Morgunblaðið - 29.08.2004, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.08.2004, Blaðsíða 31
Glæsilegar íbúðir í fallegu umhverfi • 3ja-4ra herbergja íbúðir • Skjólgóðir garðar • Lyfta í stigahúsum • Bílastæði í bílakjallara fylgir flestum íbúðum • Vandaðar innréttingar og tæki • Verðlaunahönnun sjá nánar á www.trollateigur.is UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 2004 31 Hvað færð þú þegar við seljum fasteignina þína? • Föst lág söluþóknun: 143.755.- auk vsk., samtals kr. 179.000 • Engin umsýslugjöld • Hringmyndir af eigninni þinni á netið • Örugg meðhöndlun fjármuna Ertu búinn að gera samanburð? Hringdu í síma 530 1800 Þrastarás - 221 Hafnarfirði 15.400.000 - LAUS FLJÓTLEGA! Virkilega falleg og vönduð 3ja-4ra herb. 101 fm endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi. Jatoba-parket, mahóní innréttingar og hurðir. Þvottahús er innan íbúðar og geymsla einnig. Tré-rimlagardínur fyrir gluggum. Suðvestur sólpallur. Húsið er steinað að utan og því viðhaldslítið.Myndalisti. Opið hús í dag milli kl. 13.00 og 15.00 Stórglæsileg 141,2 fm neðri sérhæð ásamt 22,7 fm bílskúr. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, þrjár stofur, tvö svefnherbergi, baðherbergi og eldhús. Hægt er að nýta eina stofuna sem svefnherbergi. Fal- legar franskar rennihurðir í stofum. Í kjallara er geymsla og sam- eiginlegt þvottahús. Parket á gólfum er sem nýtt. Eign í sérflokki. Verð 33,5 millj. Magnús, sími 865 2310, sýnir. Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 FLÓKAGATA 57 - OPIÐ HÚS Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is ÉG VAR á gangi við Landakotsspít- ala í Reykjavík. Ég staldraði við, þar sem stytta af Maríu mey vakti at- hygli mína. María eins og María en eitthvað var óvenjulegt við þessa styttu. Falleg ung kona með útrétta granna handleggi, en báðir lófar Maríu voru brotnir af og það sem var í höndum hennar vantar. Ég fór að velta fyrir mér hvað hefði verið í lófum Maríu. Kross? Nei. Krossar eins og eru tákn kristinnar trúar komu við sögu nokkrum hundruðum ára eftir að María var á lífi. Biblían? Nei, það getur ekki verið. Nýja testamentið var ekki ennþá bú- ið að semja á hennar tímum. Jafnvel Gamla testamentið á tímum Maríu meyjar var ekki auðfundið fyrir venjulega borgara eins hún var. Blóm? Nei aftur. Ef hún hefði tínt blóm þá hefði hún ekki verið eins sorgmædd. Getur það verið að hún hafi haldið á ávexti? Hvers vegna ekki?! María er heilög en hún er mannleg eins og við og eins og aðrir þarf hún að nær- ast. Getur þetta hafa verið epli frá aldingarðinum Eden eins og Eva tók? Nei. Ég efast um það. Annars hefði hún fundið fyrir sig jarðneskan karlmann en ekki himneskan og í stað Jesú hefði hún fætt Abel og Ka- in. Kannski var í lófum Maríu meyjar lítill fugl, sem er tákn heilags anda? Nei, það getur ekki verið. Þá hefði María ekki verið svona döpur. Heil- agur andi var sendur af Guði til að geta með henni barn. Um það hafði María verið upplýst af erkienglinum Gabríel og hún hefði fyrirfram sam- þykkt þessa aðgerð. Svarið um það sem hefur verið í hendi Maríu meyjar hefur horfið með þeim skemmdarvargi sem braut hendur á þessari marmarastyttu. Ég myndi vilja setja í þessar litlu grönnu hendur Maríu meyjar svipu til þess að hún gæti varið sig fyrir jarðneskum sem himneskum skemmdarvörgum sem næst vilja níðast á líkama hennar. OLGA LÍSA PÁLSDÓTTIR myndlistarmaður Asparfelli 12 111 Reykjavík Hvað var í höndum Maríu meyjar? Frá Olgu Lísu Pálsdóttur: AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.