Morgunblaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Í KVÖLD á Grand Rokk mun blúsrokksveitin Smokie Bay Blues Band stíga á svið. Sveitin er skipuð þeim bræðrum Mike og Danny Pollock m.a. og segir Mike að þeir leiti aftur á bak með hljómsveitinni, í klassíska tón- list sem þeir elski. „Þetta eru lög með mönnum eins og Slim Harpo og Robert Johnson sem við setjum í okkar búning,“ segir Mike. „Við ætlum að taka upp tónleikana í kvöld en það stendur til að gefa út plötu bráðlega. Þetta er þannig tónlist að hún fellir sig best að tónleikahljómi.“ Af Mike er það einnig að frétta að á dögunum kom út í takmörkuðu upplagi þriggja laga plata með The Viking Hillbilly Apocalypse Revue sem kallast 3 Shots. Er þetta eins konar kveðjuplata en sveitin var samstarfsverkefni Mike, Ron Whitehead hins fjölhæfa og fleiri. Sveitin hef- ur aukinheldur gefið út eina breiðskífu, samnefnda sveit- inni. Tónleikar | Smokie Bay Blues Band á Grand Rokk Leitað í ræturnar Mike Pollock, talsmaður Smokie Bay Blues Band. Tónleikarnir hefjast klukkan 23.00. Warner Bros. hefursent frá sér fyrsta kynningarmyndbandið um væntanlega kvik- mynd um Batman, en sú mynd var að hluta til tekin á Íslandi. Er óhætt að segja að íslensku jökl- arnir séu tignarlegir í myndbandinu. Margir bíða nýju Batman-myndar- innar með nokkurri eftirvæntingu en hún fjallar um ástæður þess að Bruce Wayne klæddist leðurblökubúningn- um og hóf að berjast við glæpamenn. Meðal leikara í mynd- inni eru Christian Bale, Gary Oldman, Michael Caine, Katie Holmes, Liam Neeson, Morgan Freeman og Ken Watanabe. Búist er við að mynd- in verði frumsýnd næsta sumar … Fólk folk@mbl.is ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 3.45, 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 og 10.30. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Sýnd kl. 3, 5,30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. i í rí j í . r l i tj r i t , r l i r i lif r i . Myndin skartar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. FRUMSÝNINGFRUMSÝNING FRUMSÝ NING Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Enskt tal. / kl. 3, 5 og 7. Ísl. tal. Sýnd kl. 3, 5.40, 8, 9.10 og 10.30. B.i. 14 ára. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. FRUMSÝ NING SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. ATH ! Auk asý ning kl. 9.10 Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2 HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIRKL. 12 Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI 43.000 gestir  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið.  Ó.H.T. Rás 2 DV Kvikmyndir.is H.K.H. kvikmyndir.com OFFICIAL GERMAN ENTRY ACADEMY AWARD BEST FOREIGN LANGUAGE FILM GOLDEN GLOBE NOMINEE BEST FOREIGN LANGUAGE FILM WINNER EUROPEAN FILM AWARDS6 WINNERGERMAN FILM AWARDS9 Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. bbbb „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi. Stórkostleg kvikmynd!“ – Ó.H.T. Rás 2 bbbb „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá uppha8. Þrælskemmtileg!“ – H.L. MblBESTA MYND EVRÓPU 2003! LENIN slær í gegn! Yr 3000 manns á einni viku og færri komust að en vildu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.