Morgunblaðið - 27.09.2004, Side 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Beini
ÉG ER... 26.... ENN EINN
AFMÆLISDAGURINN... ALLTAF
AÐ VERÐA ELDRI...
ENN EINN... UM HVAÐ VAR ÉG
AFTUR AÐ HUGSA?
HANN
SITUR
ALDREI
TVO
METRA
FRÁ
LITASJÓN-
VARPINU
PABBI, HVAÐ GERI ÉG
EFTIR AÐ ÉG VEIÐI
TÍGRISDÝR?
SÉRÐU EKKI AÐ ÉG ER
UPPTEKINN? ÉG VEIT EKKI.
FERÐ HEIM OG TREÐUR Í
ÞAÐ
NEI, ÓMÖGULEGA.
ÉG GÆTI EKKI KOMIÐ
MEIRU NIÐUR
SKRÍTIÐ
BARN
MÉR ÞYKJA MARSBÚAR OG
FLJÚGANDI DISKAR VERA ÞAÐ
SKRÍTNASTA SEM ÉG VEIT
MEÐ ARMA
OG RANA
HVERNIG HELDUR ÞÚ AÐ
ÞEIR LÍTI ÚT?
FEITIR, HÁR ÚT
UM ALLT OG MEÐ
STÓRT NEF
EN GRÆNIR
AUÐVITAÐ !
VERSTIR ERU SAMT ÞEIR SEM ERUHVÍTIR MEÐ GULT
SKOTT OG
FEITAN MAGA
HAHA!
UHH!
AFSAKIÐ
EF EINHVER MARSBÚI HEYRIR Í
MÉR ÞÁ ER ÉG TILBÚINN AÐ FARA
MEÐ ÞÉR Á MARS, ÞVÍ ÉG ER
LAGÐUR Í EINELTI HÉRNA!!
ÞEGIÐU BEINI,
NÁGRANNARNIR ERU
FARNIR AÐ SOFA
KOMDU
Dagbók
Í dag er mánudagur 27. september, 271. dagur ársins 2004
Víkverja heyrist aðáhugamenn um
pólitík séu spenntir
fyrir nýja þættinum
á Skjá einum. Sunnu-
dagsþátturinn á hann
víst að heita. Ekki er
nafnið nú mjög frum-
legt en hvað um það.
Víkverji hefur ekk-
ert sérstaklega gam-
an af íslenskum
spjallþáttum um póli-
tík. Þeir virðast strax
lenda í föstu fari og
ekki komast upp úr
því. Víkverji sér ekki
betur en þarna sé
sama fólkið að tala
um sömu hlutina
helgi eftir helgi. Er þetta ekki
ósköp þreytt og fyrst og fremst
ódýrt efni? Kannski að nýi þátt-
urinn verði skárri.
x x x
Annars finnst Víkverja svolítiðmerkilegt hvernig sjónvarps-
þættir eiga sér mismunandi líf-
tíma. Fyrir ekki löngu síðan var
Viltu vinna milljón? geysilega vin-
sæll sjónvarpsþáttur eins og
áhorfsmælingar sýndu. Nú hefur
þátturinn runnið sitt skeið og Vík-
verji verður ekki var við að margir
sakni hans. Fer ekki eins fyrir
pólitísku kjaftaþáttunum?
Víkverji styður
kjarabaráttu grunn-
skólakennara og skil-
ur ekki í því að for-
eldrar á Íslandi skuli
ekki standa þétt við
bakið á kennurum.
Þetta er fólkið sem
ber ábyrgð á að búa
börnin okkar undir
lífið og sér um þau
stóran hluta dagsins!
Víkverji hefur lesið
greinar frá kennurum
í Morgunblaðinu og
efast ekki eina mín-
útu um að kjör þeirra
hafa alls ekki fylgt
þeim breytingum sem
orðið hafa á Íslandi
og þeim kröfum sem nú eru gerðar
til skólanna. Skipta þessar breyt-
ingar engu máli?
x x x
Víkverji fylgist með fótboltanumí sjónvarpinu. Hann er ánægð-
ur með Sýn og finnst náungarnir
sem lýsa leikjunum þar fínir. Eitt
fer þó í taugarnar á Víkverja. Það
er þegar þulirnir æpa „sjáiði
Ronaldinho“ eða „sjáiði þennan
fótbolta“. Einhvern veginn finnst
Víkverja að þeir sem eru fyrir
framan sjónvarpið þurfi varla hjálp
eða hvatningu til að sjá það sem er
að gerast.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Grasagarðurinn | Þessar stúlkur voru á ferðinni í Grasagarðinum nýverið –
ef til vill að skoða haustlitina. Eins og aðrir landsmenn vita þær sjálfsagt sem
er að tími þess litaspils varir aldrei lengi hér á landi enda Kári fljótur að
feykja því sjónræna undri náttúrunnar út í veður og vind.
Morgunblaðið/Sverrir
Litaspilið fýkur út
í veður og vind
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna
Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jh. 17, 3.)