarðaköttur varð valdur að tveggja tima rafmagns- leysi á Stöðvarfirði s.l. fimmtudag og kostnaðarsamri leit að bUun. Rafmagn fór af um kl. 18:00 og við fyrstu umferð fannst engin bUun í aðveitustöð bæjaríns og var þvi flogið með línunni og hún skoðuð, en án árangurs. Grétar Jónsson, rafveitustjóri staðaríns, fann hins vegar bUunina við nánari eftirgrennsian og kom í Ijós að köttur hafði komist ofán í aðalspenni og látist þar sviplega. Grétar flutti samstarfsmönnum sínum fréttina með eftirfar- andi orðum: Brostnnm angnra horfir hirani mót hðgni grár, sea oftar mnn ei breima. Menn syrgj'ann ekki nokkurt hxtishót og honum munu sjálfsagt flestir gleyraa. Ea dreymdi gfaesta tíma dárann þann, sem dró Cram lífið fjarri beimsins glaurai. Ævi sinni lauk þó aumur haan í eUefu þúsnnd volta rafmagnsstnmmi. Bjarni fái fálkaorðuna Númi skrifar ■ Alveg er það hreint frábært að hafa slíkan hauk í horni í sjónvarpinu, sem Bjarna Felix- son. Hann á frumkvæðið að því, að íslenska sjónvarpið hóf að feta sig upp af steinöldinni. Beinar sendingar frá merkisat- burðum um allau heim, íþrótta- afrekum íslenskra og erlendra íþróttamanna. Hugsið ykkur bara hve margir áttu frábæran laugar- dag fyrir rúmri viku, þegar Manchester United og Liver- pool voru á skjánum að berjast urn enska bikarinn, samtímis því sem þeir stunduðu þessa iðju á Goodison Park. Með gamla laginu hefðu líklega 30% þeirra sem horfðu á leik- inn beint, gefið sér tíma til að sjá hann viku eða hálfsmánað- argamlan. Sama má segja um Evrópuleiki, leiki með Asgeiri Sigurvinssyni og Stuttgart, leiki íslenska landsliðsins í handknattleik og fleiri skemmtilega íþróttaviðburði. Bjarni Fel á heiður skilinn. Vigdís ætti að splæsa á hann fálkaorðunni. Bjarni Fel er minn maður. ■ Vigdís ætti að splæsa fálka- orðunni á Bjarna. Ekki er öll vitleysan eins ■ Nei, það er svo sannarlega ekki öll vitleysan eins. Þetta gamalkunna máltæki kom upp í hug mér þegar ég las NT á sumardaginn fyrsta og sá frá- sögn af því að prentvilla í Morgunblaðinu hefði kostað skipstjórann á Klakki þrjár milljónir króna. Ekki verður betur séð af frásögn blaðsins, en aumingja maðurinn hafi fengið svo óyggjandi upplýsingar um að honum væri heimilt að veiða á svæðinu, að engin ástæða væri fyrir hann að rengja þær. Ann- ars vegar hefur hann á bak við sig „blað allra landsmanna" en hins vegar hefur kunningi hans hringt sérstaklega í ráðuneytið til að fá þetta staðfest. Við réttarhöldin kemur svo í Ijós að upplýsingarnar í „blaði allra landsmanna" voru „prentvilla" og. starfsmaður ráðuneytisins hafði einfaldlega gefið vitlausar upplýsingar. Engu að síður ályktar dóm- arinn sem svo að, að skip- stjóranum hefði átt að vera kunnugt að hann mætti ekki veiða þarna. Og þar með fuku þrjár milljónir. Hvað er eigin- lega að gerast í þessu dóms- kerfí okkar? Eru allir orðnir hringlandi vitlaustir? Skipstjórinn áfrýjar málinu til Hæstaréttar. - Eg er ekki hissa! Spurningarmerki Fimmtua: KosWM prenlvilla í Mbl. skipsl|óra þriár milljónir? Skipstjóri Klakks hindinn sekur um ólðglegar veiðar til Hæstaréttar vegna ósamræmis í trett og reglugerð_ - áfrýjar ■ Prentvilla í frétt Morgun- blaðsins um opnun svæðis ti ftskveiða verður til umræðu . máiaferlum fyrir H*starett, a næstunni, en sk.pstjori Klakks VE-103, semígær vardæmdur til að greiða 280.000 kr. i land- helgissjóð, auk þess sem afli og veiðarfæri ykipsins voru ger upptæk, hefur akveðið að afryja dóin sakadóms Vestmannaeyja. Svo virðist einnig sem starts- maður sjávarútvegsráðuneyns- ins hafi gert mistok. þv» skip- stjóri annars ftskiskips, Berg eyjar. hafði samband við ráðu- neytið og leitað þar upplýsinga. Honum var þá sagt að umrætt svæði væri opið, og skýrði skip- stjóra Klakks frá því. Sú leið sem við höfum fariö til’að kömast að hvað er rett og hvaö er rangt cr að hr.ngja . sjávarútvegsráðuneytið og ta þar staðfestingu. Raðuneytiö staðfesti í þessu tilfelh at ' markalínurnar i frett Morgun blaðsins væru réttar, svo það er helvíti hart ef ekki er lengui hægt að treysta orðum ráðu- botnvörpuveiðar á tilgreindu svæði. Hvorutveggja var íosarn- ræmi við reglugerð sjavarut- vegsráðuneytisins, sem bannaði botnvörpuveiðar á sama svæði. Pá segir ennfremur aö ákærða hafi verið kunnugt um að við- komandi svæði var lokað a pcss- um tíma undanfarin ái. Rcttur- inn telur vera um að ræða ovarkami hjá skipstjóranum miðað við þa hagsmuni sem í húfi voru að treysta yfirlýsmgum annarra skipstjóra í þessu sarnbandi enda hafi ákærða venð i lofa lagið að kynna sér rett sinn í 7\ géiiiiiwýr.*ýj| c

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.