Morgunblaðið - 29.08.2004, Page 41

Morgunblaðið - 29.08.2004, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. ÁGÚST 2004 41 Frá eldriborgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 17. ágúst var spilað á 7 borðum. Úrslit urðu þessi. N/S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinss. 197 Friðrik Hermannss. - Stefán Ólafsson 186 Ásgeir Sölvason - Guðni Ólafsson 169 A/V Sófus Berthelsen - Haukur Guðmundss. 194 Jón Gunnarsson - Sigurður Jóhannss. 192 Árni Bjarnason - Ólafur Gíslason 172 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldriborgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánud. 23. ágúst 2004. Spilað var á 7 borðum. Meðalskor 168 stig. Árangur N-S. Olíver Kristóferss. - Sæmundur Björnss. 205 Eysteinn Einarsson - Kári Sigurjónsson 182 Hilmar Valdimarss. - Magnús Jósefsson 175 Árangur A-V. Magnús Oddsson - Ragnar Björnsson 223 Albert Þorsteinsson - Bragi Björnsson 175 Helgi Hallgrímsson - Jón Hallgrímsson 173 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 26. ágúst. Spilað var á 11 borðum. Meðalskor 216 stig Árangur N-S. Magnús Oddsson - Ragnar Björnsson 252 Ásta Erlingsd. - Jóhanna Gunnlaugsd. 241 Helgi Hallgrímss. - Jón Hallgrímsson 230 Árangur A-V. Júlíus Guðmundss. - Magnús Halldórss. 255 Hannes Ingibergss. - Sigurður Pálss. 252 Ingibj. Stefánsd. - Margrét Margeirsd. 245 HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGI FRÁBÆR STAÐSETNING FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Glæsileg og vönduð 176 fm sér- eign á tveimur hæðum auk 29 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í sam- liggjandi stofur auk arinstofu, opið eldhús m. borðaðst., sjónvarpshol, 3 herb. auk fataherb. og stórt flísal. baðherb. auk gestasalernis. Vand- aðar innréttingar. Gegnheilt parket og ítalskur marmari á gólfum. Fal- lega ræktuð skjólgóð lóð með um 30 fm timburverönd. Tvennar stórar suðursvalir út af efri hæð, fallegt útsýni. Frábær staðsetn. í lokaðri botnlangagötu við opið útivistarsvæði. Forkaupsréttur er að íbúð á neðri hæð hússins. Verð 35,0 millj. SMÁRATÚN - EINB. - ÁLFTANESI Glæsilegt fullbúið einbýli á þessum frá- bæra stað. Eignin er um 182 fm auk 56 fm bílskúrs, samtals 230 fm. Eignin í toppstandi, fimm góð herbergi, glæsi- legar stofur, skjólgóður garður með heitum potti. Verð 34,5 millj. BÆJARHRAUN 2 - HF. Nýkomið sérlega gott bjart ca 150 fm skrifstofuhúsnæði með öllum búnaði á 2. hæð í vönduðu lyftuhúsi. Húsgögn fylgja með. Kaffistofa, .geymslur, fund- arsalur, rúmgóðar skrifstofur, svalir. Frábær staðsetning og auglýsinga- gildi. Laust strax. Nánari upplýsingar gefur Árni í síma 567 7521. Álnabær, sími 588 5900. Rúllugardínur eftir máli. Frábær gæsaveiði. Frábærir kornakrar á einni af bestu veiði- jörðum landsins, 90 mín. akstur frá Rvík. Gisting, leiðsögn og gervigæsir. Uppl. www.armot.is eða veidi@armot.is og í síma 897 5005. Til sölu Volkswagen Passat, árg. 2000, skr. 1999. Einn eig. Vel með farinn. Hefur farið í reglub. eftirlit og skoðanir hjá Heklu. Skipt hefur verið um tímareim. Ek. 98.000 km. Tilboð. S. 899 9825. Til sölu Nissan Primera slx árg. '92, ek. 12 þús., sjálfsk., samlæs- ing, rafm. í rúðum, aukadekk, nýsk. Góður bíll. Verð 230 þús. Uppl. í síma 669 1195. Rútur til sölu. Vegna endurnýj- unar eru nokkrar rútur til sölu, t.d. Benz 416 19 sæta árgerð '04, Benz 814 26 sæta árgerð '91 og fleiri stærðir og gerðir bíla. Sjá heimasíðu okkar, allrahanda.is. Uppl. í s. 660 1303, 660 1305. Porsche Boxter árg. '00, ek. 29 þús. km. Porsche Boxster S 07/ 2000, 252 hö. Rauður, harðt. + blæja. Ek. 29 þús. Einn eigandi frá upph. Skipti á jeppa. Verðtilboð. Sími 840 7033. MMC (Mitsubishi) Pajero (Montero), árg. 2001, ek. 88.000 km, grænsans/brons, 5 d., sjálfsk, 3.5 l bensín. Áhv. 2.930 þús., ásett verð 3.850 þús. Skipti á ód. Upplýsingar í síma 896 5758. Audi 80 árg. 1987. Mikið endur- nýjaður, topplúga, dekktar rúður, nýskoðaður, nýleg dekk. Uppl. í síma 699 0415. Til sölu Ford Explorer XLT árg. '93. Ekinn 140 þús. km., sjálf- skiptur. Ásett verð kr. 500.000, engin skipti. Upplýsingar í síma 863 4108. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. GEYMUM TJALDVAGNA, BÍLA, FELLIHÝSI O.FL. UPPHITAÐ OG LOFTRÆST. FYRRI VIÐSKIPTAV. STAÐFEST- IÐ VETRARDVÖL. TEK Á MÓTI EFTIR SAMKOMULAGI. GEYMSLUR ÁSGEIRS EIRÍKS- SONAR, KLETTUM. UPPL. Í SÍMA 897 1731 4 nýleg, lítið notuð BF Goodrich All- Terrain jeppadekk 35 x 12.50/ R15 á 6 gata álfelgum til sölu. Að- eins 80 þús. Uppl. í s. 696 2107. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru Tangarhöfða 2 S 587 5058, 587 8061 894 8818 Tilboð - herraskór úr leðri kr. 1.750. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070.                   Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Kona á „besta aldri“ óskast til að gæta 2ja íslenskra barna á Engl- andi í vetur. Upplýsingar veitir Sigríður í síma 893 3374. Albúm, blöð f. umslög og frí- merki. Innstungubækur og allar helstu frímerkjavörur frá „Vitanum“ á lægra verði. Steingrímur, Vesturgötu 12, 101 Reykjavík, s. 562 5757. Þarftu að auglýsa bílinn þinn? Mundu eftir bílablaðinu á mið- vikudögum. Auglýsing með mynd á kr. 1.500. Komdu með bílinn og við tökum myndina þér að kost- naðarlausu. Pantanafrestur í bíla- blaðið er til kl. 12 á þriðjudögum. Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111. Netfang: Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.