Morgunblaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.08.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2004 57 HLJÓMSVEITINA Hljóma þarf vart að kynna fyrir nokkrum landsmanni enda ein frægasta sveit sem landið hefur alið, hinir íslensku Bítlar ef svo má að orði komast. Og Hljómar eru hvergi nærri hættir. Þessa dagana standa yfir upptökur á nýjustu plötu þeirra sem áætlað er að komi út með haustinu. Í kvöld er svo ár- legur dansleikur Hljóma á Hólma- vík. „Við spilum í Bragganum sem er orðið eitt helsta samkomuhúsið þar,“ segir Gunnar Þórðarson, gít- arleikari og höfuðlagasmiður Hljóma, en hann á ættir sínar að rekja til Hólmavíkur og finnst nauðsynlegt að spila í heima- byggðinni allavega einu sinni á ári. „Já, það er hálfgert skylduverk- efni,“ segir hann. Gunnar segir alltaf hafa tekist mjög vel til þegar Hljómar hafa troðið upp á Hólmavík. „Það hefur alltaf verið fullt út úr dyrum og hingað kemur fólk alla leið frá Akureyri, Akranesi, Ísafirði og Keflavík. Þetta ball hefur skapað sér svolitla sér- stöðu,“ segir hann. Ballið byrjar klukkan 23 í kvöld. Miðar verða seldir við innganginn og segir Gunnar næg tjaldsvæði standa til boða á staðnum. Tónlist | Hljómar á Hólmavík Morgunblaðið/ArnaldurHljómar. Skyldumæting í heimabyggðina ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.30. Ísl. tal. kl. 8 og 10.30. enskt tal.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl KRINGLAN Sýnd kl. 8.05. KRINGLAN kl.12. Ísl. tal. Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER KRINGLAN Sýnd kl. 6. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí SV.MBL Kvikmyndir.is H.K.H. kvikmyndir.com DV 43.000 gestir  Ó.H.T. Rás 2 KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára. RAISING HELEN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 2 OG 5.30. AKUREYRI Kl. 8 og 10. B.i. 14. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. i í rí j í . r l i tj r i t , r l i r i lif r i . Myndin skartar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. FRUMSÝNING FRUMSÝ NING Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. FRUMSÝ NING Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út i i i i i l lí l i Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út i i i i i l lí l i ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I . Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag.  Kvikmyndir.is  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2 Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! FRUMSÝNINGMjáumst í bíó! KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 14. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. / kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.  HL Mbl Ó.H.T Rás 2 AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. kl. 2, 4 og 6. Enskt tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. kl. 8. Enskt tal.  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. 43.000 gestir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.