Morgunblaðið - 07.08.2004, Síða 57

Morgunblaðið - 07.08.2004, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 2004 57 HLJÓMSVEITINA Hljóma þarf vart að kynna fyrir nokkrum landsmanni enda ein frægasta sveit sem landið hefur alið, hinir íslensku Bítlar ef svo má að orði komast. Og Hljómar eru hvergi nærri hættir. Þessa dagana standa yfir upptökur á nýjustu plötu þeirra sem áætlað er að komi út með haustinu. Í kvöld er svo ár- legur dansleikur Hljóma á Hólma- vík. „Við spilum í Bragganum sem er orðið eitt helsta samkomuhúsið þar,“ segir Gunnar Þórðarson, gít- arleikari og höfuðlagasmiður Hljóma, en hann á ættir sínar að rekja til Hólmavíkur og finnst nauðsynlegt að spila í heima- byggðinni allavega einu sinni á ári. „Já, það er hálfgert skylduverk- efni,“ segir hann. Gunnar segir alltaf hafa tekist mjög vel til þegar Hljómar hafa troðið upp á Hólmavík. „Það hefur alltaf verið fullt út úr dyrum og hingað kemur fólk alla leið frá Akureyri, Akranesi, Ísafirði og Keflavík. Þetta ball hefur skapað sér svolitla sér- stöðu,“ segir hann. Ballið byrjar klukkan 23 í kvöld. Miðar verða seldir við innganginn og segir Gunnar næg tjaldsvæði standa til boða á staðnum. Tónlist | Hljómar á Hólmavík Morgunblaðið/ArnaldurHljómar. Skyldumæting í heimabyggðina ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.30. Ísl. tal. kl. 8 og 10.30. enskt tal.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl KRINGLAN Sýnd kl. 8.05. KRINGLAN kl.12. Ísl. tal. Hasarævintýramynd ársins sem enginn má missa af. Með hinni heitu Keira Knightley úr “Pirates of the Caribbean” og “Love Actually” FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER KRINGLAN Sýnd kl. 6. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí SV.MBL Kvikmyndir.is H.K.H. kvikmyndir.com DV 43.000 gestir  Ó.H.T. Rás 2 KRINGLAN Sýnd kl. 10.10. B.i. 14 ára. RAISING HELEN ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 2 OG 5.30. AKUREYRI Kl. 8 og 10. B.i. 14. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. i í rí j í . r l i tj r i t , r l i r i lif r i . Myndin skartar úrvalsliði leikara, þeim Joaquin Phoenix, Adrien Brody, William Hurt, Sigourney Weaver, og Brendan Gleeson. Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. FRUMSÝNING FRUMSÝ NING Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. FRUMSÝ NING Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út i i i i i l lí l i Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út i i i i i l lí l i ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. I I I I Í I I . Toppmyndin í Bandaríkjunum í dag.  Kvikmyndir.is  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2 Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er komin í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! FRUMSÝNINGMjáumst í bíó! KEFLAVÍK Kl. 10. B.i. 14. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. AKUREYRI Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. / kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal.  HL Mbl Ó.H.T Rás 2 AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. kl. 2, 4 og 6. Enskt tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. kl. 8. Enskt tal.  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. 43.000 gestir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.