Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 56
56 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasti stórsmellurinn frá framleiðendum Shrek. Toppmyndin í USA í dag. j i ll i l i . i í í . Kvikmyndir.is H.J.Mbl.  ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.15, 8, 9.15, 10.20 og 11.30. KEFLAVÍK Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10.10. AKUREYRI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal./ kl. 2. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal./ kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal. Einu sinni var... Getur gerst hvenær sem er. HILARY DUFF CHAD MICHAEL MURRRAY EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8 OG 10.20. M.M.J. Kvikmyndir.com  H.J. Mbl.  Ó.Ö.H. DV  Shall we Dance? Richard Gere Jennifer Lopez Susan Sarandon Taktu sporið út úr hverdagsleikanum! Það er aldrei of seint að setjatónlist í lífið aftur Frábær rómantísk gamanmynd með Richard Gere, Jennifer Lopez og Susan Sarandon í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6. Mynd eftir Börk Gunnarsson H.L. Mbl.  VG. DV Sýnd kl. 3, 8 og 10.15.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 8 og 10.05.Sýnd kl. 3 og 5.15. Ísl tal. NÆSLAND LEIKSTJÓRN FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 4.  Ó.H.T. DV Kvikmyndir.is Funheit og spennandi með Joaquin Phoenix og John Travolta í aðalhlutverki! Leikkonan Julianne Moore(Hannibal, Boogie Nights, The Hours), sem leikur aðal- hlutverkið í spennumyndinni The Forgotten sem frumsýnd var í bíóhúsum lands- ins fyrir helgi segist í samtali við Morg- unblaðið ætla næst að gera mynd með manni sínum Bart Freundlich, sem er kvikmynda- gerðarmaður. Myndin heitir Trust The Man og mun Moore leika þar á móti David Duchovny (Mulder úr X-Files). Moore hefur leikið í tveimur öðrum myndum Freund- lichs og segir það mikilvægt fyrir sig að fjölskyldan geti verið saman á tökustaðnum. Moore, sem er 44 ára, og Freundlich, sem er 34 ára, giftu sig í fyrra og eiga saman tvær dætur. Viðtal blaðamanns Morgunblaðsins við Moore er að finna í Lesbók Morgunblaðsins í dag.    Umdeild mynd með Kevin Bac-on vann helstu verðlaun á Kvikmyndahátíðinni í Lundúnum sem lauk á fimmtudag. Myndin heitir The Woodsman en þar leikur Bacon kynferðisafbrotamann sem þarf að koma undir sig fótunum eftir að hafa afplánað fangels- isdóm. Bacon hefur hlotið mikið lof fyrir túlkun sína en verðlaunin sem myndin, sem leikstýrt var af Nic- ole Kassell, fékk eru hin svonefndu Satyajit Ray-verðlaun, kennd við kunnasta kvik- myndagerð- armann Indverja fyrr og síðar. Kona Bacons, Kyra Sedgwick, fer einnig með hlutverk í mynd- inni en þau hjón tóku þátt í að fjármagna hana. Hátíðinni lauk með sýningu á nýjustu mynd Dav- ids O. Russells (The Three Kings) sem heitir I Heart Huckebees og skartar Jude Law og Dustin Hoff- man.    Listamaðurinn Yoko Ono er átoppi bandaríska danslagalist- ans fyrir lag sem er tileinkað bar- áttu samkynhneigðra fyrir að fá að ganga í hjónaband. Lag Ono, sem er 71 árs að aldri, er ný útgáfa af laginu „Every Man Has A Woman Who Loves Him“ sem hún gaf út fyrir 25 árum. Heitir lagið núna „Every Man Has A Man Who Loves Him“. Segist Ono vera mjög ánægð með vin- sældir lagsins nú og það sé ekki bara sigur fyrir hana heldur alla þá sem eru and- vígir banni við hjónabandi sam- kynhneigðra. Íbúar í 11 ríkj- um Bandaríkj- anna samþykktu með miklum meirihluta að banna hjónabönd samkynhneigðra í nýafstöðnum kosningum þar í landi. Ono hefur einnig tekið upp lesb- íska útgáfu af laginu sem vænt- anlega heitir „Every Woman Has A Woman Who Loves Her“. Næsta verkefni Yoko Ono á tón- listarsviðinu er að gefa út nýja út- gáfu af laginu sem hún söng með eiginmanni sínum John Lennon á sínum tíma „Give Peace a Chance“. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.