NT - 01.05.1985, Síða 30
tt:
•W# é'
■ WéVAVMWAV.
34. leikvika - leikir 27. apríl 1985
Vinningsröð: 11X - 11X - 211 -122
1. vinningur: 12 réttir- kr. 189.415,-
53976(4/n) 95385(6/n) +
2. vinningur: 11 réttir - kr. 3.775,-
1805 41115 60548 91660+ 95411+ 45298(401) Úr 33. vil
5667 42514 62632 95333+ 95433+ 48066(4ói) 91876
6752 51737 64872 95336+ 95481+ 57531(4ói) 95322+
35347 53742+ 85049 95337+ 96138+
40499 59366 90482 95373+ 96254+
Kærufrestur er til 20. maí 1985 kl. 12,00 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í
Reykjavík. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvísa stofni eða senda stofninn
og fúllar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR- íþróttamiðstöðinni - REYKJAVÍK
Dennis Taylor, heimsmeistari í snóker. Hann er með feikileg gleraugu á nefinu, „s
gleraugu í heimi“. Þau voru sérsmíðuð fyrir hann með keppni í snóker í huga.
Heimsmeistaramótið í snóker:
ÆSISPENNANDI
- og úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu kúlu í 35. leik
Frá Heimi Bergssyni fréttamanni NT í
Englandi:
■ Heimsmeistarakeppninni í
snóker lauk í Englandi á
sunnudaginn. Til úrslita léku
heimsmeistari síðustu tveggja
ára, Steve Davis, og írski snók-
ermeistarinn og eigandi
stærstu gleraugna í heimi,
Dennis Taylor. Úrslitakeppn-
inni var þannig hagað, að sá er
var á undan að vinna 18 leiki
varð heimsmcistari.
Til að gera langt mál stutt,
var keppnin æsispennandi.
Hjörtu margra Englendinga
stöðvuðust er báðir höfðu unn-
ið 17 leiki, og staðan í loka-
leiknum var orðin þannig að
aðeins svartur litur var eftir á
borðinu og staðan 62-59 Davis
í hag. Keppendur höfðu þá
lengi leikið svokallaðan
„safety play“, og „pot tað“ þar
á milli af frábærri snilld.
Allir þeir sem kannast við
snóker vita að nú var háspenna
á staönum. Eftir að báðum
hafði mistekist við svarta litinn
í nokkur skipti, kom Taylor
litnum ofan í. Hann varð því
heimsmeistari, og fór með bik-
ar og 60 þúsund pund heim.
í undankeppninni hafði
gengi á ýmsu. Steve Davis,
sem kallaður hefur verið „Mr.
Cool“, eða „herra Svalur“,
náði forystu 9-0, og allt leit út
fyrir að Taylor yrði tekinn í
bakaríið. En Taylor svaraði
með 10 sigrum í röð. Þá vann
Davis þrisvar í röð, 12-10, en
síðan jafnaðist leikurinn og
staðan varð 17-17 eins og áður
var nefnt..
■ Steve Davis, „Mr.Cool“. Honum tókst ekki að sigra Taylor þrátt fyrir frábæra byrjun.
Miðvikudagur 1. maí 1985 30
Iþróttir
Þráinn Hafsteinsson:
Ólafur sótti beltið
■ Keppendur i lslands-
glímunni kynntir áður en
hún hófst á Laugum.
Þarna er verið að
kynna Ólaf Hauk Ólafs-
son, en hann fór með
sigur af hólmi. Hægra
megin við Ólaf er Pétur
Yngvason, en Eyþór Pét-
ursson er annar frá
vinstri.
NT-mynd Ágúst Snæbjörnsson.
glímdi síðan við Eyþór Péturs-
son, og gaf honum engan frið.
Eyþór er hins vegar slyngur
varnarmaður og jafnglími varð.
Einnig varð jafnglími á milli
Eyþórs og Péturs. Ólafur lagði
alla andstæðinga sína á vinstri-
fótarklofbragði, utan Eyþór, og
Kristján Yngvason í síðustu
glímunni. Kristján féll á utan-
fótarhælkrók hægri á vinstri.
Röð þeirra níu keppenda sem
luku keppni varð þessi:
Ólafur Haukur Ólafss. KR . 7,5
Eyþór Pétursson HSÞ .... 7
Pétur Yngvason HSÞ . 6,5
Kristján Yngvason HSÞ . 4,5
Helgi Bjarnason KR .... 4
Árni Þór Bjarnason KR . 3,5
Marteinn Magnússon KR . 2
Ólafur Þ. Aðalsteinss. KR . 2
Ásgeir Víglundsson KR . . 0
Þeir þrír efstu sigruðu í öllum
viðureignum sínum við þá sem
neðar voru.
Ólafur Haukur varð glímu-
kappi Íslands ífyrsta sinn. Pétur'
hefur orðið glímukappi íslands
fjórum sinnum, 1975, 1980,
1982 og 1984. Eyþór hefur náð
titlinum einu sinni, 1983. ís-
landsglíman var nú haldin í 75.
sinn. Hún var fyrst háð árið
1906.
„Hættur í
■ Ólafur Haukur Ólafsson,
glímukappi úr KR, gerði sér
lítið fyrir og sótti Grettisbeltið,
son og Pétur Yngvason. Barátt-
an um beltið og titilinn varð
enda á milli þessara þriggja, og
sigurlaun Íslandsglímunnar,
norður í Þingeyjarsýslu um
helgina. Ólafur Haukur hrifsaði
þar með beltið úr höndum Þing-
eyinga, sem hafa haft það í sinni
sveit síðan árið 1979. Afrek
Ólafs verður ekki minna þegar
á það er litið, að á meðal
Þingeyinga í Íslandsglímunni að
þessu sinni voru tveir glímu-
kappar íslands, Eyþór Péturs-
munaði mjóu þegar upp var
staðið.
Glíman sem réði öðrum frem-
ur úrslitum mótsins var á milli
þeirra Péturs og Ólafs. Ólafur
náði mjög góðu vinstri fótar-
klofbragði strax í upphafi, sem
Pétur átti enga möguleika á að
verjast. Ólafur lagðist nær alveg
á bakið, um leið og hann kastaði
Pétri í gólfið. Ólafur Haukur
tugþraut“
■ Þráinn Hafsteinsson.
■ „Ég er orðinn góður af
meiðslunum, en áhuginn erorð-
inn takmarkaður fyrir því að
æfa og keppa í tugþraut," sagði
íslandsmethafinn í tugþraut,
Þráinn Hafsteinsson HSK í sam-
tali við NT um helgina. „Ég
reikna með að keppa heima í
hlaupum og kannske fleiri
greinum í Bikarkeppni FRf í
sumar, en ég er hættur í tug-
þraut,“ sagði Þráinn.
Þráinn Hafsteinsson meiddist
á síðasta ári, er hann var á fullu
við æfingar og keppni við undir-
búning Ölympíuleikanna í Los
Angeles. Þráinn var alveg við
Ólympíulágmarkið, og telja má
fuílvíst að hann hefði náð lág-
markinu og keppt á leikunum ef
hann hefði ekki meiðst. Meiðsli
Þráins voru í nára, og illvíg,
Tubbs varð
heimsmeistari
■ Tony Tubbs seni
skráður er sjöundi besti
þungaviktarbovarinn hjá
WBA (World Boxing
Association) gerði sér lít-
ið fyrir í fyrradag og sigr-
aði heimsmeistarann
.Greg Page í tólf lotu
keppni sem fram fór í
Buffalo IVIemorial Audi-
torium í Buffalo í New
York ríki í Bandaríkjun-
um. Allir þrír dómararnir
voru sanunála um að
dæma Tubbs sigurinn.
Þetta var fjórða tap Page
í 28 keppnum en hann á
að liaki 19 sigra með
rothöggi.
Tubbs hefur nú unnið
22 keppnir í röð.
þannig að hann varð að taka sér
algert frí frá æfingum og keppni
í 6 mánuði. Hann er nú orðinn
góður af meiðslunum, en nú
vantar neistann.
Þráinn hefur numið íþrótta-
fræði við Háskólann í Alabama
í Bandaríkjunum undanfarin
■ ísland rak lestina á Norður-
landamótinu í fimleikum sem
haldið var í Næstved í Dan-
mörku um helgina. Svíar sigr-
uðu í stigakeppni karla og
kvenna, og áttu báða Norður-
landameistarana. Norðurlanda-
meistari karla varð Svíinn Johan
Jonasson, sem íslendingum er
að góðu kunnur frá því að hann
varð Norðurlandameistari í
Laugardalshöll árið 1982.
Norðurlandameistari kvenna
varð Lena Adomat frá Svíþjóð.
Hörð keppni var á milli Finna
og Norðmanna í sveitakeppni
karla, en Svíar voru talsvert
betri. Keppnin fer þannig fram
að fjórir menn eru í sveit, og
árangur þriggja bestu telur á
þeim 6 áhöldum sem keppt er á.
Svíþjóð hlaut 163,35 stig, Finn-
land 158,60, Noregur 158,20
Danmörk 152,30 og ísland
130,80.
í kvennaflokki er keppt á
fjórum áhöldum, og árangur
þriggja bestu á hverju áhaldi
telur, fjórar stúlkur eru í sveit.
ár. Hann vinnur nú þar að
þjálfun með náminu, og mun að
líkindum snúa sér alfarið að
þjálfun í framtíðinni. Hann var
aðstoðarmaður íslensku kepp-
endanna í frjálsíþróttum á
Ólympíuleikunum í Los Angel-
Svíþjóð hlaut 107,55 stig, Finn-
land 105,25, Noregur 102,95,
Danmörk 99,80 og ísland 92,20.
Sama röð varð því í báðum
flokkum.
Árangur íslensku keppend-
anna kom nokkuð á óvart, sér-
staklega þar sem árangur kepp-
enda var ekki í samræmi við þær
einkunnir sem fólk hefur fengið
á mótum hér heima. Þannig
náði Atli Thorarensen bestum
árangri karla. Davíð Ingason og
Heimir Gunnarsson voru
nokkru aftar, en þeir hafa
undanfarið barist um toppinn
hér. Þá náði Kristín Gísladóttir
bestum árangri stúlknanna, en
íslandsmeistarinn Hanna Lóa
Friðjónsdóttir slökustum árang-
ri.
Atli hlaut 44,0 stig, Davíð
42,25, Heimir 42,20, og Guðjón
Gíslason 36,30 stig. Kristín
hlaut 30,70 stig, Dóra S. Ósk-
arsdóttir 30,45, Hlín Bjarna-
dóttir 29,50 og Hanna Lóa 28,85
stig.
íslenska landsliðið í fimleikum á NM:
Rak lestina
- Kristín og Atli stóðu sig best