Morgunblaðið - 24.12.2004, Side 45

Morgunblaðið - 24.12.2004, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 45 FRÉTTIR Breska sendiráðið, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um „Chevening" styrki til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2005/2006. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á framhalds- nám við breskan háskóla á tímabilinu. Styrkirnir eru eingöngu veittir til greiðslu á skó- lagjöldum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar um styrkina, sem sumir eru veittir í samvinnu við Kaupþing Búnaðarbanka og lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline á Íslandi, má nálgast á vefsíðu Breska sendiráðsins; www.britishembassy.is eða í Breska sendiráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100 virka daga frá kl. 9.00— 12.00. Eyðublöðin fást einnig send í pósti. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki síðar en 31. janúar 2005. Umsóknir, sem berast eftir Styrkir R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagurhólsmýri, einb. ásamt lóðaréttindum, fnr. 218-2081, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 29. desember 2004 kl. 14:00. Tjarnarbrú 20, 0101, þingl. eig. Benedikta Theódórs, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbú- naðarins og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðvikudaginn 29. desember 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Höfn, 23. desember 2004. Nauðungarsala RAGNAR Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Teymis, afhenti ný- lega Guðnýju Sigurðardóttur, gjaldkera Neistans, og Margréti M. Ragnarsdóttur, formanni Neistans, jólakortastyrk. Fjárhæðin jafn- gildir þeim kostnaði sem Teymi hefði annars haft af að senda við- skiptavinum sínum og velunnurum jólakveðju. Með þessu vill Teymi styrkja starfsemi Neistans í að hlúa að hjartveikum börnum og aðstand- endum þeirra. Neistinn hefur það hlutverk að hlúa að hjartveikum börnum, fjöl- skyldum þeirra og aðstandendum. Starfsemi Neistans snýst einnig um að auka fræðslu og þekkingu á hjartasjúkdómum barna. Á vef Neistans, www.teymi.is , er að finna frekari upplýsingar um félag- ið og starfsemi þess. Á myndinni eru frá hægri Ragn- ar Marteinsson, framkvæmdastjóri Teymis, Guðný Sigurðardóttir, gjaldkeri Neistans, og Margrét M. Ragnarsdóttir, formaður Neistans. Teymi styrkir Neistann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.