Morgunblaðið - 29.08.2004, Page 35
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 2004 35
Sími 594 5000 Fax 594 5001
Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir
Opið hús í dag
frá kl. 14-16
Sölumenn verða á staðnum
www.marteinslaug.is
húsalind
f a s t e i g n a s a l a
DRAUMAEIGNIN
NEÐSTALEITI 8, 1. HÆÐ
• Stærð íbúðar: 103 m2
• Bílskýli: 29 m2
• Hæð: 1 - engar tröppur inn í íbúðina
• Hverfi: 103
• Brunabótamat: 15,9
• Svalir: suður og norður
• Greiðslubyrði af 16m láni til 40 ára
ca 71.500.-
• Fasteignagjöld á mán: 6.602
• Hússjóður ca: 8.500.-
• Frábær staðsetning; verslanir,
þjónusta, skóli og afþreying
Opið hús sunnudag 29/8 kl.14:00 -16:00
& mánudag 30/8 kl. 19:00-21:00
Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir
hdl. og löggiltur fasteignasali
gsm: 867 2928
Rangt föðurnafn
Föðurnafn Kristínar Jósafatsdótt-
ur, fyrrverandi húsfreyju á Blika-
stöðum, misritaðist í frétt um út-
hlutun úr Blikastaðasjóðnum sem
birtist í blaðinu á föstudag. Beðist
er velvirðingar á mistökunum.
Rangar messu-
tilkynningar
Messa verður kl. 11 í dag, sunnu-
dag, í Nesirkju en tilkynning var
röng í blaðinu í gær, laugardag.
Skírn og ferming. Fermd verður
Sofía Bacia Sigurðardóttir, sem bú-
sett er á Spáni. Kór Neskirkju leið-
ir safnaðarsöng. Organisti Stein-
grímur Þórhallsson. Séra Örn
Bárður Jónsson,prédikar og þjónar
fyrir altari.
Almenn messa og barnasamvera
verður í dag, sunnudag, kl. 11 í
Laugarneskirkju. Sr. Bjarni þjónar
ásamt Sigurbirni Þorkelssyni.
Barnasamveran er í umsjá leik-
skólastjóranna Hildar Eirar Bolla-
dóttur, Heimis Haraldssonar og
Þorvalds Þorvaldssonar sem senn
hefja sunnudagskólastarfið af full-
um krafti. Gunnar Gunnarsson leik-
ur á orgelið, Kór Laugarneskirkju
syngur, fulltrúar lesarahóps kirkj-
unnar flytja texta og messukaffi
Sigríðar kirkjuvarðar bíður svo
allra að messu lokinni.
LEIÐRÉTT
Fréttasíminn
904 1100