Morgunblaðið - 06.11.2004, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 06.11.2004, Qupperneq 58
BÍÓMYND KVÖLDSINS PUNCH-DRUNK LOVE (Stöð 2 kl. 20.05) Dásamlega öðruvísi róm- antísk gamanmynd P.T. Andersons (Boogie Nights, Magnolia). En aðgát skal höfð því hún er ekki allra. Adam Sandler sýnir líka að líkt og Jim Carrey þá býr hann yfir miklu meiri vigt en flestir aðrir gamanleik- arar samtímans.  THE CAT FROM OUTER SPACE (Sjónvarpið kl. 12.15) Léttvæg Disney-mynd. Bara fyrir krakka.  TOO SMOOTH (Sjónvarpið kl. 21) Lítt merkileg rómantísk gam- anmynd um kvennabósa sem fær á baukinn.  UNBREAKABLE (Sjónvarpið kl. 22.30) Vanmetin mynd Shyamalan. Olli vonbrigðum, væntanlega vegna þess að hún þótti ekki nægilega lík Sixth Sense. En er samt betri, ef eitthvað.  THE TRUMAN SHOW (Sjónvarpið kl. 0.15) Mergjuð mynd sem á æ meira erindi, eftir því sem heimur veruleikasjónvarpsins verður geggjaðri. Auðvitað átti Jim Carrey líka að fá Óskarinn.  IDENTITY (Stöð 2 kl. 21.45) Þokkalegasta morðgáta með sterku leikaraliði.  A LEAGUE OF THEIR OWN (Stöð 2 kl. 23.20) Fín mynd sem eldist vel – jafn- vel þótt Madonna sé í henni.  WHERE THE HEART IS (Stöð 2 kl. 1.25) Hrífandi og raunsæ vasaklúta- mynd um unga móður, sem Natalie Portman leikur afar vel.  SPACE COWBOYS (Stöð 2 kl. 3.25) Gömul brýni gleymast ei.  PRACTICAL MAGIC (SkjárEinn kl. 21) Lítið töfrandi við þessa ófyndnu gamanmynd. Hver trúir því að skvísurnar Kidman og Bullock geti verið nornir?  THE MARTINS (Bíórásin kl. 20) Óttalega klúðurslegt breskt fé- lagsdrama.  VELVET GOLDMINE (Bíórásin kl. 22) Víruð stúdía Todds Haynes á glysrokkskeiðinu þar sem við sögu koma Bowie, Bolan, Pop og aðrir geggjaðir snillingar.  LAUGARDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 58 LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Guðmundur Guðmunds- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. Lesið úr nýjum bókum. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Hamingjuleitin. Allra sálna messa-, að fóta sig á ný eftir ástvinamissi. Umsjón: Þórhallur Heimisson. (Frá því á fimmtudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 15.45 Íslenskt mál. Margrét Jónsdóttir flyt- ur þáttinn. (Aftur annað kvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Orð skulu standa. Spurningaleikur um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Lifandi blús. Konungur Chicago blússins Muddy Waters. Umsjón: Halldór Bragason. Áður flutt sl. sumar. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 List og losti. Listgyðjan Marianne Faithfull. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Áður flutt sl. vetur. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson. Fjórir söngvar við ljóð Páls Ólafssonar. Ragnheiður Ólafsdóttir og Þórarinn Hjartarson syngja. Fjórir söngvar úr lagaflokknum Stokkseyri. Sverrir Guðjónsson syngur með Caput- hópnum. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.10 Nautnir og annað í þeim dúr. Tón- list, matargerð og allt þar á milli. Umsjón: Ásgerður Júníusdóttir. (Frá því á miðvikudag) (4:6). 21.00 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Klara Hilmarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Púlsinn á föstudegi. Þáttur í umsjá Hildar Helgu Sigurðardóttur. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 08.00 Barnaefni 11.20 Kastljósið e. 11.45 Óp e. 12.15 Geimkötturinn (The Cat From Outer Space) Fjölskyldumynd frá 1978. Bandarísk yfirvöld hafa gert upptækan flugdisk utan úr geimnum. Kött- urinn sem þar var í flug- stjórasæti þarfnast hjálp- ar til að endurheimta farartæki sitt svo að hann komist aftur heim. Leik- stjóri er Norman Tokar og meðal leikenda eru Ken Berry, Sandy Duncan, Harry Morgan og Roddy McDowall. e. 14.00 Íþróttir 15.40 Íþróttakvöld e. 16.05 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá leik í efstu deild. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Svona var það (That 70’s ShowV) e. (24:25) 18.25 Undir sama þaki (Spaced) e. (6:7) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Spaugstofan 21.00 Háll sem áll (Too Smooth) Rómantísk gam- anmynd frá 1998. Leik- stjóri er Dean Paras og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Neve Campbell. 22.30 Ódrepandi (Un- breakable) Leikstjóri er M. Night Shyamalan og meðal leikenda eru Bruce Willis, Samuel L. Jackson og Robin Wright Penn. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 00.15 Truman-þátturinn (The Truman Show). (e) 01.55 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beauti- ful (e) 13.40 Idol Stjörnuleit (6. þáttur - 100 í 48) (e) 14.35 Monk (Mr. Monk And The Paperboy) (10:16) (e) 15.25 The Apprentice 2 (Lærlingur Trumps) (5:16) (e) 16.15 Sjálfstætt fólk (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Friends (Vinir) (17:23) (e) 19.40 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) 20.05 Punch-Drunk Love (Fávita af ást) Leikstjóri: Paul Thomas Anderson. 2002. Bönnuð börnum. 21.45 Identity (Einkenni) Leikstjóri: James Man- gold. 2003. Stranglega bönnuð börnum. 23.20 A League of Their Own (Í sérflokki) Aðal- hlutverk: Madonna og Tom Hanks. Leikstjóri: Penny Marshall. 1992. Leyfð öllum aldurshópum. 01.25 Where the Heart Is (Láttu hjartað ráða) Aðal- hlutverk: Natalie Port- man, Ashley Judd, Stock- ard Channing, Joan Cusack, James Frain og Sally Field. Leikstjóri: Matt Williams. 2000. Leyfð öllum aldurshópum. 03.25 Space Cowboys (Geimkúrekar) Aðalhlut- verk: Clint Eastwood, Tommy Lee Jones, Donald Sutherland og James Garner. Leikstjóri: Clint Eastwood. 2000. 05.35 Fréttir Stöðvar 2 06.20 Tónlistarmyndbönd 12.25 World Series of Pok- er 13.55 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu) 15.35 All Strength Fitness Challeng (9:13) 16.00 Inside the US PGA Tour 2004 16.30 US PGA Tour Champ- ionship Bein útsending frá The Tour Championship í Houston í Texas sem er liður í bandarísku móta- röðinni í golfi. Chad Camp- bell sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. 20.30 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsending. 22.10 Hnefaleikar (Felix Trinidad - Ricardo May- orga) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Madison Square Garden. 00.30 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitchell) Áður á dagskrá 2001. 01.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitchell) Bein útsending frá hnefa- leikakeppni í Phoenix. Í húfi er heimsmeistaratitill IBF-sambandsins í velti- vigt. 07.00 Blandað efni 16.00 Acts Full Gospel 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 00.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp 06.00 Tom Sawyer 08.00 The Legend of Bagg- er Vance 10.05 Crossfire Trail 12.00 The Martins 14.00 Tom Sawyer 16.00 The Legend of Bagg- er Vance 18.05 Crossfire Trail 20.00 The Martins 22.00 Velvet Goldmine 24.00 Rules of Engage- ment 02.05 Possessed 04.00 Velvet Goldmine 07.00 Meiri músík 12.00 100% Britney Spears 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV (e) 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxtalin- an.is. (e) 21.00 100% Britney Spears 22.00 Meiri músík 12.10 Upphitun (e) 12.40 Aston Villa - Ports- mouth 14.40 Á vellinum með Snorra Má Spjallþátturinn Á vellinum með Snorra Má tengir leikina þrjá saman á laugrdögum. Hann hefst strax að loknum fyrsta leik og líkur þegar þriðji og síðasti leikur dagsins hefst. Í þættinum skegg- ræðir skemmtilegt fólk um leiki dagsins við Snorra Má Skúlasyni, skoðuð verða athyglisverð atvik frá síðustu umferð og al- mennt spáð í fótbolta- spilin. 15.00 Liverpool - Birming- ham 17.10 Crystal Palace - Arsenal 19.10 Survivor Vanuatu (e) 20.00 Charmed - lokaþátt- ur 21.00 Practical Magic Rómantísk mynd um syst- urnar Sally og Gillian sem búa yfir yfirskilvitlegum hæfileikum og reyna að nota þá í leit sinni að sannri ást. Með aðalhlut- verk fara Sandra Bullock og Nicole Kidman. 22.30 Law & Order (e) 23.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 24.00 Tvödaldur Jay Leno (e) 00.45 Jay Leno Jay Leno hefur verið kallaður ókrýndur konungur spjall- þáttastjórnenda. Hann tekur á móti gestum af öll- um gerðum í sjónvarpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffisopa í sett- inu þegar mikið liggur við. Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlist- arfólk. (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN Sjónvarpið  20.30 Í Spaugstofunni mun virtur nátt- úrufræðingur grandskoða hið merkilega kyn homo ol- iosmus og leita með því svara í stóra olíumálinu. Hvernig skyldu blúsbræður Bogi og Örvar fléttast inn í það? OMEGA BYLGJAN FM 98,9 Popp Tíví STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. Lesið úr nýjum bókum Rás 1  10.15 Þeir skipta tugum nýju bókatitlarnir sem koma út fyrir jólin. Hlustendum Rásar 1 gefst kostur á að hlýða á lestur úr nokkr- um þeirra á laugardagsmorgnum fram að jólum. Höfundar og leikarar lesa úr völdum bókum bæði íslensk- um og erlendum ævisögum, skáld- sögum, þýddum verkum og ljóðabók- um. ÚTVARP Í DAG Enski boltinn á SkjáEinum Á VELLINUM með Snorra Má er þáttur á SkjáEinum þar sem farið er ofan í saum- ana á leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fót- bolta. Í þættinum skeggræða góðir gestir um leiki dagsins, dregið verður út nafn heppins áhorfanda sem hefur skráð sig á póstlista enska boltans á www.s1.is en viðkomandi fær ferð fyrir tvo í VIP-stúkuna á Anfield á leik Liverpool og Arsenal 28. nóvember. Þá verður opnuð ný vefsíða á vegum fotbolti.net sem al- gerlega er helguð enska bolt- anum. Leikir dagsins verða Aston Villa – Portsmouth kl. 12.45, Liverpool – Birm- ingham kl. 15 og Crystal Pal- ace – Arsenal kl. 17.15. At- hygli er vakin á að á meðan Liverpool-Birmingham stend- ur verður jafnframt fylgst með leik Chelsea og Everton og mörkin sýnd jafnóðum. Skorar Eiður Smári í þriðja deildarleiknum í röð? Á vellinum með Snorra Má er á SkjáEinum kl.14.40. Hver fer á Anfield?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.