Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.12.2004, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 2004 45 FRÉTTIR Breska sendiráðið, Reykjavík Styrkir til náms Breska sendiráðið býður íslenskum náms- mönnum að sækja um „Chevening" styrki til framhaldsnáms við breska háskóla skólaárið 2005/2006. Umsækjendur þurfa annað hvort að hafa tryggt sér skólavist eða hyggja á framhalds- nám við breskan háskóla á tímabilinu. Styrkirnir eru eingöngu veittir til greiðslu á skó- lagjöldum. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar um styrkina, sem sumir eru veittir í samvinnu við Kaupþing Búnaðarbanka og lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline á Íslandi, má nálgast á vefsíðu Breska sendiráðsins; www.britishembassy.is eða í Breska sendiráðinu, Laufásvegi 31, 101 Reykjavík, sími 550 5100 virka daga frá kl. 9.00— 12.00. Eyðublöðin fást einnig send í pósti. Umsóknum ber að skila í sendiráðið ekki síðar en 31. janúar 2005. Umsóknir, sem berast eftir Styrkir R A Ð A U G L Ý S I N G A R Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fagurhólsmýri, einb. ásamt lóðaréttindum, fnr. 218-2081, þingl. eig. Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, miðvikudaginn 29. desember 2004 kl. 14:00. Tjarnarbrú 20, 0101, þingl. eig. Benedikta Theódórs, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., útibú, Lánasjóður landbú- naðarins og sýslumaðurinn á Höfn Hornafirði, miðvikudaginn 29. desember 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Höfn, 23. desember 2004. Nauðungarsala RAGNAR Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Teymis, afhenti ný- lega Guðnýju Sigurðardóttur, gjaldkera Neistans, og Margréti M. Ragnarsdóttur, formanni Neistans, jólakortastyrk. Fjárhæðin jafn- gildir þeim kostnaði sem Teymi hefði annars haft af að senda við- skiptavinum sínum og velunnurum jólakveðju. Með þessu vill Teymi styrkja starfsemi Neistans í að hlúa að hjartveikum börnum og aðstand- endum þeirra. Neistinn hefur það hlutverk að hlúa að hjartveikum börnum, fjöl- skyldum þeirra og aðstandendum. Starfsemi Neistans snýst einnig um að auka fræðslu og þekkingu á hjartasjúkdómum barna. Á vef Neistans, www.teymi.is , er að finna frekari upplýsingar um félag- ið og starfsemi þess. Á myndinni eru frá hægri Ragn- ar Marteinsson, framkvæmdastjóri Teymis, Guðný Sigurðardóttir, gjaldkeri Neistans, og Margrét M. Ragnarsdóttir, formaður Neistans. Teymi styrkir Neistann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.