Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.11.2004, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Vélvirkjar — bifvélavirkjar Óska eftir vélvirkja/bifvélavirkja til að sjá um viðgerðir og viðhald vinnuvéla hjá litlu verk- takafyrirtæki. Góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar gefnar í síma 893 8611. Vantar starfsfólk Starfsfólk í fiskverkun vantar í Reykjavík. Upplýsingar gefur Þorkell í síma 861 5940 eða 551 3212. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Árshátíð Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ verður haldin laugardaginn 13. nóvember að Garðaholti í Garðabæ og hefst með fordrykk klukkan 19:00 en borðhald hefst klukkan 20:00. Heiðursgestur er Pétur Blöndal alþingismaður og Jónína A. Sanders veislustjóri. Boðið verður upp á glæsilegan matseðil og góð skemmtiatriði og slegið upp dansleik að borð- haldi loknu. Miðasala fer fram í félagsheimili okkar að Garðatorgi 7 í dag frá kl. 14.00-17.00. Miðapantanir eru í síma 848 0055 (Gísli) og 895 7400 (Valdimar) en einnig er hægt að senda tölvupóst á giskla@mi.is . KENNSLA Fluguhnýtinganámskeið fyrir byrjendur Ásbjörn Jónsson fluguhnýtingameistari verður með námskeið fyrir byrjendur í Árósum 9., 13., og 16. nóvember. Námskeið tekur þrjá daga eða um 8 klst. Kennsludagar: Þrið. 9. nóv. frá kl. 20:00-22:30. Laug. 13. nóv. frá kl. 10:30-13:30. Þrið. 16. nóv. frá kl. 20:00-22:20. Allir eru velkomnir. Byrjendanámskeið: 6.500. kr. fyrir félagsmenn og 7.500 kr. fyrir utanfélagsmenn. Upplýsingar og skráning hjá Ásbirni Jónssyni í síma 865 5270. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins Aðalstræti 12, Bolungarvík, á eftirfarandi eignum í Bolungarvík miðvikudag- inn 10. nóvember 2004 kl. 15:00 Hafnargata 53, þingl. eig. Vélsmiðjan Bolungarvík ehf., gerðarbeið- andi Íslenska útgáfufélagið ehf. Hanhóll, þingl. eig. Jóhann Hannibalsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána- sjóður. Heiðarbrún 7, þingl. eig. Sigrún Erla Pálmadóttir og Ingvar Bragason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Holtabrún 12, þingl. eig. Jón Vignir Hálfdánsson, gerðarbeiðandi Jón Guðbjartsson. Skólastígur 4, þingl. eig. Rafverk ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík. Stigahlíð 4, eignarhluti 0103, þingl. eig. Elías Hallsteinn Ketilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands. Vitastígur 15, eignarhluti 0101, þingl. eig. Björgmundur Bragason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Þuríðarbraut 15, þingl. eig. Gná hf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 5. nóvember 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir Austurgata 29B, ehl. gþ. (207-3536), Hafnarfirði, þingl. eig. Hans Unnþór Ólason, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 11:30. Breiðvangur 14, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurbjörg Ásgeirsdótt- ir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 13:00. Breiðvangur 18, 0301, (207-3928), Hafnarfirði, þingl. eig. Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 13:30. Dreyravellir 4, 0102, ehl. gþ. Garðabæ, þingl. eig. Ragnar Kristinn Árnason, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 10. nóv- ember 2004 kl. 14:00. Einihlíð 13, (221-9910), Hafnarfirði, þingl. eig. Sigurður Bergmann Jónasson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Hafnarfirði og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 14:30. Grænakinn 3, 0201, (207-4982), Hafnarfirði, þingl. eig. Ágúst Friðriks- son, gerðarbeiðendur Byko hf. og Kaupþing Búnaðarbanki hf., mið- vikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 15:00. Hólmatún 6, (224-5987), Álftanesi, þingl. eig. Hermann Óskar Her- mannsson og Margrét Birna Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir, Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 15:30. Hraunhólar 7, 0101, (207-0637), Hafnarfirði, þingl. eig. Alda Valgarðs- dóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga, Sparisjóður Hafnarfjarðar og Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 10:00. Hvammabraut 10, 0101, (207-6326), Hafnarfirði, þingl. eig. Guðný Nanna Þórsdóttir og Albert Víðir Kristjánsson, gerðarbeiðendur Og fjarskipti hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 10. nóvember 2004 kl. 10:30. Jófríðarstaðavegur 8B, (207-6544), Hafnarfirði, þingl. eig. Kvenna- klúbbur Íslands, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 11. nóvember 2004 kl. 10:00. Klettagata 15, (207-7006), Hafnarfirði, þingl. eig. Gísli Ellertsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtudaginn 11. nóv- ember 2004 kl. 10:30. Óseyrarbraut 40, (224-2602), Hafnarfirði, þingl. eig. Ósey hf., gerðar- beiðendur Hafnarfjarðarbær og Optimar Ísland ehf., fimmtudaginn 11. nóvember 2004 kl. 11:30. Skútahraun 2A, 0102, (222-9838), Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur og Gunnar byggingaf ehf., gerðarbeiðandi TB ehf., fimmtudaginn 11. nóvember 2004 kl. 13:00. Smyrlahraun 9, 0101, (207-9088), Hafnarfirði, þingl. eig. Sólveig Kristjánsdóttir og Finnur Óskarsson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður- starfsmanna ríkisins B-deild og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtu- daginn 11. nóvember 2004 kl. 13:30. Suðurbraut 20, 0202, (207-9659), Hafnarfirði, þingl. eig. Ásmunda S. Sigbjörnsdóttir, gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður, Lands- sími Íslands hf., innheimta og Suðurbraut 20, húsfélag, miðvikudag- inn 10. nóvember 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Hafnarfirði, 5. nóvember 2004. ÞJÓNUSTA Málun og lökkun Jón Björn Friðriksson, löggiltur málarameistari, sími 895 7106.  HELGAFELL 6004110613 VI Göngugleði á sunnudags- morgnum heldur áfram. Brottför frá Mörkinni 6 kl. 10:30. Allir velkomnir, frí þátttaka. Myndakvöld 10. nóv. í FÍ saln- um, Mörkinni 6, kl. 20:00. Dag- skrá auglýst síðar. Frí þátttaka. 10.11. Fræðsla & námskeið: Veðurfræði á fjöllum. Kl. 20:00-22:30 á skrifstofu Útivistar Laugavegi 178. Leiðbeinandi Einar Sveinbjörns- son, veðurfræðingur. Opið öllum. Verð 500 kr. 26.11.-28.11. Aðventuferð fjölskyldunnar í Bása. Fararstjórar Emilía Magnúsdótt- ir og Marrit Meintema. Verð 9.400/10.900. Brottför frá BSÍ kl. 20:00. 4.12.-5.12. Aðventuferð í Bása - Jeppaferð. Fararstjórar Guðmundur Eiríks- son og Guðrún Inga Bjarnadótt- ir. Verð 2.400/2.900. www.utivist.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is Miðlun/heilun  Sjálfsupp- bygg- ing  Hugleiðsla  Fræðsla Halla Sigurgeirsdóttir, and- legur læknir. Upplýsingar í síma 553 8260 fyrir hádegi. Ég ætla að skrifa hér nokkrar línur um hann Fidda afa minn sem nú er látinn. Það má segja að Fiddi afi hafi einnig verið einn af mínum bestu vinum. Á uppvaxtarárum mínum eyddi ég nánast öllum mínum frí- tíma með honum í hesthúsinu eða FRIÐRIK STEFÁNSSON ✝ Friðrik Stefáns-son fæddist í Vatnshlíð í Bólstað- arhlíðarhreppi í Austur-Húnavatns- sýslu 24. febrúar 1924. Hann lést á Heilbrigðisstofnun- inni á Siglufirði 10. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Siglufjarð- arkirkju 16. október. bara heima hjá honum og ömmu Hrefnu. Ef við vorum ekki að vinna eitthvað í hest- húsinu eða í kringum hrossin var oft bara verið að brasa eitt- hvað heima við. Afi hafði mikið dá- læti á hrossunum sem hann og Gunni frændi áttu. Ég er nokkuð viss um að það er ekki í mörgum hesthúsum sem hrossunum er gefið allt frá káli upp í dýrindis sætabrauð eins og súkkulaðisnúða eða sultu- vínarbrauð í flest mál. Það var merkilegt hvað hann átti auðvelt með að hæna að sér hrossin, sem dæmi þurfti hann ekki nema að flauta á sinn sér- stæða hátt til hrossanna og þau komu hlaupandi úr haga til hans. Afi var mikill sögumaður og sagði mér margar góðar sögur þegar við vorum að brasa eitthvað saman. Þá var hann einnig mikill hagyrðingur og gerði mikið af því að yrkja um menn og málefni eins og honum einum var lagið. Síðasta ár var þeim afa og ömmu sérstaklega erfitt þegar bæði Gunni og Sigga létust með stuttu millibili langt um aldur fram. Í febrúar á þessu ári fékk afi þau tíðindi að bæði nýrun og lung- un væru nánast hætt að starfa þannig að hann yrði líklega að flytja suður til þess að fá viðeig- andi meðhöndlun. Eftir nokkra íhugun ákvað afi að hann myndi ekki flytja burt frá Siglufirði heldur taka því sem að höndum bæri. Að sögn lækna átti afi hugsanlega ekki eftir að lifa nema einhverjar vikur vegna sjúk- dómsins. Í sumar hafði afi haft það á orði við Nonna bróður minn að hann væri með samviskubit yfir því að hann væri búinn að bera það út um allan bæinn að hann væri að deyja þar sem nokkrir mánuðir væru liðnir frá því að hann fékk tíðindin. Nonni benti honum á það að líklega myndi ekki nokkur mað- ur erfa það við hann þótt hann lifði lengur. Ég og mín fjölskylda áttum góð- ar stundir með afa og ömmu þegar við komum með Aron Orra í heim- sókn til þeirra í sumar og náðum að taka þessa líka fínu mynd af þeim öllum saman sem ég lét ramma inn og gaf þeim. Það var svo seinnipart sumars sem veikindin fóru að láta til sín taka þannig að afi var mest í rúm- inu þar til hann fór á spítalann þar sem hann svo lést eftir stutta veru. Elsku afi, við þökkum þér fyrir allar góðu stundirnar sem við átt- um saman í gegnum tíðina. Elsku amma, Guð gefi þér og öðrum í fjölskyldunni styrk í sorg- inni. Jónas, Kristín, Erling Freyr og Aron Orri. Morgunblaðið birtir minningar- greinar alla útgáfudagana. Skil Minningargreinar skal senda í gegnum vefsíðu Morgunblaðsins: mbl.is (smellt á reitinn Morgun- blaðið í fliparöndinni – þá birtist valkosturinn „Senda inn minning- ar/afmæli“ ásamt frekari upplýs- ingum). Skilafrestur Ef birta á minning- argrein á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðju- degi). Ef útför hefur farið fram eða grein berst ekki innan tiltekna skilafrests er ekki unnt að lofa ákveðnum birtingardegi. Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein berist áð- ur en skilafrestur rennur út. Lengd Minningargreinar séu ekki lengri en 2.000 slög (stafir með bilum - mælt í Tools/Word Count). Ekki er unnt að tengja viðhengi við síðuna. Minningar- greinar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.