Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2004 9 71,5% þeirra sem afstöðu tóku í ný- legri Gallup-könnun vilja taka upp aðildarviðræður við Evrópusam- bandið en 28,5% eru andvíg slíkum viðræðum. Gallup vann könnunina fyrir Sam- tök iðnaðarins dagana 4.–17. ágúst sl. og var 1.288 manna slembiúrtak úr þjóðskrá spurt út í afstöðu sína til Evrópumála. Svarhlutfall var 62,5%. Einnig var spurt um aðild Íslands að ESB og voru 53,2% þeirra sem af- stöðu tóku fylgjandi aðild en 46,8% andvíg. 71,5% vilja aðildarviðræður við ESB Kringlunni - sími 581 2300 FALLEGT HAUST Laugavegi 4, sími 551 4473 • www.lifstykkjabudin.is Saumlaust aðhald Þú minnkar um 1 númer Litir: Svart - hvítt - húðlitað Póstsendum Opnum kl. 9.00 virka daga Nýjar sendingar Þýsk jakkaföt kr. 19.900 Stakir jakkar og buxur • Daniel Hechter bolir Laugavegi 34, sími 551 4301 c o n c e p t Ný sending af buxum iðunn tískuverslun Kringlunni, s. 588 1680 buxur fást í 3 lengdum CANVAS myndir tvær fyrir eina saman aðeins kr. 1.500 www.1928.is Vikutilboð Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • Opið kl. 11-18 Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 • Opið kl. 11-18 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Risasending af haustvörum OUTLET í 4 daga á allri útsöluvöru 2 fyrir 1 Ekki missa af tækifærinu! S M Á R A L I N D Sími 517 7007 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn TVEIR ungir menn slösuðust lít- illega er bifreið þeirra fór út af Biskupstungnabraut við Borg í Grímsnesi í gærkvöldi og valt nokkrar veltur. Að sögn lögregl- unnar á Selfossi er bifreiðin gjör- ónýt en bílbeltin björguðu miklu. Beltin björguðu tveimur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.