Morgunblaðið - 27.09.2004, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. SEPTEMBER 2004 37
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45. Ísl tal.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4 Ísl tal.
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.15.
G.E.
Ísland í bítið/Stöð 2
Kvikmyndir.com
S.K., Skonrokk
KRINGLAN
Sýnd kl. 6.
AKUREYRI
Sýnd kl. 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 8 og 10.
Lífið er bið
Frábær og eftirminnileg kvikmynd eftir
meistaraleikstjórann, Steven Spielberg.
Með Óskarsverðlaunahöfunum Tom
Hanks og Catherine Zeta Jones.
r r ftir i il i ftir
i t r l i tj r , t i l r .
s rs r l f
t ri t J .
S.V. Mbl.
DV
Ó.H.T. Rás 2
Tom HanksT s Catherine Zeta Jonesi
GEGGJUÐ GRÍNMYND
Kvikmyndir.comvi y ir.c
Rómantísk spennumynd
af bestu gerð
Ástríða sem deyr aldrei
KRINGLAN
Sýnd kl. 8 og 10.
AKUREYRI
Sýnd kl. 6 og 8.
Frá leikstóra The Princess Diaries og Pretty Woman
JULIE ANDREWS ANNE HATHAWAYJ I
Hún þarf að
setja upp
hringinn til
að taka við
rf ún a að
tj se a u
ri i tilh ng nn
t iað aka v ð
Frá leikstóra The Princess Diaries og Pretty Woman
JULIE ANDREWS ANNE HATHAWAYJ I
Hún þarf að
setja upp
hringinn til
að taka við
rf ún a að
tj se a u
ri i tilh ng nn
t iað aka v ð
Ein
steiktasta
grínmynd
ársins
ÁLFABAKKI
kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 10 ára.
KRINGLAN
kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.10.
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30
KEFLAVÍK
Sýnd kl. 8 og 10.
NÚ STENDUR yfir tískuvika
í London en alls verða
haldnar 45 tískusýningar,
sem laða að sér 4.500 gesti. Einn
þeirra sem sýnir vor- og sumartískuna
2005 er hinn þekkti breski hönnuður
Paul Smith. Hann er þekktur fyrir sí-
gild snið og litrík munstur.
Hann sýnir herrafatalínu sína í Par-
ís en kvenfatalínuna í London og fór
sýningin fram að þessu sinni í Royal
Horticultural Halls. Gengu sýningarstúlk-
urnar um á grasi og var svæðið blómum
skreytt líkt og fötin sem hann sýndi. Hann
var líka með glans og silfurlit eins og var
áberandi í sýningunum í New York.
Margir ungir hönnuðir sýna í London en
borgin er þekkt sem uppeldisstöð hugvits-
samra hönnuða. Margir hverfa frá borg-
inni yfir á meginland Evrópu er þeir ná
frama en það gildir ekki um Smith, sem
heldur tryggð við höfuðborg sína. Stíll
hans hefur líka eitthvað sérenskt við sig og
á vel heima í London.
Tíska | Tískuvika í London: Vor/sumar 2005
ingarun@mbl.is
AP
Sumar
hjá Paul
Smith
ÞESSI mynd er greinilega gerð til
að græða á velgengni fyrri mynd-
arinnar og lítill metnaður í hana
lagður. Fyrir þremur árum var Mia
klár stelpa í skóla en frekar mikill
nörd. Hún kemst að því að hún er
prinsessa í smáríkinu Genóvíu í Evr-
ópu. Nú ætlar drottningin amma
hennar að setjast í helgan stein og
Mia á að taka við völdum. En það er
galli á gjöf Njarðar. Mia verður að
gifta sig innan 30 daga!
Þetta er fyrirsjáanlegasta bíó-
mynd sem ég hef séð. Og svo klisju-
kennd að það hálfa væri nóg. Greini-
lega ekki verið að eyða peningum í
að fá nýjar hugmyndir. Hún er lang-
dregin og húmorinn mestmegnis úr
„detta á rassinn“-deildinni, þó að ég
viðurkenni að hafa nokkrum sinnum
skellt upp úr.
Það er verið að reyna að hafa fem-
ínískan boðskap fyrir litlu stelp-
urnar sem munu flykkjast á þessa
mynd. Það er áreiðanlega fallega
meint, en boðskapurinn er svo mikil
klisja að hann fellur um sig sjálfan.
Eina góða sem ég sá við myndina
voru ágætisleikarar og það að
krakkarnir í salnum virtust
skemmta sér mjög vel.
Fyrirsjáanlegt ævintýri
Hildur Loftsdóttir
KVIKMYNDIR
Sambíóin Álfabakka, Kringlunni,
Keflavík og Akureyri
Leikstjórn: Garry Marshall. Aðalhlutverk:
Anne Hathaway, Julie Andrews, Hector
Elizondo, Chris Pine og John Rhys-
Davies. BNA 115 mín. Buena Vista Int.
2004.
Dagbók prinsessu 2 (Princess Diaries 2)
Myndin Dagbók prinsessu er róm-
ans fyrir krakka.