Morgunblaðið - 29.08.2004, Side 40
40 SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Stigar, hringstigar og efni til
handriðasmíða. Plasthandlistar,
tré og burstað stál. Eigum á lager
nokkrar gerðir stiga.
Stigalagerinn Stigar & Handrið,
Dalbrekku 25, s. 564 1890.
Great Dan - stóri Dan hvolpur
til sölu. Ættbókafærður. Brúnn
með svarta grímu. Mjög góður
fjölskylduhundur. Uppl í s. 846
8899.
Spánn/Torrevieja/Quesada -
hús til leigu Frábært raðhús með
sundlaug til leigu. 500 m í La
Marquesa golfvöllinn. 50 km/30
mín. til Alicante. Vikan 27 þús.
Möguleiki á langtímaleigu.
Upplýsingar í síma 693 8343.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Ég missti 11 kg á 9 vikum -
www.heilsulif.is Aukakg burt!
Ása 7 kg farin! Anna 10 kg farin!
Frí próteinmæling! Alma, s. 694
9595 - www.heilsulif.is
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15.
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Upledger stofnunin á Íslandi
auglýsir: Byrjendanámskeið í
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
3. og 4. nóvember 2004 í Reykja-
vík. Nánari uppl. í síma 466 3090
eða á www:upledger.is .
Langar þig að líða betur!
Þarft þú að létta þig! eða
vantar þig orku?
Herbalife það virkar!
Fáðu fría heilsuskýrslu.
www.heilsufrettir.is/kolbrun
s. 698 9190 eftir kl. 17.
Ert þú að nærast rétt? Herbalife
hjálpar þér að ná meiri vellíðan
og vera í kjörþyngd. 5 ára reynsla
í persónulegri þjónustu. Hafðu
samband. heilsa.topdiet.is - Edda
Borg, s. 896 4662.
Hársnyrtimeistarar og sveinar
ath.: Stóll til leigu á stofu mið-
svæðis í Reykjavík.
Áhugasamir hafi samband á
feima@mi.is eða í síma 552 1375.
Ítölsk harmonika til sölu, Gig-
ante, 9 skipt. Gott hljóðfæri. Verð
aðeins 55 þús. Sími 694 3636.
Ódýrt í stofuna og fyrir barnið
Sófasett, hornsófi með svefnsófa,
borðstofusett, Simo barnavagn
(eitt barn) og amerískt barnarúm.
Selst ódýrt.
Símar 555 4845 og 860 5775.
Traust og örugg barnahúsgögn.
Allar gerðir af kojum.
Óendanlegir möguleikar.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Mikið úrval af sjálflímandi
veggskrauti, ljósum og fleiru
tengdu Bangsímon, prinsessum,
Spiderman o.fl.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið virka d. 13-18, lau. 11-16.
Íbúð til leigu í miðborg
Barcelona, einnig á paradísar-
eyjunni Menorca Maó.
Upplýsingar í síma 899 5863.
Til leigu nýuppgerð 2ja herb.
íbúð, 73 fm, á svæði 105, nálægt
Hlemmi. Laus strax. Aðeins
reglusamt og reykl. fólk kemur til
greina. Uppl. í síma 892 1474.
Leiguskipti - Leiguskipti. Óska
eftir fjölbýli/einbýli í Vogum eða
í nágrenni Reykjavíkur. Skipti á
3 herb. 80 fm í Breiðholti. Uppl.
í s. 867 6681.
Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð
til leigu í Breiðholti, 111 Rvík.
Laus strax. Uppl. í s. 895 1735.
SOS - SOS - SOS
Einstæður faðir óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á svæði 101 sem fyrst.
Er reyklaus og reglusamur, og
heiti skilvísum greiðslum. Með-
mæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 669 1166.
Til leigu er verslunarhúsnæði í
Ingólfsstræti 6, 115 fermetrar og
28 fermetra geymslupláss.
Upplýsingar í síma 553 5124 og
561 4467.
Tangarhöfði - hagstæð leiga.
Stórglæsilegt 200 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð til leigu á ca.
600 kr./fm. Húsnæðið skiptist í
rúmgott anddyri, 6 herbergi með
parketgólfi, fundar- og eldhúsað-
stöðu, geymslu og snyrtingu.
Upplýsingar í síma 693 4161.
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarbústaðir
Stór vel búin hús til skammtíma
-eða langtímaleigu, rétt við
Reykjavík, miklir útivista-
möguleikar í nágrenninu. s.
844 6721.
Spánn/Alicante/Torrevieja.
3ja herbergja jarðhæð til leigu á
Torrevieja svæðinu, laus 13. des.
Hef fleiri íbúðir. Geymið auglýs-
inguna. hofs@simnet.is
S. 898 1584 og 482 1835, Sólrún.
Verkstæðisvinna. Sprautulökkun
á nýjum og gömlum innréttingum,
húsgögnum o.fl. Sprautum einnig
háglans bílamálningu, bæsum og
glærlökkum. Höfum til sölu MDF
hurðir í öllum stærðum.
Húsgagna- og innréttinga-
sprautun, Gjótuhrauni 6,
sími 555 3759, fax 565 2739.
Prýði sf. húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Fagþjónustan ehf., s. 860 1180.
Glerísetningar, móðuhreinsun
glerja, háþrýstiþvottur, þakvið-
gerðir, þakmálun, útskipting á
þakrennum og niðurföllum, steyp-
uviðgerðir, lekaviðgerðir o.fl.
Upledger stofnunin auglýsir:
Kynningarnámskeið í Upledger
höfuðbeina- og spjaldhryggjar-
meðferð verður haldið 3. og 4.
september 2004 í Reykjavík.
Nánari uppl. í síma 466 3090 eða
á www:upledger.is .
Píanókennsla
Upplýsingar í síma 581 3491.
Guðmundur Magnússon
Heimanám.is - www.heima-
nam.is. Fjarnám er góður mögu-
leiki til menntunar. Við kennum
allt árið. Tölvunám - bókhalds-
nám - skrifstofunám - enska o.fl.
Kannaðu málið á www.heima-
nam.is - S. 562 6212.
Gítarnámskeið Halldór Bragason
leiðbeinir á gítarnámskeiðum á
komandi haustönn. Einka- og
hóptímar.
Upplýsingar bluesice@hotmail.
com eða í síma 697 5410,
www.blues.is
Gítarnámskeið fyrir byrjendur,
unglinga og eldri, konur og
karla. Rokk,stuð, blús, danslög,
leikskólalög og þjóðlög. Einkatím-
ar. Símar 562 4033/866 7335.
Bættu Microsoft í ferilskrána.
Microsoft prófgráðunám hjá
Rafiðnaðarskólanum. www.raf.is
Þúsundir titla af CD og DVD
1000 nýjir titlar af DVD voru að
koma. Verð frá 500-1.000 kr.
Kolaportið.
Til sölu viðarofn. Hæð 80 cm,
breidd 50 cm. 2ja fm glerhitaplata
og viðarbox. Allt á 30 þús. Uppl.
í s. 483 3102 og 893 3102.
Skrifstofustólar í úrvali. Teg. á
mynd: Nero, Verð. 58.600 kr.
Við erum sérfræðingar í stólum.
E G Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, S. 533 5900.
www.skrifstofa.is
Nýlegt rúm, 135 cm á breidd til
sölu vegna flutninga. Selst á 55
þ. Áhugasamir hafið samband við
Helgu í síma 820-2137.
Kristalsljósakrónur.
Mikið úrval.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Fuji 7000 FinePix til sölu. Tvær
aukalinsur, filterar, 1 mb. micro-
drif, lesari o.fl. Verð aðeins 95 þ.
Visa/Euro raðgr. Sími 694 3636.
Byssa, sófi og sláttuvél til sölu.
3ja sæta sófi frá Öndvegi, sem
nýr, kr. 45.000. B&S bensín garð-
sláttuvél í góðu standi kr. 8.000.
Mossberg pumpa, mjög góð og
lítur vel út kr. 30 þ. Uppl. 897
0908.
Toyota CeIica/Carina óskast
Óska eftir Toyota Celica eða
Carina, árg. '70-'78. Ástand skiptir
ekki máli. Upplýsingar í síma
461 1882 eftir kl. 17.00 á daginn.
Kauphúsið ehf. S: 552 7770 &
862 7770. Skatta- bókhalds- &
uppgjörsþjón. allt árið, f. einstakl.
& félög. Eldri framtöl. Leiðrétt.
Kærur. Stofna ný ehf. Eigna- &
verðmöt. Sig. W. Lögg. faste.sali.
Glæsilegur veislu- og fundasal-
ur í hjarta borgarinnar. Hentar vel
fyrir fermingar, afmæli, fundi eða
annan mannfagnað.
Gerum tilboð í veitingar.
Upplýsingar síma 511 6030.
Hótel Cabin, Borgartúni 32.
Rómantískt síð-sumar „look“
Bh. kr. 1.995,
„hipster“ og bandabuxur kr. 995
Tilvalinn í ræktina:
Íþróttabrjóstahaldari kr. 1.995,
teygjubuxur kr. 1.285.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070. Opið kl. 12-18
mán.-fös. Lokað á laugar-
dögum í ágúst.
50 ára og eldri! Vantar þig auka-
tekjur? 50-100 þús. + á mánuði.
www.slim.is/aukatekjur.
Hringdu í Ásdísi í síma 699 7383.
HB FASTEIGNIR
Teitur Lárusson
sölufulltrúi
Gsm 894 8090
teitur@hbfasteignir.is - www.hbfasteignir.is
Þarftu að selja fasteign?
- hringdu í mig
Sími 534 4400 • Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík
Hrafnhildur Bridde Löggiltur fasteignasali
Gisting í Köben. Gisting í rólegu
og notalegu úthverfi Kaupmanna-
hafnar. Veffang: www.gisting-
is.dk. Netfang: hildur@gisting-
is.dk. Sími 0045 36771112, gsm
0045 22518014.
„Penthouse“-íbúð til leigu
Til leigu stórglæsileg og sérlega
vönduð nýleg (2003) lúxus „pent-
house“-íbúð í Bryggjuhverfinu.
Um er að ræða 148 fm, 5 her-
bergja íbúð á tveimur hæðum.
Gegnheilt parket, innréttingar eru
hvítlakkaðar, 5 metra lofthæð og
30 fm svalir. Einnig fylgir bíla-
stæði í upphituðum bílakjallara
og margt fleira.
Íbúðin leigist fullbúin, með glæsi-
legum húsgögnum og öllum
helstu heimilistækjum.
Leigutími er samkomulag.
Íbúðin er laus 1. september.
Vinsamlegast hafið samband við
Benedikt í síma 862 9133 eða
Hrefnu hrefnabach@simnet.is .