Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 11 FRÉTTIR Rými ehf Háteigsvegi 7 Reykjavík Sími 511 1100 Bréfsími 511 1110 ÚTS ALA N Í FU LLU M G AN GI Ef þú ert mikill aðdá- andi hreingerninga þá biðjumst við velvirðing- ar á því að valda þér vonbrigðum. Með Pergo gólfefni verður þú að finna þér eitthvað annað að gera í frítímanum þínum. Taktu þátt í sms leik Pergo og Rýmis Sendu SMS skeytið JA RYMI á númerið 1900 fjöldi glæsilegra vinninga í boði ÓLAFUR Ragnar Grímsson, for- seti Íslands, veitti Bill Clinton fyrr- verandi forseta Bandaríkjanna og Hillary Rodham Clinton, öld- ungadeildarþingmanni, sérstaka viðurkenningu fyrir framlag þeirra til landafundahátíðarhald- anna árið 2000. Viðurkenningin var veitt á hátíðarsamkomu Am- erican-Scandinavian-stofnunar- innar í New York þar sem Ólafur Ragnar og Dorrit Moussaieff for- setafrú voru heiðursgestir. Hillary Clinton tók við við- urkenningunni. Samkvæmt til- kynningu frá forsetaembættinu lagði Hillary m.a. áherslu á trausta vináttu milli Bandaríkjanna og Norðurlanda og ríkan ávöxt af há- tíðarhöldum þjóðanna árið 2000. Ólafur Ragnar lýsti í sínu ávarpi hve stuðningur forsetahjónanna bandarísku hefði verið mikilvægur í aðdraganda og framkvæmd há- tíðarhaldanna árið 2000 sem skipulögð voru til að minnast 1000 ára afmælis landafunda Íslendinga í Vesturheimi. Sýndi verkefninu mikinn áhuga Rifjaði Ólafur Ragnar m.a. upp hinn mikla áhuga sem Bill Clinton hefði sýnt þessu verkefni þegar þeir áttu fund í Hvíta húsinu árið 1997 og hvernig Hillary Clinton, sem var formaður þúsald- arnefndar Bandaríkjanna, hefði beitt áhrifum sínum til að tryggja að landafundir íslenskra víkinga væru veigamikill þáttur í hátíð- ardagskrá Bandaríkjanna árið 2000. Um 400 gestir sátu hátíð- arsamkomuna í fyrrakvöld. Þeirra á meðal voru forystufólk úr ís- lensku, norrænu og bandarísku viðskiptalífi. Viðurkenningarnar sem þeim hjónum voru afhentar voru heið- ursskjöl og listaverk eftir Höllu Ásgeirsdóttur sem heitir „Að brjóta ísinn“. Ólafur Ragnar hefur und- anfarna daga tekið þátt í fjölmörg- um viðburðum og heimsóknum og fundum í New York sem skipu- lagðir hafa verið af íslenskum fyr- irtækjum í samvinnu við banda- ríska samstarfsaðila þeirra. Clinton-hjónin heiðruð Ljósmynd/Catarina L. Astrom Hillary Clinton tók við viðurkenningunni úr hendi forsetans. Fyrir aftan eru félagar úr karlakórnum Þröstum. MUN hægar gekk að opna hjúkruna- rálmuna við Hrafnistu í Reykjavík en gert var ráð fyrir að sögn Sveins Skúlasonar, forstöðumanns Hrafn- istu. Álman, sem er tengd eldri hluta Hrafnistu, var vígð í byrjun júní og getur hún vistað 60 manns. Ástæðuna fyrir seinaganginum segir hann vera þá að illa hafi gengið að ráða ófaglært fólk til starfa. Hann segir það árstíða- bundið vandamál sem standi venju- lega fram í september. Verið er að taka síðustu plássin til notkunar í þessari og næstu viku að sögn Sveins, en eftir stóðu um 15 ónýtt pláss. Síðustu plássin tekin í notkun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.