Morgunblaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 30.12.2004, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Í Mosfellsbæ búa tæplega 6.800 íbúar og eru börn og ungl- ingar fjölmennur aldurshópur. Fjölskyldusvið Mosfellsbæj- ar hefur með höndum verkefni samkvæmt lögum um fél- agsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991, barnaverndarlögum nr. 80/2002, lögum um húsnæðismál nr. 44/1998, lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 og lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 96/2000. Félagsráðgjafi Auglýst er laus til umsóknar staða félags- ráðgjafa við fjölskyldudeild fjölskyldu- sviðs Mosfellsbæjar. Starfið felst í því að sinna verkefnum samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og barna- verndarlögum, auk þess að hafa umsjón með verkefnum fjölskyldusviðs á sviði forvarna í málefnum barna. Umsækjandi þarf að hafa réttindi sem löggildur félagsráðgjafi og reynslu af starfi á sviði félagsþjónustu. Í starfinu reynir á frumkvæði, skipulagshæfileika, áreiðanleika og hæfni til samvinnu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir berist skriflega til fjölskyldu- sviðs Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eigi síðar en 14. janúar 2005. Nánari upplýsingar veitir félagsmála- stjóri og Margrét Hjaltested, yfirmaður fjölskyldudeildar, í síma 525 6700. Félagsmálastjóri. Starfsmaður í fiskeldi Starfsmaður óskast í fiskeldisstöð á Reykjanesi. Upplýsingar veittar í síma 564 6300 eða 693 6300. Starfsmaður á rannsóknastofu Lítil einkarekin rannsóknastofa í Reykjavík óskar eftir að ráða efnafræðing eða mann með aðra haldgóða menntun eða þekkingu á raun- greinum til rannsóknastarfa. Starfið er fjöl- breytt, unnið við góðar aðstæður og um er að ræða fullt framtíðarstarf. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf 1. febrúar 2005. Áhugasamir sendi umsókn, sem tilgreini menntun, fyrri störf og aðrar upplýsingar, til auglýsingadeildar Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík, merkta: „Rannsóknastofa — 2005“, fyrir 11. janúar 2005. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Nuddari NordicaSpa óskar eftir að ráða nuddara í hluta- starf og fullt starf. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið ragnheidur@nordicaspa.is . Frekari upplýsingar í síma 862 8028. NordicaSpa, Nordica hótel, Suðurlandsbraut 2. Grunnskólinn í Sandgerði Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við skólann. Meðal kennslugreina: Enska á unglingastigi. Almenn kennsla á miðstigi. Upplýsingar veitir Guðjón Þ. Kristjánsson, skól- astjóri, símar 423 7436, 899 2739 og 420 7500. Skólanefnd.                                       !       " !   #   $ %    &    Umboðsmaður óskast í Garð Hjá Morgunblaðinu starfa rúmlega 300 starfsmenn. Höf- uðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík, en einnig er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1 á Akureyri og Kaupvangi 6 á Egilsstöðum. Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins. Þarf að geta hafið störf 26. janúar. Umsóknir sendist til Bergdísar Eggertsdóttur, Kringlunni 1, eða á netfangið bergdis@mbl.is, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar í síma 569 1306 á skrifstofutíma. Baadermaður óskast á frystitogarann Þór frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti Kvöldskóli FB Bóknám - Verknám 130 áfangar í boði bókfærsla - danska - efnafræði - enska - félagsfræði - fjölmiðlun grunnteikning - heilbrigðisfræði - hjúkrun - húsasmíði - hönnun íslenska - landfræði - líffræði - lögfræði - myndlist - náttúrufræði prjón - rafmagnsfræði - sagnfræði - sálfræði - siðfræði skyndihjálp - spænska - stýringar - stærðfræði - tjáning trésmíði - upplýsinga- og tölvunotkun - þjóðhagfræði - þýska Stafræn myndvinnsla - Stafræn myndvinnsla fyrir byrjendur og lengra komna Upplýsingafræði - Vefsíðugerð, netsamskipti, mynd- og hljóðvinnsla Listir og menning -Menningarsamhengi og menningarsaga Fjölmiðlafræði - Greinaskrif, myndvinnsla, ljósmyndun Hönnun - Tískuteikningar, hönnun og hugmyndavinna Rafmagnsfræði - Heiti og hugtök, útreikningar Húsasmíði - Uppbygging og smíði, burðarvirki Lögfræði - Réttarfar, viðskiptalögfræði Hjúkrun - Almenn aðhlynning Íþróttir - Fjallgöngur WWW.fb.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.