Morgunblaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
Í Mosfellsbæ búa tæplega 6.800 íbúar og eru börn og ungl-
ingar fjölmennur aldurshópur. Fjölskyldusvið Mosfellsbæj-
ar hefur með höndum verkefni samkvæmt lögum um fél-
agsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, barnaverndarlögum
nr. 80/2002, lögum um húsnæðismál nr. 44/1998, lögum um
húsaleigubætur nr. 138/1997 og lögum um jafna stöðu og
jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000.
Félagsráðgjafi
Auglýst er laus til umsóknar staða félags-
ráðgjafa við fjölskyldudeild fjölskyldu-
sviðs Mosfellsbæjar. Starfið felst í því að
sinna verkefnum samkvæmt lögum um
félagsþjónustu sveitarfélaga og barna-
verndarlögum, auk þess að hafa umsjón
með verkefnum fjölskyldusviðs á sviði
forvarna í málefnum barna.
Umsækjandi þarf að hafa réttindi sem
löggildur félagsráðgjafi og reynslu af
starfi á sviði félagsþjónustu. Í starfinu
reynir á frumkvæði, skipulagshæfileika,
áreiðanleika og hæfni til samvinnu.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi
Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og
Launanefndar sveitarfélaga.
Umsóknir berist skriflega til fjölskyldu-
sviðs Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270
Mosfellsbæ, eigi síðar en 14. janúar
2005.
Nánari upplýsingar veitir félagsmála-
stjóri og Margrét Hjaltested, yfirmaður
fjölskyldudeildar, í síma 525 6700.
Félagsmálastjóri.
Starfsmaður í fiskeldi
Starfsmaður óskast í fiskeldisstöð á Reykjanesi.
Upplýsingar veittar í síma 564 6300 eða 693
6300.
Starfsmaður
á rannsóknastofu
Lítil einkarekin rannsóknastofa í Reykjavík
óskar eftir að ráða efnafræðing eða mann með
aðra haldgóða menntun eða þekkingu á raun-
greinum til rannsóknastarfa. Starfið er fjöl-
breytt, unnið við góðar aðstæður og um er að
ræða fullt framtíðarstarf. Æskilegt er að við-
komandi geti hafið störf 1. febrúar 2005.
Áhugasamir sendi umsókn, sem tilgreini
menntun, fyrri störf og aðrar upplýsingar, til
auglýsingadeildar Morgunblaðsins, Kringlunni
1, 103 Reykjavík, merkta: „Rannsóknastofa
— 2005“, fyrir 11. janúar 2005.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar-
mál og öllum umsóknum verður svarað.
Nuddari
NordicaSpa óskar eftir að ráða nuddara í hluta-
starf og fullt starf.
Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið
ragnheidur@nordicaspa.is .
Frekari upplýsingar í síma 862 8028.
NordicaSpa, Nordica hótel,
Suðurlandsbraut 2.
Grunnskólinn í Sandgerði
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara við skólann.
Meðal kennslugreina: Enska á unglingastigi.
Almenn kennsla á miðstigi.
Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skól-
astjóri, símar 423 7436, 899 2739 og
420 7500.
Skólanefnd.
!
" ! # $ % &
Umboðsmaður
óskast í Garð
Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 300 starfsmenn. Höf-
uðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík,
en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á
Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Þarf að geta hafið störf 26. janúar.
Umsóknir sendist til
Bergdísar Eggertsdóttur,
Kringlunni 1, eða á netfangið
bergdis@mbl.is, sem allra fyrst.
Nánari upplýsingar í síma
569 1306 á skrifstofutíma.
Baadermaður
óskast á frystitogarann Þór frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222.
Fjölbrautaskólinn
í Breiðholti
Kvöldskóli FB
Bóknám - Verknám
130 áfangar í boði
bókfærsla - danska - efnafræði - enska - félagsfræði - fjölmiðlun
grunnteikning - heilbrigðisfræði - hjúkrun - húsasmíði - hönnun
íslenska - landfræði - líffræði - lögfræði - myndlist - náttúrufræði
prjón - rafmagnsfræði - sagnfræði - sálfræði - siðfræði
skyndihjálp - spænska - stýringar - stærðfræði - tjáning
trésmíði - upplýsinga- og tölvunotkun - þjóðhagfræði - þýska
Stafræn myndvinnsla - Stafræn myndvinnsla fyrir byrjendur og lengra komna
Upplýsingafræði - Vefsíðugerð, netsamskipti, mynd- og hljóðvinnsla
Listir og menning -Menningarsamhengi og menningarsaga
Fjölmiðlafræði - Greinaskrif, myndvinnsla, ljósmyndun
Hönnun - Tískuteikningar, hönnun og hugmyndavinna
Rafmagnsfræði - Heiti og hugtök, útreikningar
Húsasmíði - Uppbygging og smíði, burðarvirki
Lögfræði - Réttarfar, viðskiptalögfræði
Hjúkrun - Almenn aðhlynning
Íþróttir - Fjallgöngur
WWW.fb.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R