Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 44
MENNING 44 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýningar leikársins 2004-2005 Stóra sviðið Norður eftir Hrafnhildi Hagalín Guðmundsdóttur Öxin og jörðin leikgerð Hilmars Jónssonar eftir skáldsögu Ólafs Gunnarssonar Mýrarljós eftir Marina Carr Klaufar og kóngsdætur – Ævintýraheimur H.C. Andersens. Ármann Guðmundsson, Sævar Sigurgeirsson, Þorgeir Tryggvason Dínamít eftir Birgi Sigurðsson Jesús Kristur ofurstjarna söngleikur eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice Smíðaverkstæðið Svört mjólk eftir Vasílij Sígarjov Nítjánhundruð eftir Alessandro Baricco Grjótharðir eftir Hávar Sigurjónsson Blindi fiðluleikarinn eftir Marie Jones Litla sviðið Böndin á milli okkar eftir Kristján Þórð Hrafnsson Koddamaðurinn eftir Martin McDonagh Rambó 7 eftir Jón Atla Jónasson Sýningar frá fyrra leikári teknar upp að nýju Dýrin í Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner Sun. 5/9 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 12/9 kl. 14:00, sun. 19/9 kl. 14:00 sun. 26/9 kl. 14:00 Edith Piaf eftir Sigurð Pálsson - Fös. 3/9 örfá sæti laus, lau. 4/9 örfá sæti laus, fim. 9/9 nokkur sæti laus, fös. 10/9 örfá sæti laus, lau. 11/9 nokkur sæti laus, lau. 18/9 nokkur sæti laus, fim. 23/9 örfá sæti laus, fös. 24/9 örfá sæti laus, fös. 1/10, lau. 2/10. Þetta er allt að koma leikgerð Baltasars Kormáks eftir skáldsögu Hallgríms Helgasonar - fös. 17/9 nokkur sæti laus, lau. 25/9, fös. 30/9. Græna landið eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 3/9 nokkur sæti laus, sun. 5/9 kl. 16:00, fim. 9/9, sun. 12/9. Norður, Öxin og jörðin, Mýrarljós, Dínamít og Jesús Kristur ofurstjarna Verð: 9.900 kr. Verð: 9.900 kr. Endurnýjun áskriftarkorta er hafin! Rakarinn morðóði Óperutryllir eftir Stephen Sondheim Frumsýning fös. 8. okt. kl. 20 Miðasala á Netinu verður opnuð þriðjudaginn 7. september: www.opera.is Símasala kl. 10-18 virka daga: 511 4200 Endurnýjun áskriftarkorta er hafin RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, - UPPSELT, Fö 3/9 kl 20 - UPPSELT, Lau 4/9 kl 20, Su 5/9 kl 20 Takmarkaður sýningafjöldi PARIS AT NIGHT e. Jacques Prévert í samstarfi við Á SENUNNI Fi 9/9 kl 20, Fö 10/9 kl 20, Lau 11/9 kl 20 Su 12/9 kl 20 Örfáar sýningar Stóra svið Nýja svið og Litla svið LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 5/9 kl 14, Su 12/9 kl 14, Su 19/9 kl 14 Su 26/9 kl 14 CHICAGO e. Kender, Ebb og Fosse Grímuverðlaunin: Vinsælasta sýning ársins! Lau 18/9 kl 20, Lau 25/9 kl 20, Lau 2/10 kl 20, Lau 9/10 kl 20 "ÁN TITILS" e. Ástrósu Gunnarsdóttur MANWOMAN e. Ólöfu Ingólfsdóttur & Ismo-Pekka Heikenheimo GRÆNA VERKIÐ e. Jóhann Björgvinsson Fö 3/9 kl 20 LÍT ÉG ÚT FYRIR AÐ VERA PALLÍETTUDULA e. Sveinbjörgu Þórhallsdóttur og Margréti Söru Guðjónsdóttur SO e. Cameron Corbett GRÆNA VERKIÐ e. Jóhann Björgvinsson Lau 4/9 kl 16, Su 5/9 kl 20 THINGS THAT HAPPEN AT HOME e. Birgit Egerbladh Gestadanssýning frá Teater Pero, Svíþjóð Lau 4/9 kl 20 NÚTÍMADANSHÁTÍÐ 3/9 - 11/9 "ÁN TITILS" e. Ástrósu Gunnarsdóttur MYNDBAND e. Helenu Jónsdóttur THE CONCEPT OF BEAUTY e. Nadiu Banine WHERE DO WE GO FROM THIS e. Peter Anderson Su 5/9 kl 16 MYNDBAND e. Helenu Jónsdóttur THE CONCEPT OF BEAUTY e. Nadiu Banine WHERE DO WE GO FROM THIS e. Peter Anderson Fi 9/9 kl 20 MANWOMAN e. Ólöfu Ingólfsdóttur & Ismo-Pekka Heikenheimo Fö 10/9 kl 20 Lau 11/9 kl 20 Opnunartími miðasölu: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00-18:00 Mið-, fim- og föstudaga: 10:00-20:00 Laugar- og sunnudaga: 12:00-20:00 Miðasölusími 568 8000 - miðasala á netinu: www.borgarleikhus.is ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Lau . 04.09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Sun . 05.09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Lau . 11 .09 20 .00 ÖRFÁ SÆTI Sun . 12 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI F im . 16 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI Lau . 18 .09 20 .00 NOKKUR SÆTI „Se iðand i og sexý sýn ing sem d regur f ram hina r unda r l egustu kennd i r . “ - Va l d ís Gunna rsdó t t i r , útva rpskona - 4 600 200 leikfelag.is Miðasölusími BRIM - e. Jón Atla Jónasson gestasýning Lau 11/9 kl. 18 Lau 11/9 kl. 21 SVIK e. Harold Pinter frumsýning 1/10 kl. 20 2. sýning 3/10 kl. 20 HÁRIÐ - sýnt í Íþróttahöllinni gestasýning fös 24/9 kl. 20 - sala hafin! LEIKLISTARNÁMSKEIÐ skráning stendur yfir BRIM „Ekkert slor“ MIÐASALAN er opin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 JÓNSI SVEPPI Fös. 3. sept. kl. 19.30 Lau. 4. sept. kl. 18.00 Sun. 5. sept. kl. 19.30 SÍÐUSTU SÝNINGAR: Fim. 9. sept. kl. 19.30 Fös. 10. sept. kl. 19:30 Sun. 12. sept. kl. 19.30 Vegna mikils álags á símkerfinu viljum við benda á að hægt er panta miða með tölvupósti í miðasala@smaralind.is eða inn á www.fame.is. Saumastofan eftir Kjartan Ragnarsson í Félagsheimili Seltjarnarness Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson 8. sýning - fös. 03.09 kl. 20.00 9. sýning - fös. 10.09 kl. 20.00 10. sýning - sun. 12.09 kl. 20.00 11. sýning - fös. 17.09 kl. 20.00 12. sýning - sun. 19.09 kl. 15.00 Miðapantanir í síma 696 1314 Aðeins þessar sýningar. Í GALLERÍI + á Akureyri sýna fjórar ungar myndlistarkonur sem kalla sig Til Lit, en þær heita Kolbrá Bragadóttir, Jóhanna Helga Þorkels- dóttir, Þuríður Helga Kristjánsdóttir og Tinna Kvaran. Hér þó ekki bein- línis listhópur á ferð sem starfar sam- an, eins og t.d. Gjörningaklúbburinn, heldur hafa listakonurnar fundið með sér samhljóm sem hvetur þær til að sýna saman eigin verk, allavega um skeið. Fyrir tveimur mánuðum sýndu þær í einum sýningarsal Klink og Bank þar sem þær tóku fyrir hinn ósýnilega kvenheim innan karlheims- ins með ágætum árangri og er sýn- ingin og listaverkin í Gallerí + áfram- hald af þeirri sýningu. Það er þó talsverður munur á þessum tveimur listrýmum. Klink og Bank er stórt „trashy“-rými en Gallerí + er smár og snyrtilegur þriggja herbergja kjallari. Kvenímyndin er enn ráðandi hjá listakonunum. Í sauma-málverkum sínum, Það er fiskur í matinn, hnýtir Tinna Kvaran í menningararfinn og kvenímyndina eða húsmóðurina með skoplegum hætti. Eru þetta sams- konar áherslur og hún var með í Klink og Bank. Ágætis verk en skila sér ekki eins sterkt í þetta skiptið. Má vera að stærra rýmið hafi hentað betur, enda hugmyndin mjög vel út- færð þar. Stærð rýmisins virðist þó ekki skipta Þuríði Helgu máli sem sýnir myndræna túlkun á textum úr tísku- bók Mary Young, sem var gefin út hér í eina tíð til að kenna fyrir- myndardömum hvernig þær ættu að haga sér við hinar ýmsu aðstæður. Húmorinn er heldur ekki langt undan hjá Þuríði enda textarnir svo bjána- legir að það gæti ekki nokkur mann- eskja tekið þá alvarlega í dag. Kolbrá Bragadóttir sýnir 3 mál- verk sem vel má njóta sem viðtekinna óhlutbundinn mynda með fíngerðum málningarslettum. Það breytir hins vegar viðhorfi manns til verkanna þegar maður sér efnislýsinguna, en listakonan blandar saman olíu- málningu og hreinsiefnum sem notuð eru við eldhússtörf. Hér mætast því hetjumálarinn og húsmóðirin. Og enn og aftur sér maður hve nálgun lista- manns við málverkið skiptir sköpum í samtímalistum þótt myndefnið kunni að vera kunnuglegt og margnotað. Verk Jóhönnu Helgu, Viðkoma, samanstendur af 3 svörtum mónó- krómum máluðum með bleki sem dofnar við hita og býður listakonan sýningargestum að halla sér að mál- verkunum og með líkamshitanum forma mynd sína á flötinn. Sýningar- gesti er svo boðið að taka imbaljós- myndavél og smella af áður en mynd- in hverfur og málverkið verður aftur svart. Það er eitthvað svo viðkvæmt og fagurt við hverfulleika myndanna að ég sé enga ástæðu til að skrásetja þær með þessum hætti. En það má vel vera að listakonan ætli sér eitt- hvað með ljósmyndirnar í framtíð- inni. Mér var líka spurn hvers vegna listakonan kjósi að sýna þrjú málverk þegar eitt þjónar hugmyndinni. Mér var þá hugsað til hugmynda ítalska listamannsins Michelangelo Pistol- ettos um að speglar geymi í sér minn- ingu um allar þær myndir sem hafa birst í þeim. Þykir mér fallegt að hugsa til málverka Jóhönnu í því samhengi. Að þótt málverkin þrjú séu eins útlítandi þá geymist í þeim ólíkar myndir. Faldir draugar á svörtum fleti. Faldir draugar og fyrirmyndardömur MYNDLIST Gallerí + Opið laugardag og sunnudag kl. 14–17, aðra daga eftir samkomulagi í síma 462- 7818. Sýningu lýkur 5. september. SAMSÝNING – KOLBRÁ BRAGADÓTTIR, JÓHANNA HELGA ÞORKELSDÓTTIR, TINNA KVARAN OG ÞURÍÐUR HELGA KRISTJÁNSDÓTTIR Jón B.K. Ransu Morgunblaðið/Kristján Málverk eftir Kolbrá Bragadóttur, unnið með olíumálningu og hreinsiefni. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.