NT - 01.05.1985, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 1. maí 1985
IX/llfncfl;
- Hef ég nokkurn tíma sagt þér
frá þegar ég var skorin upp í
fyrsta sinn...?
- Þú sæir sko hvergi svona
myndarlegt læri, nema ef þú
stæðir við þríhliða spegil!
- Latur? ... hann hefur ekki
einu sinni komist til að taka af
bílnum skiltið „Nýgift“ ennþá.
- Reyndu að hugsa um eitt-
hvað sem er ánægjulegt í líf-
inu...
■ Evrópusambandið hefur
ákveðið að ekki verði leyfilegt
að nota passkerfi á Evrópumót-
inu sem haldið verður á Ítalíu í
sumar. Fyrir þá sem ekki kann-
ast við passkerfi má nefna að
þau byggjast á því að með
opnunarstyrk í punktum er
byrjað á passi, en veikum
höndum, með litlum punkta-
styrk, er hins vegar lýst ná-
kvæmlega með ýmsum gervi-
opnunum. Og þessar gerviopn-
anir gera andstæðingum oft erf-
itt fyrir og hafa þess vegna farið
fyrir brjóstið á mörgum.
Þessi ákvöðrun kemur nokk-
uð á óvart, þar sem frekar
stuttur tími er til mótsins, og
raunar hafa Danir þegar valið
eitt par sem spilar passkerfi í
Evrópulið sitt, þá Hulgaard og
Schou, og þeir verða nú að
skipta um kerfi með tveggja
mánaða fyrirvara. Þeir Hul-
gaard og Schou spiluðu í vetur
á Ólympíumótinu og gerðu þá
ítalanum fræga, Garozzo, lífið
leitt með passkerfinu sínu, og
illar tungur herma að þessi
ákvörðun Evrópusambandsins
sé komin vegna þrýstings frá
Garozzo sem vilji ná sér niðri á
Dönunum.
Hulgaard og Schou voru í
danska liðinu á Rotternosmót-
inu í Svíþjóð sem spilað var í
síðustu viku og kerfið þeirra
gerði íslensku spilurunum oft
erfitt fyrir. En þetta spil úr
leiknum sýnir vel hvað passkerf-
isspilarar eiga á hættu:
Noröur
* ADG5
¥ DG98
♦ AK97
4* 4
Vestur
* K763
¥ 1043
♦ D864
4* 107
Austur
* 842
¥ A76
♦ 105
4* DG532
Suður
¥ 109
¥ K52
♦ G32
4* AK96
Við annað borðið spiluðu
Danirnir í NS 3 grönd og unnu
fimm, en við hitt borðið gengu
sagnir þannig, þar sem Guð-
laugur Jóhannsson og Örn Arn-
þórsson sátu NS og Hulgaard og
Schou AV:
Vestur Noröur Austur Suður
1T dobl redobl pass
1S dobl allirpass
Tígulopnunin sýndi 0-7
punkta, og dobl Guðlaugs í
norður sýndi sterk spil. Austur
redoblaði til úttektar en vestur
fór aðeins úr öskunni í eldinn. 1
spaði fór 5 niður, 1400 til íslands
og 13 impar.
UMFERÐARMENNING
STEFNUUÓS skal jafna gefa
í tæka tíð.
DENNIDÆMALAUSI
L*s
. 1ht
YanKee
cijpper
-\n
„Þessi rakari hefur fínt minni, hann man jafnvel
þegar hann klippti mig í fyrsta sinn."
4585
Lárétt
I) Angraði. 6) Vendi. 7)
Tónn. 9) Utan. 10) Blær.
II) Röð. 12) Gangflötur.
13) Handlegg. 15) Straff.
Lóðrétt
1) Huldukona. 2) Tónn. 3)
Manns. 4) Goð. 5) Blíð. 8)
Elska. 9) Púki. 13) Frá. 14)
1001.
Ráðning á gátu No. 4584
1) öngull. 5) Ami. 7) Yst
Mat. 16) Fáa. 18) Kallar.
1) Öryggi. 2) Gat. 3) Um.
r Æfa. 15) Mal. 17) Ál.
1 5 V pT”
V '■
/S
Lárétt
. 9) Tál. 11) Gá. 12) No. 13) Glæ. 15)
Lóðrétt
4) Lit. 6) Blotar. 8) Sál. 10) Ána. 14)